Lanztíðindi - 15.06.1850, Blaðsíða 6

Lanztíðindi - 15.06.1850, Blaðsíða 6
og gott eptirdæmi í þessu. Eins er jeg lionum öld- úngis samdóma uin j)á grundvallarreglu, sem J>ar var höfð við jarðamalið, „að finna sanngjarnt afgjald jarð- anna og af afgjaldinu verð hverrar jarðar“ og hefi jeg aldrej getað skílið í, af hvaða áslæðum framsögumað- urinn í nefnd þeirri, sem á alþíngi 1847 hafði |>etta inál undir höndum, dróg }>að að kallaj j>að „illlaeran krók á jreirri leið, sem annars mætti vera bein“ að linna fyrst afgjaldið eins og aniiai' jringmaður fór fram á, j>vi mjer sýnist J>að koma niður í sama stað, hvort fyrst er fundið afgjaldið og af j>ví höfuðstóllinn, eða liöfuðstóllinn fyrr og af honum afgjaidið og injer j>yk- ir óliklegt, að jarðamatsinenn hati nokkru sinni lilið svo til annars, að þeir liali ekki með fram haft lilið- sjón af hinu; til verðhæðarinnar urðu allir að líta, en at hinu sanngjarna eptirgjaldi sjázt hezt — eins og jarðamalsmaður Borgarhrepps sýndi fram á — virki- leg gjæði hverrar jarðar, þvi að sjerstakir kostir og Jilunnindi jarðanna fatla fyrir göllunum og ókostunum eptir meiri eða minni tiltölu, en afgjaldið byggist þá á þvi, sem hlunnindin eða kostirnir nema meiru. En mikil áhryf getur það hal’t á verð jarðannn, í hverju af- gjaldið er áskilið. Að taka 4 rbd. fyrir 60 áln. í af- gjald af eign sinni — einsog jarðamatsmaður Borg- arhrepps liefur gjört —get jeg naumast kallað viðun- andi að þyggja, þó það hafi verið svo tii forna og gæti þá mætst eptir þá gildandi verðlagi á peníng- um og landaurum, eu n ú er allt öðru máli að gegna, með því tandeigandi kemur ekki spesíunni meir en 12 eða mest 13 áln. í nokkurt gjald. jþá- reiknar hanu afgjald af 4. kúgildum á 14 rbd. j>að er sannfæring mín, að kúgildin eða afgjald af þeim liefði aldrei átt að nefna við jarðamatið, því að sú aðferð gjörir hið mesta trull í öllu malinii, hæði af þvi, að þeirri reglu liefur hvorgi nærri alslaðar verið fylgt og sökum þess að kúgildin eru svo misjöfn á jafn dirum jörðimi, að þar af verður eingin áreiðanleg regla dreigin. jþað er því einkuin þella atryði, sem gjörir það hvað nauðsynlegast, að skírslur kjæmu frá öllum hrepputn lanzins um aðaigriindvöll jarðamalsins og hvort kúgitdin væru með matin eða ekki, þvi að það er auðsjáatilegiir ójöfnuður, ef jafn inargir dalir væru lagðir i livert hundrað þar sem þau væru með matin eins og þar hvar þeirra ekki er gætl. Jeg drap á það hjer að framan' að injer þækli landskiild- in of lágt matin hjá áður nefndiini jarðamatsiuanni, eptir því sem nú er áslatt, og ófært að byggja haua á úreltri venju; fyrir því vil jeg sýna, hvernig mjer hefur dottið í hug að reikna mætti landskuldina ájörð þeirri, sem inenn vildu á kjósa, að yrði 20 hundr. að dýrleika, að af loknu jarðamatinu og get þess jaln- framt, að jeg heli hvorki verið jarðamatsmaður nje laudeigandi. Ef landskuldin hálf borgaðist'í fríðu, ept- ir uppástúngu jarðamatsmannsins í Borgarhr., verða það eptir hans reikningi....................... lOrbd. hálf í öðrum gildum gjaldgeingum munuin, svo sem ullu, tólg, smjöri, fiski, peningum, o. fl., og gjöri jeg það einnig.............10 — landsk. öll 20 rbd. Væru þessir 20rbd. gjörðir að rentu, yrði höfuðstóll- inn eða jörðin, þegar 4 eru ef 100, 500 rbd. og sýnist mjer það ekki fjærri, þvi að þá yrði hvert hundrað i jörðinni samgildi enna beztu lausafjárhundi'aða eptir aigeingu sölulagi eins og var til forna. Að siðustu vil jeg óska þess, að þessar fáu liiiHr verði ný hvöt til þess, að menn láli ekki lijer við lenda. heldur haldi áfram að gefa bendingar og upplýsíngar um þettá á- riðandi mál. í april mán. 1850. A. B. sveitabóndi. ---------H+---------- U m pjóð fu n d i n n. Með skipi til Vesturiandsins er komið út konúng- legt opið brjef dags. 16. f. m. sem kallar jijóðfimdinu saman 4. dag júlí uiáu.j að sumri. f>ó fundardagur- íiiii væri enn óliltekinn, var það þó ahnennt liald nianna, að fundurinn mundi verða haldinn í sumar; en þó vjer ekki vitum, livað stjórninni hefur geingið til að fresta fundintim árlángt, ef það þó ugglaust, að hún helur haft fullgyldar ástæður til þess, og, inætt- um vjer nokkurs til geta um þær, þækti oss það senni- legast, að þær væru sprottnar af stríði því, sem yfir stendur uin samband Danmerkur og Sljesvíkur. Stjórn- in er nú sumsje að semja um þetta samband og vill ekki þoka til í vissitin greinum. Nú er ástandi Islands öðruvisi varið en Sljekvíkur og Island þarf því, ef samband |V s við Danmörku á að verða eptir þörfum þess, að liafa aðrar ákvarðanir en Sljesvík um, hvað vera skuli almenn eða saineiginleg mál og hvað eigi að vera eigin mál. Hefði nú stjórnin lagt frumvarp þannig lagað fyrir þjóðfiind hjer í sumar, þá mundu Sljesvíkurmenn Iiafa krafist þess, að þeir feingju að ininnsta kosti eins mikla eigin lögsetníng og Island í suinum aðalgreinum. En úr því stjóruin vildi ekkí veita Sljesvíkurniönniiin þetta, sýnist ekki hafa verið nema tvennt til, annaðhvort að laga Islands friunvarp eptir Sljesvikur frumvarpinu, eða skjóta þjóðfundinum á frest til þess að suniri og hefur þá stjórnin valið það, sem íslandi var haganlegra. J>að hefur og flogið fyv- ir, að stjórnin ætlaði að setja nefnd manna til að semja fruutvarp uni sauieiginleg mál Islands og Danmei'kiir og hafa í henni bæði Islendínga og nokkra frjálslnnd- aða danska ríkisfuiidarmenn, og með þeim hætti koma í veg fyrir, að ríkisfnndurinn síðar heimtaði, að þessi inál væru borin undir liann. En hvernig sem þessu er varið, þá liggurþaðí augum uppi, aðþessi dráttur áþjóð- fundinuin getur orðið landinu til mikils góðs, þareð full- trúarnir fá nú æskilegan undirbúníngstíma uudir þíng- setuna og geta á ýmsan hátt aukið þekkíngu sína á stjórnarmálefniim, og orðið færari um að leysa vel af hendi verkefni það, sem þeim cr trúað fyrir. K j ö r þ i n g. Auk þeirra manna, sem seinast var getið í „Lanz- tíð.“ eru þcssir menn valdir á þjóðfundinn:

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.