Lanztíðindi - 15.06.1850, Blaðsíða 5

Lanztíðindi - 15.06.1850, Blaðsíða 5
81 ir öllu vanalegu sölulagi, og kalla hann ó- sanngjarnan, ef hann vill fá einsmikið fyrir eign sína, sein allir aðrir vanalega fá. Væri hann skaðlaus af jieirri sölu, að fleigja svo út eign sinni, er geingi í kaupum og sölum manna á milli lángtum meira? Mver faðir mundi óska jiess, að eigum barna sinna væri þannig kastað burtu af valdsmönnunum, f>eg- ar sín misti við, meðan börnin væru í ómegð? Mundi nokkur lá honum, þó liann kallaði slíka sölu ósanngjarna, eður segði, að valds- mennirnir hefðu gjört börnum síuum rángt til? (Framhaldið siðar). ------------------ Um söltun d töðu. Erlendis hafa menn óbrigðula reynslu fyr- ir því, að f>að sje gott og jafnvel ómissandi, að salta hey handa öllurn fóðurpeníngi, en bjer á landi liafa nokkrir menn sjerílagi reynt að salta töðu handa mjólkurkúm, og hafa menn eirikum gjört það í ójierratíð, svo síður skyldu hey brenna og er fullkomin reynsla fyrir, að hey hálfþurt eða ininna, sem ella mundi hafa brunnið til ösku, hefur orðið ó- skemt og jetist vel. — 5að er allneimt við- haft og þykir ómissandi erlendjs, bæði sam- kvæmt ráðum dýralækna og reynslu alinenn- íngs þar að gefa kúm talsvert af salti rjett eptir burðinn, og hjer á landi hafa það gjört einstöku menn, og þorri manna hefur hjer þann sið að strá salti á nýborna kálfana, og láta kýrtiar þannig sleikja saltiö með karinu, og hefur þetta vel gefist; það er því fullkom- in reynsla fyrir, að salt sje mjólkurkúm liolt; en að kýr muni mjólka betur af söltuðu heyi en ósöltuðu, er auðskilið af því, að af saltinu veröa þær þostlátari, drekka meira og hafa betri list á að jeta; það er því óefanlega kostur að salta nokkuð hey lianda mjólkur- kúm, þótt ekki beri brýna nauðsyn til sökum óþerra. Hvað menn hafa saltað hey mikið hjer á landi er mjög inisjafnt, að því er vjer vitum til, og hefur það jafnan verið korniö undir því, hvað heyið hefur verið þurt eða þerrirvant í sjálfu sjer, þar tilgángur söltun- arinnar hefur optast verið sá að verja heyið skemdum af hita. Jegar saltað er á annað borð er jafnvel betra að taka heyið linþurt en breiskþurt, svo dálítið hitni í því og saltið brjótist jafnara um það, ogmundi þá nærhæf- is að láta 1. skeppu i kýrfóður eða 30 hesta af vænu bandi, en sje heyið ekki meir en hálfþurt eða rúmlega grasþurt, þá allt að 2. skeppum í kýrfóður, en aldrei meira; en þess er gætandi, að hey getur aldrei heitið grasþurt, nema það sje slegið og rakað þá rótin er breiskþur og þerrir veður, og það skyldu menn varast í alla staðí að setja sam- an í tópt, garð eða hlöðu jafnvel hrakið hey með vatnvotum viskum þó saltast eigi. — Hey er bezt að salta með smámöldu grásalti. Hvað aðferðina snertir, þá er hún bæði ein- földust og tafarminnst sú, að hafa saltið í trogi, og þá inenn hafa lagt niður hvert hey- lag, það er: hlaðið einfaldri fángaröð allt í kríng á lieyið og sljettfyllt upp í miðjunni, að renna flötum handarjaðrinum undir saltlð og ausa því líkt og þá ausiö er mold á tún, þannig að saltiriu jafnrigni niður yfir heyið allt; líka gætu menn haft það i flatbotnuöu sigti með smáum götum og sáð því þannig jafnt yfir heyið, og væri þá hentugast að hafa skapt á sigtinu. —- Saltið geta menn mælt í hvert skipti í trogið eða sigtiö allt eptir því, hvað margir hestar eru í heylaginu og mikið á að salta; t. a. m. þegar menn ætla lSpotta í 30 hesta, jiá er auðsætt að láta 3 potta í heylag það, sem hlaðið er úr 5 hestum. 97, -------+H------- (Aðsent), Enn um jarðarnatið. I 10. Iilaði Lanzt. bls. 38—39. er aöseml grein um þær regiur, sem til grundvailar vóru lagðar við inat jarðanna í Borgarlireppi, undirskrifuð af einum jarða- matsinanni þar. Jjað verður ekki ofsögum af því sagt, live æskilegtog jafnframt nauðsynlegt þaö væri, að slik- ar skírslur feingjust sein flestar,því auk þess seni þær væru yfinnatsinönnunum til leiðbeiníngar, þar scm yfir- matið enn væri ógjört, þá miindii þær geta gefið yins- ar upplýsíngar bæði stjórninni og alþíngi eptirleiðis, þegar ræðt verður um að skipta verði jarðanna, eða þvi fundna dalatali, i hundruð, því að þar af sæist. hvort til íækilegt væri að skipta jafn mörgum döl- mn í hvert hundrað um allt land, eða hvort þær regl- ur, sem hafðar hafa verið við jarðamatið i hvcrju lijer- aði, væru svo ólikar og sundurleitar, að grípa þyrfti til þess óyndis úrræðis, að hafa sitt dala tal á hundr- uðunum í hverri sýslu. Jeg kann þvi jarðamatsinann- inum í Borgarhreppi þökk fyrir livetjandi tillögur hans

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.