Þjóðólfur - 18.10.1919, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 18.10.1919, Blaðsíða 4
24 fJOÐOLFUR hefir nú fengið thnburfarm og viðurinn af bestu tegund. Ýmislegt annnað byggingarefili nýkomið, svo sem: Þakpappi, þakjárn, þaksaumur, rúðugler og margskonar járnvörur, stærri og smærri. Nýlenduvörur: Kaffi, exportkaffl, caco, súkkulaði, te, rúsínur, sveskjur, gráfíkjur, kartöflumjöl, sago, sætsaft, tvöföld að sfyrkleik, ávaxtavín, öl, kíni, niðursoðnir ávextir, vagnáburður, sódi, kristalsápa, flaggsápa, steinolía, cylinderolía, skilvinduolía og fleira. Litur í pölíkum, hellulitur, biásteinn, salt, smjörsalt, smjörlitur og ostahleypir. Málningavörur af flestum t.egundum: Zinkhvíta, blíhvíta, málningaduft, botnfarfi, fernis, fatafernis, gólffernis, blokkfernis, tjara og karbolinoum. Kryddvörur, svo sem: Laukur, pipar, kanel, allehaande, sítrónolía, vanilludropar, múskatblóm, edikssýra, soya, gerpúlver, mustard, karry o fl. Tóbak margskonar, svo sem: Rulla, reyktóbak fleiri togundir, vindlar og vindlingar. Brauð: Kex, tvíbökur, kringlur, skonrok o. fl. Oliufatnaður, karla, kvenna og unglinga. Fjölbreytt úrval af burstavöruin. Klossar af öllum stærðum og skófatnaður, innkeyptur áður en harm hækkaði. Tefnaðar- vörur í ríkulegu og smekklegu úrvali. Prjónagarn í mörgum litum og mórauða lopann þurfa spunakonurnar að reyna. IlÖfuðfÖt: Hattar og húfur. Steyptar járnvörur margskonar: Rör, eldavélar, pottar, vöflujárn, kaffibrennarar, kaffikvarnir, kjötkvarnir. Prímusar og varahlutir til þeirra, strokkar. Alfa Laval skilvindan og varahlutir. GHervöru og emaileraðar vörur. Netagarn og kaðlar væntanlegt bráðlega, miklu ódýrara en þekst heflr undanfarin ár. Matvöru munum vér tryggja oss til vetrarins ©ftir föngum. mndarson Eristínar li Laugaveg 20 A, Reykjavík. heflr birgðir af nærfatnaði handa körlum og konum og einnig aðra klæðnaðarvöru handa konum og unglingum. Lakaléreft, Sirs, Silki, Tvinna, Heklugarn, Svuntnefni, Slifsi og margt. fleira sem almenningur þarfnast. * fnrsYeitaffienE Undirritaður selur heimagerða vagna, eínnig vagrihjól og kjálka út af fyrir sig og gerir við bilaða vagna og önnur ökutœki Hvergi fyr eða betur af hendi leyst, Kristinn Jónsson Frakkastíg S2 Reykjavík. Peningabudda fundin í Reykjaréttum. Vitjist til Guðmundar Bjarnasonar í Túni í Hrghr. Sparisjéðsbók fundin á veginum frá Ölvesárbrú og niður á Bakka. Upplýsijjgar í Prentsmíðju Þjóðólfs. arsig m lóðar vörnr og gott ml T A P A I) A lestunum í vor tapaði eg peningabuddu minni á leiðinni úr lleykjavjk og aústur að Skála. í henni vojii nokkurar krónur og nokkur minuisblöð. Nú eiu það vinsamleg tilmæii til þess er finna kynni buddunn, að halda minnis* blöðunum ti! haga og koma þeim til mín, því þau voru mér sum talsvert virði; um peningana fæst eg minna. Útverkum á Skeiðum. Bjarni Jóosson. í prjónavélar fást riú aftur hjá I*. Nielsan Iíyrarbakka. Fjárgeymsla. Við undiiritaðir tökum fé til geymslu. Eyjólfur Eyjólfsson Ingvar Bjarnason Mjósundi 5, Hafnarfirði. titgefendur og eigondur: Noklcrir Arnesingar. Ritetj.: Eiriar E. SæmuBdsen. Prentsmiðja þjóðólfg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.