Lanztíðindi - 07.01.1850, Page 3

Lanztíðindi - 07.01.1850, Page 3
35 hinar aðrar tegnndir, t. a. m. laungu (g. molva), keilu (g. brosma) og isu (g. aeglefinus) fiykir verzl- unarmönnum minna variö. Jýegar hin fyrstlalda af fiski- tegunduin þessuin er verkuð einsog saltliskur, gengur hún þó vel út í heitu löndunum, af þvt að liún geym- ist vel í hita og því tlytja vesturheimsmenn liana enda til Canton og Manilla. Áðuren menn fundu Nýafúndland 1497, urðu kat- hólskar þjóiir að sækja fisk sinn til Norvegs oglslanz, en eptir það urðu menn þess bráðiim varir, að þar var Tandðijrður af fiski og tóku þá suðlaegu þjóðirnar að g;jöra þángað út fiskiskútur, og fjölguðu þær óðum svo mjög, að sumarið 1578 áttu Frakkar við vesturálfu strandimar 152 fiskiskip, Spánverjar 123, Portúgals- menn 50 og Enzkir 23. Á öndverðri 18. öld komust fiskireiðar þessar einkum í hendur Enzkra og árin 1787—89 fóru eptir meðaltafi 402 stór eirzk skip ogl9ll minni til liskiveiða á miðinn nndir Nýafúndlfindi og vóru á þeiiu 10,S58 manns. Meðan stóð á stjórnarbiltíngun- um á Frakklandí fóru fiskiveiðarnar í vöxt og er fiski- atlinn þau árinn metin ár hvert 25 tnillíónir dala. I friðnum, sein kendur er við Parisarborg afþvíað liann var saminn þar, feingu Frakkar aptur forn rjettindi sín og siðan liafa fiskiveiðar Enzkra undir Nýa- fúndlandi farið æ mínkandi, sro að þeir nú sem stend- tir fiska þar lítið sem ekkert, en þarámót talsvert við lönd þau, er þeir eiga norðarlega í vestiirheimi. Eptir skýrslum þeiin, er seinast Irafa verið gefnar út á prentil), eru 1,033 skip, er taka 38,733 lestir, að fiskiveiðiim við Nýafúndland, en af þeim eiga 299 heiina þar á eyunni og rúmá þau 11, 766 lestir, auk 3,797 báta, sem veiða netafisk. Eptlr 12 ára meðaltali eru þaðan árlega fluttt til Spánar, Portúgals og Italíu 235,646 skp. af saltfiski. — Bretlanz ens mikla........... 16,893 — — Vesturindía.................. 32,784 — — enzkra landa í vesturálfunni . 4,796 — — samtals árlega 297,119 skp. Aflinn af netafiskinum liefur aldrei verið eins mikill og 1815; þá vóru flutt frá Nýafúndlandi 415,269 skp. af saltfiski. Verðið á fiskinum befur leikið á 8 — 12 s. ,,qvintal“ eða eptir 12 ára nieðaltali: hezti (merchantable) 10s.9 d. qvint. eða 15 rd. 32 sk. Skp.’) meðal (madeira) 9s. — — 12— 64------------- lakasti (vestindies) 7s.6d. — — 10— 48----------------3) Fiskinum er skipt í S. Jolins eptir gseðuni í þrjá staði,a: Mercliantable eða gallalaus, sein er flutliir til miðjarð- arbafsins. Madeira hlakkur eða sólbrendur, er sendur til suðuraiiieríku. Vcstinilies, úrkastsfiskur til Jamaika og Irlanz. (framhaldið síðarj Um náttúruafbrigbin, er Gestur Vestfirðmg- ur seffir frá. (cptir skólakcnnara riddara B. Gunnlaugsson) II. Dýrið, sem Gestur Vestfirðíngur sagði frá árinu áður bls. 41 og 42 að hafi sjest í Yztey hefur að lík- indum verið Otur (Lutra). Allir eru otrar af Výslu kyni (Mustelæ); þær hafa allar lángvaxinn og liðugann búk með lágum