Þjóðólfur - 18.10.1919, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 18.10.1919, Blaðsíða 2
22 £ JOÐOLFUR menn. Kosningadekur og hégóma- dýxð má ekki ráða því hverjir skipa þingsætin, heldur hifct, hvoit menn verðskuida fylgi kjósenda, þar sem mælikvarðinn er ávöxtur iðju bingmannanna, bæði í málum héraðs og alþjóðar, og nú ættu Árnesingar að gefa heimamönnum sínum kost á að sýna það í fram- kvæmdinni, er á þing kemur, hvort þeir verðskulda traust kjós- endanna. Rjóminn og undanrennan. Varla verður um það deilt, að kúgun sú og lítilsvirðing, er mætt hafði á íslendingum frá því hið forna sjálfstæði fór út um þúfur og þangað til aftur fer að rétta við, nú fyrir fáum mannsöldrum, var að miklu leyti fólgin í versl- unaráþján. Þessum hömlum, er hið útlenda drottinvald lagði á verslun landsins, er að vísu hrundið af, en mikið vantar samt á, að versl- unin sé komin í það horf, er talist geti heillavænlegt og vel megi við una. Við höfum eignast forustumenn, er hefir lánast að rýmka frelsiskosti þjóðarinnar út á við gagnvart erlendu valdi og yfirgangi, en okkur hefir enn eigi auðnast að koma því samrsemi og þeirri skipun á málin heima fyrir sem þörfin krefur. Þar vantar mikið á. Er margt óstandið í þjóðarbúskapnum, en hvergi held eg að það gnpi eins um sig eins og í verslunarmálum landsins. Fau eru líka svo rúmfrek og fljófct að bera á ólaginu þegar út af ber. Eru fljótfundin dæmi þessu til sönnunar: Til skamms tíma hefir verslunin verið svo óhagstæð landsmönnum í mörgum hinum aískektari kauptúnum og námu. Eg ætla að endingu að taka eina, sem mér finst allra mest um. Sjá Landn. Rvík 1891 bls. 112—114 kap. 30. ?etta finst mér einhver stóikostlegasta harmsaga sem eg þekki. Að hugsa sér, hvað orðið hefði úr þessu efni, ef höf- undur Njalu heíði farið með það. Höfundur Landnámu hefir ekki getað að sét gert að draga þessar myndir með dálítið skýrari dráttum og fleiri, heldur en hann er vanur, Hér er þó varla mögulegt annað en að „andann giuni eitthvað fleira en augað sér.“ Margar spurningar vakna. Hvað veldur missætti þeirra hjóna, Hallbjarnar og Hallgerðar? Pað leynir sér ekki, að hanri er manna vaskastur, og af góðu bergi er hann brotinn. Manni finst líka áfð hún muni fleira hafa til fegurðar en hár- prýðina eina. Ilún á sammerkt í því við nöfnu sína á Hlíðarenda, en því miður líka í öðru, að hún ann ekki bónda sinum, þó að hann sé vel að sér ger. En flesta mun gruna, að orsökin sé hér önnur en á Hlíðarenda. „Þau voru með Oddi hinn fyrstn veiur," sogir Landnáma, en ba>tir siðan við: „Þar var Snæbjörn Galti.“ Mann þar sem samkepninnar hefir litið gætt, að einokunarbragurinn hefir haldist. Til skamms tíma hafa margir verið svo ósamheldnir og skammsýnir, að sumstaðar, þar sem framtakssamir og þjóðræknir menn hófust handa til að brjóta skörð í múra selstöðuverslana og byrjuðu samkepni með kaupfélögum og smáverslunum, tók almennings- álitið þann kost, að úthrópa þessa menn fyrir það sem aflaga fór, er auðvitað vildi vera margt svona í byrjun, er nógur var hugur og vilji en minni reynsla eða bolmagn til að standa á móti hinum sterkari. Álit og aðgerðir manna gagnvart slikri viðleitni sem hér var nefnd hefir þó átt heiðarlegar undan- tekningar frá hinu skarnmsýna almenningsáliti og gefið stefnunni og tilganginum meiri gaum en því sem í svipinn hefir orðið til ásteit- ingar, Fetta er nú að mestu ieyti um garð gengið með þeirn enda- lyktum, að hið grunnmúraða sel- stöðuverslunarvald er dottið úr sögunni — hvort