Lanztíðindi - 15.06.1850, Blaðsíða 7

Lanztíðindi - 15.06.1850, Blaðsíða 7
83 I Rángárþingi: M. Stephensen | sýslnmaðnr og Páil Sigurðsson í Árkvörn. - Skaptafellssýslu: Jón Guöniundsson sýslumafiur og Páll Pálsson prófastur. Um Vestmannaeyar liöfum vjer ei spurt. - Borgarfjarðarsýslu: II. Stepiiensen prófastur og Svb. Hallgrimsson, ábyrgðarmaður Jijóðólfs. - Mýrasýslu: Magnús Gíslason scttur sýslum. í Isaf. s. og Jón Sigurðsson í Tandraseli. - Snæfellsnessýslu: P. Melsted sýsluin. og sjera Árni| Böðvarsson. - Dalasýslu: Th. Sivertsen uniboðsin. og sjera Guð- tnunditr Einarsson á Kvennabrekku. - Barðastrandarsýslu: Br. Benedictsen kaupmaður og sjera O. E. Johnsen á Stað. - lsafjarðarsýslu: Skjalavörður Jón Sigurðsson, og sjera L. M. Jolinsen á jllolti. - Strandasýslu: Kr. Jiórarinsson prófastur og Ásg. Einarsson.| ___ - Uúnavatnssýslu: Jósef læknir Skaptason og sjera Sveirn Nielsson. - Skagafjarðarsýslu: Jón Samsonsson og Stelán Jóns- son á Reistará. - Eyjafjarðarsýslu: E. Briem sýsluin. og Ó. Brietn timburmeistari. ---------©----------- Jleiðruðu innbúar Kjúsar or/ Gullbrínr/usýshd Yður mun knnnugt af kjörjiingi f>ví, ^r haldið var í Hafnarfirði 24. dag maim. er leið, hvt^P *þar lilutu tiest atkvæði og fiökkum við kjósendunum tfaust þeirra. Okkur þykir það sannmæli, sem stemÆir á 2. bls. 10. árs Nýrra Félagsrita: „að því fullkomnari verði dómur þíiigmanna og ályktanir uiu málin, sem þau sjeu Ijósari fyrir bugsjón þjóðarinnar“. Jiar eð við nú ekki höfuin neitað að taka þann starfa á liendur, sem kjósendur okkar trúðu okkur fyrir, þá óskuni við Qg vonum af yður, að þjer með hngsunum, fundiim og samræðum vilduð skýra fyrir yður mál þau, sem þing- inu er ætlað að fást við, og sem við ællum, að í stuttu máli megi fela í þessum 2. atriðum: I, tini samband Islands við Danmörku, eða um stöðu Islands i riki Danakonúngs, rjettindi þess og skyldur; 2, um það, hvert fyrirkomulag á landstjórn bjer mundi haganieg- ast eptirj þessu sambandi. Við vdljum benda yður á fimarit þau. sem útlistað bafa nokkuð þau inálefni, er hjer að lúta og dregið að nokkuð verkefni til að byggja úr, t. a. m. Ný Félagsrit, einkuin 8., 9. og 10. ár, Norðurfara, Reykjavikurpóst, Landstíðindi, fijóðólf, þar þau mættu verða yður til stuðníngs. Á sinuin tíma vonumst við tii, að þjer semjið og senilið bænar- skrár, af hverjum auðráðið vrerði, hver vilji yðar sje. Skrifað 1. dag júním. 1850. ,/. Sigurðsson Guðm. Brandsson. Jarðamats reglur í Rángárvallasýslu. 1. Allar jarðir vóru metnar með jarðarbúsuni og kví- ildnnt og- jarðarhús og kvíildí metin að vera partur af verði jarðarinnar t. a. m. 200 rbd. afverði þeirrar jarðar, sem metin var 800 rbd. virði. 2. Að jörð sem þyrfti 3 gagnlega menn til sláttar með nægri eptirvinnu og sem heynðu i meðal ári fyrir 7 kúa þúnga í Ijósi, 50 ám, 40 sauðum með haga- beit, 40 lömbuni og 8 Iirossum, væri 800 dalavirði ogþar fyrir ofan eður neðan. Eptir stærð og gæð- um vóru jarðirnar metnar. 3. j>ar sem sláttumanni þyrfti við að bæta vegna þýf- is, sneggu eður örðugieika, var jörð sú metin á 720 rbd. eður feld í verði um 80rbd., eins hækkuð ef færri þyrfti, nema liún væri úfsiæiilaus. 4. j>ær jarðir, sem eptir ofanskrifuðum reglum fram- færðu þann fjenað, sem getið er, álitum við sann- gjarnlega Ieigðar fyrir 32 rbd. og þvi rjett metnar á 800 rbd. Athugagrein: I allri sýslunni er sauðfje injög gagnslítið, sein keinur til mezt af því, að 2 hreppar liennar eru lireint afrjettarlausir og aðrir2að nieztu leiti og einginn hrepp- ur hennar hefur meiri afrjett, en fyrir fráfæru löinb sín; verður þessvegna fjárfjöldi á sitmardag of mikill í lieima- högum og mjólka því illa ær og skerast illa sauðir. B. T. Fólíístal f Danmerkur ríki. Eptir seinast tcknu fólkstali eru þessir þjóðflokkar í Danmerkiir riki: I. Danir, a. í sjálfri Danmörkii 1,350,327 b. í Sljesvík . . . 181,450 ------------ 1,531,777 manns. 2 jájóiH'erjar, á. í Sljesvfk . . . 158,770 b. í Ilolzetalandi . . 479,364 c. í Lávenborg . . 46,486 ----------- 684,620 3. Frísar vestantil i Sljesvik . . . 22,680 4. Islendíngar ........ 57,094 5. Færeyíngar ........................ 7,314 6. Grænlendingar ................; 8,128 . 7. Vestindíanar (livitir og blakkir) . 43,170 8. Austindianar á Nicobareyunum . 1,500 Samtals 2,356,283 Ný prentaðar islenzkar bækur. Alþingistíðindi 1849 kosta .... 1 rbd. „ sk. Ný F'jelagsrit tíunda ár.................... — 64 - Ársritið Gestur Vestflrðingur fjórða ár . „ — 24 - Árrit prestaskólans fyrsta ár, kostar inn- fest í kápn 72 -

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.