Þjóðólfur - 18.10.1919, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 18.10.1919, Blaðsíða 1
66. árgangnr. Selfossi, 18. októlter 1919. 6. tölalblað. Nýjar kosningar. lÍYað YÍÍja Árnesingar ? Það er ákveðið, að nýjar óhiut- bundnar alþingiskosningar farl fram laugardag 15. nóvember n. k. — Undirbúningstíminn er svo naumur, að framboðsfrestur er liðinn og alt komið í eindaga áður en mann varir. Hór er hvorki ráðrúm nó blaðrúm til þess að ræða uin kosningahorfur víðsvegar um land- ið. Ei Pjóðólfl enn ókunnugt um frambjóðendur í mörgum kjördæm- um. enda er flokkaskipun nú mjög á reiki og iildðiiupóiitíkina í Reykja- vik vill blaðið ieiða hjá sér. Teijum við því þnnn kost vænstan, að minnast nokkrum orðum á kosn- ingarnar hér í Ásnettsýslu, þar sem Þjóðólfur gamli á nú heimilisfang, þótt hann vanti kosningarrött, eu láta aðra hlutiausa að þessu sinni. Innanhóraðskritur og samtaka- leysi hefir valdið því, að kosningar í Árhessýslu hafa nú á síðari árum lent 1 handaskolum hvað eftir annað. Misjafnir aðkomumenn hafa náð kosningu, en hinir ágeetustu menn innan héraðs fallið, hver eftir ánnan. Við nefnum ekki nöfn. Hver kjósandi getur gert þann reikning upp við sjálfan sig. Siðan j'þessar kosningar fóru að nálgast hefir mörgum góðum Ár- nesingum loikið- hugur á að .fá Þessu breytt, reyna nú að koma, sér saman um einhverja sæmiiega innanhéraðsmenn, en lofa Reykvílc- ingunum að hvila sig frá fulltrúa- Magiálafiidir í Árnessýslu verða haidnir: á Stokkseyri, á Eyrarbakka, við Ölvesárbrú, á Minniborg, á Vátnsleysu, þriðjudaginn 21. okt. kl. 12 á hád. sama dag 21. — — 6 e. hád. fimtudaginn 23. — — 12 á hád. föstudaginn 24. — — 12 á hád. laugardaginn 25. — — 12 á hád. og á Húsatóftum, mánudaginn 27. --- — 12 á hád. störfum fyrir okkur hér eystra. Reynslan búin að sanna, að þessum Reykjavíkur - þingmörmum Árnes- inga hefir verið annað betur lagið en að koma áhugamálum kjósenda sinna í framkvæmd. Ofætlun er að ætla, að þossi samtakavilji sé nú þegar búinn að ná þeim tökum á almenningi hór í sýslunni, að allir séu á eitt sáttir um þessa breytingaviðleitni, og því síður að öllum sýnist það sama urn hverj- um tefla skuli fram úr héraðinu til þingmenskú. Ýmsir þeirra, sem margir kjósenda kynnu einna helst að hafa aðhylst, vilja ekki gefa kost á sér eða hyka þegar á skal herða, en að blða ákvörðunarlaust frarn á síðustu stund og láta til- Yiljunina þá ráða því hveijir fást, er ekki sigurvænlegt. En þrátt fyrir þetta hefir þessi samvinnu- viðleitni um innanhóraðsþingmenn nú leitt til þess, að tveir Árnes ingar evu komnir fram á sviðið og gefa kost á sér í von um samvihnu með kjósendum á þeim grundvelli er minst hefir verið á. Þessir menn eru þeir Eiríkur Ein- arsson frá Hæ.li og Porleifur Guð- mundsson í Þorlákshöfn. Hinn fyr nefndi, Eiríkur Einarssön, er kom- inn fram sem sjálíboðaliði ofan úr sveitum og nýtur hann við framboð sitt tilstyrks margra mætrá manna víðsvegar úr sýalunni. Eftir að framboð E. E. var ákveðjð, var enn nokkur óvissa um