Lanztíðindi - 28.02.1850, Blaðsíða 6

Lanztíðindi - 28.02.1850, Blaðsíða 6
46 Konúnsjur getur skipt um einbætti yíú menn og feingift þeim annaft án samþykkis þeirra, þó svo, aft embættismennirnir einkis i inissi af embættistekjum og aft þeir eigi kost á að taka hvort heldur þeir vilja embættaskiptin efta lausn meft eptirlaunum þeim, er hinar al- niennu reglur ákvefta. Undantekníngar við vissa embættismanna- flokka, auk þeirra, í 78. gr. tilteknu, skal meft löguin ákvefta. 23. gr. Konúngur hefur æftsta vald yfir land- og sjóhernum. Hann boftar stríft og semur frift, og bann gjörir samnínga og verzlunar- skilmála og seigir þeim upp; þó getur liann ei þar vift án samþykkis ríkisfundarins fargaft neinum hluta af landinu, ráðift yfir neinum ríkistekjurn, nje lagt nokkra kvaöariskyldu á ríkift. 24. gr. Konúngur stefnir saman reglulegum rikisfundi ár hvert. Án samþykkis konúngs getur lianri eigi átt setu ieingur en 2 mán- ufti í senn. Ureytíngar á þessu má gjöra meft lögurn. 25. gr. Konúngur getur kvatt ríkisfundinn til aukasamkomu og ræftur liarin þá hvaft lánga setu hann á. 26. gr. Konúngur getur skotiö hinum venju- lega ríkisfundi á frest unr tiltekinn tíma, þó ei leingur en 2 nránufti nenra nreft sanrþykki rikisfundarins og ekki nema einusinni á ári áftur en liann næst kemur aft rjettu lagi saman. 27. gr. Konúiigurinn getur sagt ríkisfurul- inum slitift, þá er lrann vill, annafthvort öll- um efta öftrum hverjum hluta hans. Sje ein- úngis öftrum liluta ríkisfundariris þannig sagt slitift, þá skal fundum hins hlutans á frest skjóta, þángað til ríkisfundurinn getur aptur átt setu allur, og skal þaft vera innan tveggja mánafta eptir aft honunr er þannig slitift. 28. gr. Konúngurinn getur lagt lagafrum- vörp og aftrar ákvarftanir fyrir ríkisfundinii. 29. gr. Samþykki konúngs þarf til þess aö nokkur ákvörftun ríkisfundarins geti fengið lagagildi. Konúngur skipar aö birta lögin og sjer urn, aft þeim sje fullnægt. 30. gr. Konúngur má í nauftsyn gefa út bráftabyrgftarlög þó ríkisfundurinn eigi þá ekki setu; en þó meiga slík lög ekki strífta á móti grundvallarlögunuin og ætift skulu þau borin undir hinn næsta ríkisfund á eptir. 31. gr. Konúngurinn nrá náfta nrenn og gefa upp sakir; ráftgjafana getur liaiin ekki þegið undan hegníngum þeim, sem ríkisrjetturinn liefur þá í dæmt, nenia með sanrþykki þjóð- þíngsins. 32. gr. Konúngur veitir sunrpart sjálfur, sumpart lætur liann lrlutafteigandi stjórnar- völd veita leyfi þau og undantekníngar frá þeim lögum, senr nú gilda, er vant hefur ver- iö aft veita eptir þeim reglum, sem híngaft til lrefur verift fylgt. 33. gr. Samkvæmt löguuum á konúngurinn rjett á aft inynta penínga. (framlialilið síðar). ■-------------------- Um verzlnn og- fislíiveiðar. (eptir C. F. Siemsen kaupmannj. III. Áðuren Bandaríkin í vesturáifunni koinust undan yfirráðum Enz.kra, veiddu þeir inikið af netaliski sin- um þar við norðurstrandirnar, og liafa liskiveiðar við- lialdisl þar síðan. Fiskurinn er þar veiddur og verk- aður á sania liátt og lijá Enzkuui. l'iskiatlinn er þar ákaílega mikill, eptir þvi sem sagt er 500,161 Skpd. af saltfíski og 102,770 tunnur al' nelaliski, er neuiiir 6 milliónum dala; allar þessar liskitunnnr eru íluttar úr landi og þaraðauk 78,286 Skpd. af saltliski J), einkmn til Vestindia, Suðurameríku, Suðurlialseya og Kin- verjalanz. J>essi vesturálfu liskur er ekki fallegur út- lits, en liann fæst með góðu verði; þannig er t. a. m. mikið selt á Ifayti fyrir 2j pjast. qvintál, eða 14 dali skptindið. Frakkar uppörfa til fiskiveiða ineð taisverðuin verð- laiinuin til þess þannig að fá dugleg sjómannaefni á herskip sín. Fyrir livern alvanann sjóinann, sem fer á fiskiveiðar og tekur þjóimstu á lierskipunum nær þess er kralist, ern horgaðír 400—1100 fr. árlega 2), en 75 fr. fyrir bvern únglíngs pilt, sem ekki liefur koinið áður á sjó. 4>araðauk eru greidd verðlaun, ef liskuriun er tlutliir til annara landa. Eptir enzkum skyrslum nema verðlaunin 7 millión. fr. ár livert 3). Annar ritliofund- ur4) telur hver verðlaun 20 s. fyrir ,,ton“ eða 24rhd. fyrir liverja lest. Árið 1840 vóru 463 skip að liskiveiðuni við Nýa- >) Col. Lilir. VI. h. hls. 327. AVigands verzlunarorðhók bls. 711. lfæders Stalistik bls. 318. 5) Young Stat- istik bls. 168. 3) iliid. •*) Col. iibr. VI. b. bls. 326.

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.