Lanztíðindi - 28.02.1850, Qupperneq 4

Lanztíðindi - 28.02.1850, Qupperneq 4
44 því eina móti, að kjördæmi livert 1 landinu yfirvegi sem gaumgæfilegast |>etta vandamál og seigi um jraó alit sitt, og aö álit allra kjördæmanna verði borin samau og samein- uð svo vel sem verða rná á alfundi lanz- manna á þíngvelli við Öxará fjórum dög- um áður en jjjóðjnngið verður sett, sem oss enn er dulið hvert Iieldur muni verða í byrj- jun eða um miðju júlímánaðar í ár, en svo snemma verður það auglýst sem þarf til að hafa þenna fyrivara. Fjölmennum bræður góðir! svo fund þenna á jnngvelli, seni oss er framast unnt, og eing- inn sá sitji heima, sem kost á að fara og vinna jiar gagn fósturjörðu vorri nreð ráði og dáð. Ytrahólmi j>ann lta dag febriiar inánaðar 1850. Hanncs Stcphensen. -------+H--------- Bindindisfjclag i Ret/kfavíkur lœröa skóla. Skömmu eptir nýárið komst los á hið forna skipulag bindinðisfjelagsins í skólanum og er oss ekki fullkunnugt, hvað því muni hafa valdið; þó er það ætlan vor, að það hafi einkanlega koinið til af mismunandi skilníngi hlutaðeigenda á eðli jivílíks fjelagskapar og skólalaga. í stad ens forna fjelags liafa nú þessir lærisveinar skólans stofnað nýtt bind- indisfjelag sín á inilli: 1. Baldvin Jónsson. 2. Benidikt Sveinsson. 3. Bert/ur Ólafsson. 4. Bjarni Mar/nússon. 5. Bj'óm Pjetursson. 6. Davíö GuömuJidsson. 7. Eyríkur Magnusson. S. Gunnlaugur Blóndal. 9. Gcir Vídalín. 10. Helgi Einarsson. 11. Hjörleifur Einarsson. 12. Halldór MelstéÖ. 13. Halldór Guömundsson. 14. ísleifur Einarsson. 15. Jón Jónsson (eldri). 16. Jón Jónsson (ýngri). 17. Jón BjarnarsoJi. 1S. Jón Bjarnasoji. 19. Jóji Jakobsson. 20. Jóhannes Haldórsson. 21. Jón Melsteö. 22. Jón Guttormsson. 23. Lánis Sveinbjörnsson. 24. Maynús Jónsson frá Víðimýri. 25. Magn.ús PjeturssoJi. 26. Óli Finsen. 27. Siguröur He/gasoji. 2S. Siguröjir Egríkssojj. 29. Sigmujidur Pálsson. 30. Stefán Bjarnarsoji. 31. Stefáji Thórarensen. 32. Sœmimdur Jónsson. 33. þóröur Tómasson. 34. þorstemn þórarinsson. 35. þorvaldur Jónssgn. Vjer árnum þessu únga bindindisfjelagi skólans lieilla og blómgunar og vonum, að lesendur vorir muni lika gjöra það, þvíað al- menníngi, sem nú er farinn að verða svo vandur að við embættismennina, má vera um það hugað, að embættismanna efni lanzins venjist ekki á drykkjuskap eða neina þá ó- reglu, sem spillir góðri embættisfærslu, þar- eð allar líkur eru til þess, að þeir menn, sein þegar í skóla gjörast góðir bindindismenn, muni ekki einúngis sjálfir halda enu sama áfrani, þegar þeir komast til embætta, held- ur og leitast við að útbreiða bindindi og eyða drykkjuskap hver í sirium verkaliríng. -------®--------- Grninlvallarlö^ Danarikis. I. 1. gr. Stjórnin er takmörkuð einvalzstjórn. Konúngsvaldið gengur í erfðir. 2. gr. Konúngurinn og ríkisfundurinn hafa löggjafarvaldið í sameiningu. Framkvæmdar- valdið hefur konúngurinn. Dómendurnir liafá dómsvaldið. 3. gr. Hin evangelisk-Iúterska kyrkja er þjóðkyrkja Dana, og sem slíkri kyrkju veitir stjórnin henni aðstoð sína. II. 4. gr. Erfðir skulu framvegis haldast með sömu skipun og konúngalögin á kveða. þeim verður ekki breytt nema konúngur sjálfur stíngi upp á breytíngunni og ríkisfundurinn samþykki hana með eigi færri en þrem fjórð- únguin aljra atkvæða. 5. gr. Konúngurinn getur eigi, nema með samþykki ríkisfundarins, liaft stjórn á hendi

x

Lanztíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.