það, hvaða innansýslumaður skyldi bjóða sig fram með honum, — því að tveir urðu þeir að vera, annars var gamli glundroðinn fyrir dyrum í þetta sinn, eins og við hinar fyrri kosningar. Yoru lcomin fram til- mæli frá áhugasömum forgöngu- rnönnum á Eyrarbakká og Stokks- eyri um að þeir vildu rótta fram höndina til þessarar samvinnu, með því að tilriefua annað sam- vinnuþingmarmsefnið og styrktu svo hvorir aðra, sveitamenn og kauptúna. V»rð niður^taðan sú, að forgöngumenn kosningasamtak- anúa í kauptúnunurw bentu á í’or leif Guðmundsson. Þessir tveir menn eru þannig hin fyist.u þing- mannasfni, sem ganga saraan til kosninga í Árnessýslu á samvinnu- grundvelli um innanhóraðsmenn, Nái þeir kosningu nú, verður hægra um vik síðar, að halda þessu í horfinu, svo að gott skipu- lag fáist um fulltrúa í þingsæti Árnesinga. fjóðólfur leggur angan dóm á kosti þessara mauna til þingmonsku, til þess er hann of nákominn öðrum þeirra. Pað eru aðeins samtök sjávarmanna og vill brýna fyrir kjósendum. Er nú eftir að vita hvern fram- gang þessi viðleitni um kosninga- samvinnu með innanhéraðsmenn hefir, fyrst hvort þingmannaefni þeirra ná kosningu og svo hvernig þau muni gefast, ef til þingsetu kemur. Úr því verður reyuslan að skera. En þess verða héraðshollir menn vel að gá, að með því að vinna á móti þessum samtökum og beita sér gegn þeim Þoileifi og Eiríki við kosnihgar þessar, lítils- virða þeir virðingarverða tilraun meðkjósenda sinna til þess að glæða ; metnaðarhug þeirra Árnesinga, er ! vilja gera hóraðið að óðalssetrum þeirra sem enn una þar bólfestu. En staðfestu í þeim efnum sýna rnenn með því, að senda fulltrúa sína heiman að, í stað þess að nota léða Reykjavíkurbúa til þeirra trúnaðarstarfa. Ef þessir innanhér- aðsmerm bregðast vonum kjósenda er til þings kemur, er best að senda aðra næst, aðra innanhóraðs- Landnámabók. Erindi á iifaskciði 17. ág. 1919. E f t i r séra Magnús Helgason sMlastjöra. —— (Frh.) Skapferli landnámsmanna kemur víða í ]jós í Landnámu, og ber einna mest á stórmensku þ®irra og motnaði, eins og nærri má geta, slíkir höfðingjar sem þeir vom. ! Flest munuð þið kannast við ; Geirmund Heljarskínn, sem fór inilli búa sinna með 80 manna og gaf þræli sínum heilt bu fyrir það, að hann hafði lag á að slá hjá honum á metnaðarstrenginn. Þá er og Unnur aikunn, ■er hafnaði heimboði bróður síns, af því að hann hafði ekki voriö :nógu stór- lyndur til þess að bjóða ’ öllum skipverjum hennar með henni til veturvistar. Þá kvéður að gestrisni þeirra Langholts-Þóru og Geirríðar i Borgardal, sem settu. skála sína um þjóðbraut þvera og létu jafnan vera mat á borðum handa þeim, sem um veginn fóru.. En stundum fór kappið og metnaðurinn heldur 0n ekki í gönur. Dæmi þess er sagau um Örn og Þóri Dúfurref. Skip kom af hafi í Steagafirði hlaðið j kvikfé. Ungt mertryppi týndist frá þeim í skóg. Þórir keypti i því vonina. Skagflrðingar snernma gefnir fyrir tryppin. Tryppið fanst og var ailra hosta fljótast og kölluð Fluga. Þórir kendi bæ sinn við