sem því skýtur aftur upp með nýju sniði — og má svo kalla, að landsmenn eigi nú einungis við sjálfa sig að glíma í málum innanlandsverslunar og fyrirkomulags hennar. En það verður alt.af eitthvað að vera og þegar komið er fram úr einu ólaginu, er öðru að mæta. Öllum er kunnugt, hverfc stímabrak á sér nú stað með sarnvinnufélög- um og kaupmönnum. Eru þau mál sótt með heift og kappi af hvorum tveggja og liggur nærri að þingheimur bérjist út af þeirri deilu, eins og kristnir menn og heiðnir i íyrndinni út af trúar- brögðunum. En það var hvórki samvinnufélagsskapurinn né kaup- menskan, sem og ætlaði að gera hér að umtalsefni, heldur verslun- arannmarki, sem er mjög ísjáj-- grunar, að þar só orsökin, þessi frændi Hallgerðar, sem ýmist hefir verið með Oddi eða móður sinni. Hann er ungur maður, ókvæntur að minsta kosti. Hann á hjarta hennar; kannske á laun. Óvíst líka, að Oddur hafi viljað gifta honurn dóttur sína. Hann hefir líklega verið félítill, ekki heldur borinn til mannaforráða; kannske þótt staðfestulítill, en gat vel fyrir því verið nógu glæsilegur til að ganga í augu frændkonu sinni ungri. Svo kemur Hallbjörn, öllum þeim kostum búinn, sem einn tengdason máttu prýða. Oddur gefur honum Iíalígerði. Hún er ekki spurð urc samþykki. Oddur finnur um seinan að hann hefir gerfc glappaskot; gerigur milli sem hann getur, en það stoðar ekki. Vafalauafc er honurn þungt í skapi, er Hallhjörn ætlar burt með konu sína. Hann þorir ekki að vera heima. Föður- hjartað kermir sín, og sök bítur sekari. Hann treystir sér ekki til að þröngva henni frekara. En rnóti Fíalibirni getur hann ekki verið, því að hann hefir róttinn sín megin, og hefir að líkindum verið góður drengur. Snæhjörn er okki heldur heirna. Er það af áaettu ráði? verður og grípur inn í kjör al- mennings á óhagstæðan hátfc. Það var sá horgangs og hjaleigubragur, sem nú á séi stað utn alla, verslun hór í sýslunum Austanfjalls. Eg vildi benda á, hve almenningur hér verður að versla óhagstætt, án þess að héruðin rijóti nokkurs verslunararðs, að það eru stói kaup- menn og umboðssalar, sem eiga heimilisfang sitt annarsstaðar, er fleyta rjómann ofan af, en kauptún og sveitir hór eystra verða að sötra undanrennuna. Á þessu þarf að ráða bót, ef fólkið á ekki að verða reisa af slíku verslunarviður- væri. Pað er öðru nær, en að við getum hrósað okkur af því, að hér í þessum héruðum hafl nokkru sinni verið gott lag á versluninni, En það er þó ekki alt mönnunum að kenna; hafnleysur og samgöngu- örðugleikar hafa átt drjúgan þátt i þessu. Menn hafa tvístrast með viðskifti sin ýmist tii kauptúnanna hér eða til Reykjavíkur. Kaupin óhagstæð og lítil samheldni eða héraðsrækt. Eftir að stríðið hófst keyrði þó fyrst um þverbak. Fað fcók fyrir allar siglingar til Eyrar- bakka og Stokkseyrar, svo að alt varð að sækja til Reykjavíkur, mest á vögnum. því að bátaferðir hafa eðlilega orðið stopular og alveg ófullnægjandi. Að þessari Reykja- víkurrerslun, hvort sem þaö hefir nú verið skift við landsverslun eða stórkaupmenn, hafa bæði kaup- félög kaupmenn og hinir einstöku viðskiflamenn orðið að búa árum saman, og þótt styrjöldinni sé nú létt. af má svo kalia, að enn sé þetta i sama horfinu. fað vantar síst, að almenningur sé óánægður yfir þessu ástandi. Af eðlilegum ástæðum hafa kaup- felögin, sem fyrir voru, hætt að geta fullnægt viðskiftamönnunum. Getur hann ekki horft á Ilaligerði fara? Eða viil hann ekki vera til fyrirstöðu? Hver vill hugsa sér heimiiisiífið á Breiðabólstað