fótum. Otrarnir hafa þaraðauki sund- fit á milli tánna og höfuðið flatt að ofan. Sæoturinn (Mustela Iutris, eða lutra marina) verður l^ alinar lángur, halinn ^ alin, framfæturnir 12 þuml. apturfætur 15. þiinil. Hann hefur silkimjúkt skinn, þjett- hært og stutthært, helzt gljásvart, en stundnm jarpt. Loðnar eru tær á honmn. Hann er í Norðurameríku og í kalda hafinu milli Asiu og Ameríku. Kvenndýr- ið fæðir 1 únga í senn, og það á landi, her hanníuiunn- inuin sofandi uppilopt, leikur sjer að honum eins og soppi, kastar honum í vatn, svo hann læri að synda, en tekur hann þaðan aptur þegar hann þreytist og kyssir hann eins og blið móðir. Til eru otrar alhvítir, en mjög sjaldgæfir, eru þá líklega gamlir og ofslægir til að veið- ast. iþeir synda ágætlega og eru fljótir að hiaupa'; segir Steller, að varla verði fallegra sjeð en þetta silki- klædda svartgljáanda dýráhlaupi; hefurhannnákvæm- lega kynnt sjer þetta dýr á Kamtschatka, og er eptir honum haft mestalt það, sem hjer er sagt um það. jþetta dýr vil jeg helzt tilgeta, að sje það, sem Gest- urinn uintalar. Eða hvornin mun annars tilkomið nafn- ið Oturárdalur eða Otrardalur? Viti menn ekki af sög- uin uppruna þessa nafns, þá sýnist það nafn benda til, að þar bafi otur verið, eða hafi haldið sig við á þá, er þar rennur, o» veiðt í lienni. j>að ætti þákannskje að vera vatnaoturinn, er hjer verður seinna sagt frá. Jiar á mót sýnast otrarnirá Breiðafirði (síá Gest Vest- firðíng 3. ár bls. 65) hafa verið sæotrar, er flækst hafi að landinu á ísum frá Ameríku, líkt og birnirnir frá Grænlandi. Annar otur er til, sem kallast Vatnaotur, Ferska- vatnsotur (Mustela lutra eða Lutra vulgaris) lítið yfir 1 alinar lángur og ^ al. bár, dökkjarpur ofantil, hvít- grár neðantil með berar tær; lieldur sig við tljótin í Norðurálfunni og Norðurasíu, alt til Kamtschatka, einn- ig í Persíu, en ekki í Ameríku. Á veturna er sagt, að þessir otrar fari um vakirnar sfanuin ís og koini frain í öðruro vökum, og veiði fiska. Úngana kvað meiga venja til fiskiveiða. J>riðja«lags otur er Brasilíu oturinn (Lutra brasjl- iensís). Haitn er lílið stærri enn vatnaoturinn, rauð- *) Colonial library VI. 310. !) samast. VI. 314. 317. s) þaraðauk er árlega flutt út frá Nyafúndlandi af öðru fiskmeti 2,865 kjeröld af laxi; 1,799 tunniir af síld, 456 tunnur af upsum, 123,710 tunnur lýsis; 601,742 selskinn og 2,090kúta af fiskitúngum og söltuðum sundinöguin. Meðalverðið liefur verið þetta:62s. lOd.fyrir ,,Tjerce“ af laxi, eða pimdiö á 9j sk. 11 s. 10d.fyrirtunnusíldar,tiinnan á 5^rd. 22 Lst. 8 s. „Tons“- lýsis, tunnan á20rd. INyafúndlandi má ekki sigla upp nema einúngis eina höfn, er kaliast S. Johns og þaðan eru allar vörur íluttar til annara landa; því mundi trauðlega nokkur trúa, að lanzmenn hjer láti sjer ekki lynda 30 lögskipaðar hafnir, þó vörumegn Islanz sje, ef til vill, naumast tólfti partur þess í Nýafúndlandi.

x

Lanztíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.