hana og kallaði Flugumýii. Örn hét maður, landshornamaður. Hann átti hest góðan; hélt að enginn færi íram úr honum. Einu sinni reið fórir suður Kjöl og var á Flugu. Þá «at Örn fyrir honum og bauð honum að reyna Flugu við bestinn sinn hirin góða. Peir yeð- juðu hundraði silíurs. Síðan ríða þeir suður af Kili. Hefir okki verið góður skeiðvöllur á Kjalhrauni þá fremur en nú. Fegar þeii-koma á góðan veg, taka, þeir sprettinn, og va.rð Fluga þeim mun fljótari, að Þónr kom á móti Emi aftur á mvðju skeiði. Erni varð svo mikið urci, að hann reið upp undir Arn avfoll og drap sig þar. Þórir skildi Fiugu eftir. IIún var svo móð eftir sprettinn; en þegar hana fór noi ður aftur, tök hann Flugu með sér. f'á. var hjá henni grár hestur fðxóttur. Með honum eign- aðist Fluga son, sem var nefndur ISiðfaxi. Hann var fluttur til Dtorvogs og varð þar sjö manna bani á einum degí, enda iót þar sjálfur Hfið. Fluga týndist í feni í Flögnmýri. Ef jafnvsl hefði verið haldið uppi ættartðlum hrossa sem manna hér á landi, er ekki ólíklegt, að rekja mætti kyn einhverra skagfirskra gæðinga - til Flugu og Faxa. — Það- er nógu skrítið, að saga þessi geiist í Sícagafirði. Feir hafa þar fljótt oiðið hestamenn. Einhver skagfirskur merakongiir hefir sagt Ara fróða sögu þessa og skal hafa þökk fyrir, því að hún er skemtileg. Skagfirðingurinn hafði heldur en ekki betur, og mér er sem ég hoyri sögumanninn reka upp hiossahlátur, þegar hann sagði frá æfilokum, Arnar. Annars voru rnenn ekki vanir í þa daga. að fyrirfara sér, þó að eitthvað gengi í móti. Önnur saga er um það 1 Landnámu, miklu vanalugri. Bæ ndur tveír komu sér satnan uin ;vð skifta á jörðum, búurn og ko®um. önnur konan vildi ukki sldftin og hengdi sig í hofinu. Fað var á Hofsstöðum í Reykholtsdal. — Konan hét Sig- ríður. í- túninu á Hofsstöðum er enn, ©ða var til skamms tíma, þúfa ein. sem kölluð or Sigguleiði. Sig/Kt'ður Yiglússon fornfraeðlngur gróf það upp og segir, að það hafi reynst öskuhaugur. En mér hefir veríð sagt af kunnugum manni, að neðarlega í öskunni hafi fund ist moldarlag á stærð við manns líkama; en Sigurður hafi ekki viljað geta urn það, því að það væri fomöldinni til skammar að hafa fliygt líki Sigríðar húrfreyju í öskuhaug. En ef þetta er satt, þá dettur msnni í hug, að bóndinn, sem fluttist að Hofsstöðum og Signður hafnaði, hafi ekki gert útfðr hennar virðulegri en þetta í hefndar skyni. Iunan um alla bókina er svona stiáð sögum eins og kryddi, orð fáum en oft efnismiklum, sem sýna skaplyndi manna, háttu, hugmyndir og þjóðtrú, rausn og höfðingskap, harðfengi og inetnað. Þeirra gætir ekki mikið, ef bókin er lesin fljótlega og hugsunavlítið, því að þær eru stundum ekki nema örfá orð, Eo sóu þær lesnar með eftirtekt, eygir hugurinn oft heila $pgu bak við þessi fáu oið og hyldjúpar logheitftr tilfinnignar undir þessari köldu lólegu frásögu. Það væri hægt fyrir skáld að fá sét yrkisefni í margai átakanlegar skáldsögur og sorgarleiki i Land-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.