Lanztíðindi - 28.02.1850, Qupperneq 8

Lanztíðindi - 28.02.1850, Qupperneq 8
48 fundlandi af því að haun er bæði ódj;rari og geymist b etur í hitanuni. J>að eruþarekki önnur hjeröð en Ca- talónia og Biseaja, seni kaupa norskann, islenskann og setlenzkann saltlisk. A setlenzka salttiskinum er mjög hátt verð og hann er einkanlega sendur til Madridar, næst honuni gengur norskur fiskur og ])á íslenzkur. Árið 1846 fluttist þángað frá Nýafúndlandi 106,340 skpd. — Fránkariki . . . 5,170 — — Setlandi......... 5,620 — — IN'oregi .... 77,860 — — íslandi..........8,6'20 — alls 203,610 skpd. -------------------- Auglýsíngar. Hjer með hirti jeg öllum kaupendum og lesendum „ 5jóðólfs“, að blað þetta er af himiin háu stiptsyfir- völdum Islands sett undir ylirskoðun, og jiví næst híndr- að með öllu að sinni, án dóins og laga frá þvi, að mega prentast í jirentsmiðju landsins, og hefijegþann 23. j>. m. lagt fram fyrir stiptið prótest á móti slíkri ráðstöfun, í hverju skjali jeg liefi skotið til enna háu stiptsylirvalda ölluni atleiðinguin, kostnaði og endur- gjaldi, sem leiða kann fyrir mig og áskrifendnr mína af hindrun Jessari á jjjóðólfi. Reykjavík 24. Febr. 1850. Sveinhjörn Hallgrímsson. ábyrgðarmaður Jijóðólfs. Að Sliptsytirvöldin hafa ekki að undaiiförnu verið mótfallin Jijóðólfi eða stefnu hans, að J»ví leiti sein hún miðaði til að fræða alþj-ðu og blynna að liags- mununi almenníngs, er auðsætt af þvi, að þau bæði i fyrra og nú hafa leyft prentun hans í preiitsiniðju lanz- ins. J>að hljóta J>ví að vera einhverjar sjerlegar kríng- umstæður, sem nú liafa koinið þeim tilaðfresta prent- un hans lijer fyrst um sinn; og getum vjer ekki fund- ið aðra fullgilda ástæðu til þessa en þá, að af því að prentsmiðjan er eign lanzíns og umsjón prentsmiðjunn- ar er falin Stiptsyfirvöldunum á liendur, þá muni þau álíta það skildu sína, að láta ekki prenta neitt það i henni, er þeim þykir vera landinu skaðlegt, eða að minnsta kosti svo lagað, að það fremur spilli en hæti, og að seinasta blað jbjóðólfs er prentast átti, hafi haft eitthvað það að geyma, er Stiptsyfirvöldunum liafi þótt gagnstætt tilgángi prentsmiðjunnar og blaðsins. Sje nú þetta rjett skoðað, þá leiðir þar af, að undireins og Jijóðólfur heldur áfram sinni rjettu og iipphaflegu stefnu muni i þessu tilliti, af Stiptsyfirvaldanna hálfu, ekkert geta verið þrí til fyrirstöðu, að haldið verði áfram að prenta liann hjer. Eptir því sem „Berlingsku tíðinðunum í Kaup- mannahöfn segist frá“, vóru islenzkar vörur í hausteð var sjerlega vel horgaðar þar, einkum lýsi, saltfiskur og uII. Fyrir 1. tunnu af hezta lýsi vóru gefnir . 32 rd. — 1. — —lakara — — — . . 28 rd. — 1 pund af hvitri u11 ......................22 sk. — 1 pund af mislitri ull..................... . 18 sk. Saltfiskur var alltaf að stíga í vcrði áður en póst- skipið fór. I sumri er var, var kornuppskeran í Dan- inörku afbragðs góð. En þó það sje gleðilegt fyrir Islendínga, að vörur þeirra gángi vel út erlendis, verða inenn |>ó að gæta þess, að verðlag á islenzkum vör- um getur því að eins haldist við í góðu lagi, aðlanz- nienn gjöri sjer allt far um að vanda þær sem bezt; því sje þetta vanrækt, þá er liætt við, að skaðinn á þeim verði eins mikill fyrir kaupinanninn annað árið og hagtirinn var liitt árið og að hann verði þeim mun tregari á að gefa meira fyrir þær i eitt skipti en annað. Veðuráttufar í Rey/javik i janúarmán. I þessum inánuði hefur, líkt og í næstundanfarandí verið hin hezta og mildasta vetrarveðurálta, austan og landnorðan átt heiir leingst af viðvarað, þóoptasthæg, nema þann 7. var hvassviðri, fyrst á austan landsunn- an, þann 8. líka livast á útsunnan með jeljuln, og þann 9. framanaf deigi, en um kvöldið gjörði ofsa veður af suðri, með stórrigníngu og iniklum skruggugángi, um miðnætti liægði veðrið og gekk til vesturs, Eptir það þann 12. kom hin hæga austanátt sem áðnr var, og hjelst við til mánaðarins enda; 22 dagar hafa einhvern- tíma orðið frostlansir, en einar 5 nætur vóru þiðar til enda svo, að frost hefur ekki verið stöðugt dag og nótt, ncma eina 9 daga, og þó þiðnað opt á milli þeirra. Töluvert vetrarfrost var ekki, nema 5 daga, þ. 25. til 29. , ,r . * , í hæstur þann 14. 28 þuml. 4 I. * Loptþmgðarmal.^gst(/_ ,0 2/_ 2 . 4 Meðaltal lagt til jafnaðar........27 — 9 - t Hitamælir j hæsturi,ann f' + Rea,n: h;‘! I lægstur þann 28. — 10° — kuldi Meðallal bita og kulda............— 1° 5 — kuldi Vatn, og snjórerfjell á jörðina, varð 1,3 þuml. djúpt. J. Thorstensen. Dr. ---------------------- Ritstjóri P. Pétursson.

x

Lanztíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.