um veturinn? Aila þá sálaikvöl, sem þetta vesalings fólk alt hefir átt við að búa, þangað til Hallbjörn drepur konu sína, hamslaus af ást og afbrýði; bíður svo Snæ- bjarnar, þegar hann sór til ferða hans; maður veit ekki hvort heldur af því, að hann vill ekki sjálfur lifa eða hann þyrstir í blóð Snæ- bjarnar, þossa. manns, sem, eí til vill óviJjandi, hefir verið orsökin í ógæfu hans og hugstríði. Hugsið ykkur fundinn hjá Hallbjarn&r- vörðum, er þessir tvoir horfast í augu! Eg verð feginn Hallbjarnar vegna, þegar hann hnígur dauður. Eg skil það vel, a,ð hann sagði það safct, að hann mundi aldrei bíða þess bæfcur, er gerst bafði á Breiðabólstað. En mig grunar, að Snæbjörrr hafi og borið það sár eftir, sem þá fyrst hafi hætfc að svíða, er hann lá veginn vetri síðar á jöklinum á Grænlands ströndum. Pað lítur út fyrir að hann hafi ekki eirfc heima eftir vígin, og fer til Grænlands til þess að kæla hjartasviðann. Og svo Mörgum hefir blöskrað glundroðinn er kominn var á verslunina og hafa sumstaðar skipast saman í hviifingar og stofnað smærri kaup- íélög t.il sveita, er flytja vöruna heim til félagsmanna. Við það hafa margir losnað við kaupstaðarferðir til aðdrátta, sem aiiir eru orðnir hundleiðir á, og auk þess leystst frá þeim vanda að útvega sér nauðsynjar, meira og minna tor- fengnar og ailar fádæma dýrar. Petta eru hin nýju kaupfélög látin annast. En þrátt fyrir þessa viðleitni er það altaf sama sagan um rjómann og undanrannuna. Okkur hér austanfjalls vantar verslunar- fyrirkomulag eða vorslunarútveg, er gefi verslunararð í héruðin sjálf. Verslunin má ekki vera vatnsbland frá Reykjavík, þar sem kaupm. og kaupfélög hér eystra vinna fyrir gíg, sæta illum kjörum vegna ofmargra milliliða og óeðlilegra og erfiðra samgönguleiða. Hér eru of miklar framleiðslu og framt.íðarsveitir til þess, að verslun þeirr a fái á sig algerðan hjáleigustimpil og verði rekin á reikning höfuðbólsins, sem yrði þá Reykjavík, eða kannske réttara sagt á reikning umboðssala og stórkaupmanua þar. Pegar svo er spurt, hvernig eigí að kippa þessu í lag, viija svörin verða á reiki. Með gildum og góðum rökum er því haldið fram, að til þess að verslunarviðskiftin, sem önnur framfaramál, geti komist i gott horf, þurfi járnbraut milli framleiðslusveitanna hér og Reykja- víkur, flutningavnir, eins og þeim er nú háttað, séu orðnir óþolandi. Aðrir tolja hafnarbætur hér aust- anfjalls fyrir mestu, og þá sam- göngubætur upp um svoitir, frá þeim stað eða stöðum er hafnar* bætur verða framkvæmdar á. Enn eru aðrir sem álíta, að góðar og veslings karlinn Oddur eftir heima, ef til vill rceð þeirri meðvitund, að alt. þetta hafi hlotist af einræði sínu og glapræði! Auðvitað má hugsa fór þetfca á marga vegu, en stórkostlega átakanlegt altaf, yrkisefni — en ekki fyrir smáskáld. Eg iæt hór staðar numið. Efnið væri seint tæmt. Eg hefi einungis ætlað mór að vekja eftirtekt ykkar á Landnámu og þeim auði, sem hún hefir að geyma. Hann er ekki mjög auðfundinn né fljóttekinn; liggur ekki alveg laus fyrir ofan jarðar. En það mun flestum reynast, sem í þá námu grafa eftir gull- molum, að lengi só von á •inurn. Eg býsfc við, að mörgum sýnist Landnáma í fljótu bragði ekki fögur yflr að lita, eins og úfið gráleifct hraun, eintóinur apall og hrjóstur ættartalna og nafna, en við nánari kynni birtist gróðurinn, eíns og kjarngrös og skrúðjurtir í spvungum og gjótum milli hraun- steina. *Warsíié í «5 igiúnum!

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.