Lanztíðindi - 01.11.1850, Blaðsíða 3

Lanztíðindi - 01.11.1850, Blaðsíða 3
119 og einurð til að fara f>essu á fiot; f)á erhann of mikill frelsisvinur til að gjöra það. Jað annað, sem Höf. gæti ímyndað sjer uin fiessa samvinnu Dana og Islendinga, í þeim málum, sem yrðu sameiginleg hvorjum- tveggja, erþað: að Ríkisfundurinn tæki mál- efnið til skoðunar út af fyrir sig, og þá ekki eingöngu eins og málefni Danmerkur einnar, heldur eins og Qelagsmál Danmerkur og Is- lands, og söinuleiðis að Alþíngi á Islandi tæki málið til skoðunar á sama hátt og í saina skyni, yrði nú álit þinganna á málefninu hjer um bil eins, eða þau gætu sánnfært hvort annað um þau atriði, er þau kynnu að hafa skoðað á sinn veg hvort, þá færi nú vel; en ef ályktanir þeirra yrðu nú svo gagnstæðar, að þau gætu ómögulega komið sjer saman, þá eru ekki nema tveir vegir til að skera úr þessum ágreiningi þinganna; annar er sá að konuwgur skeri úr, og þykist nú bæði Höf. og !Þjóð. sjá hjer um bil fram á livernig það mundi fara, það er að skilja, að konungur mundi neita Islendingum en játa Dönum; hinn vegurinn er það, að nefnd manna væri valin af báðum þingunum til að ráða hinu sameiginlega máiefni til lykta. Og hvernig haldið þjer Islendingar að þá muiidi rætast atkvæöagreiðslan? Haldið þjer ekki að þá mundi koma upp hlutfalliö 1 á móti 30 eða annað þvílíkt í atkvæða^reiðslunni, ef að liagn,- aðarvonin og eigingirnin rjeði þar svo miklu, að engin miðlan eða sanngirni væri viðliöfð? Höf. þorir að fullyrða, að skynsemi 3>jóð. segir honum það sama, hvað svo sem tilfinn- in;/ hans lætur hann gruna. $að er annars ekki svo liægt aðgetasjer til, hvað þaðinuni vera, sem villir svo sjónir fyrir íjóð., að hann getur haldið, að hið frestandi neitunar- vald konungs á Islandi mundi geta komizt að í þeim málum, sein svo væru saineiginleg Danmörku og Islandi, aö hagsmunir beggja kæmust í bága hverjir við aðra, og þó er þessi tilfinning hans, því Ijós sannfæring er það víst ekki, svo ráðrík við hann, að hún lætur hann byggja einmitt á þessu atriði þá nauðsyn, sem lionum viröist vera á því, að konungur hafi hjer að eins frestandi neitun- arvald. En má nú ekki Höf. spyrja 3>jóð., hver eru þessi málefni, þar sem hann iieldur að hagsmunum Islands og Danmerkur lendi sam- an^ þar sein hann ætlar að nota hið frestandi neitunarvald á Islandi, svo ísland verði ekki fyrir hallanum? En jþjóð. mun svara Höf. „Einstakt lit~ ekki í Sunnanpóstinn, „held- ur í 48. blað jþjóðólfs mun sýna þjer þetta“, það eru sumsje þjóðstofnanir þær, sem jijóð. telur þar upp, og allir munu vera honum samdóma í, að velfarnan lands og líðs varði miklu; hann telurþessar: læknaskipunina og spítalana, prentsmiðjuna, póstgöngurnar og verzlanina. Með þessu þykist nú 5jóð. víst ekki hafa talið allt það, er hann álítur landi voru mikils varðandi, heldur mun liann að eins taka þessar stofnanir til dæmis, svo menn sjái enn glöggara, hversu nauðsynlegt það sje að konungur hafi hjer einungis frest- andi neituharvald, sjálfsagt af því, aðíþess- um málefnum muni hagsmunum íslands og Danmerkur lenda saman. En hvernig skyldi nú 3?jóð. ímynda sjerað hagsmunuin Islands og Danmerkur mundi lenda saman, þegar gjöra væri um tilhögun á læknaskipuninni, spítölunum, prentsmiðjunni og póstgöngunum á íslandi. 5eSar rætt er u,n þessar stofnan- ir og tilhögun þeirra, þá getur hagur Islands og Danmerkur ekki komizt í nokkurn bága, nema því að eins, að Island hefði fje það saineiginlegt með Danmörku, sem verja ætti til þessara stofnana; því ef vjer hefðum þessi málefni út af fyrir oss og ættum að kosta þau alveg sjálfir, þá mundi Dönum iivorki verða það skaði eða ábati hvernig vjer hög- uðum þeim, eðahvortvjer kostuðum til þeirra miklu eða litlu. En hvað er nú ÍÞjóð. að sanna með því, þegar liann er að leiða mönn- um fyrir sjónir, hversu Dönum hafi farizt ó- hönduglega að stjórna stofnunum þessum? Hann ætlar að sanna og sýna liversu það sje nauðsynlegt að konungur hafi hjer að eins frestandi neitunarvald. Höf. er nú 3>jóð. sain- dóma í því að Dönum hafi farizt stjórnþessi óhönduglega; en þó getur höf. ekki sjeð að þessi sannleikur sje nein sönnun fyrir nauð- syninni á hinu frestandi neitunarvaldi; því það getur einungis átt sjer stað í ótakmörk- uðu einvaldsríki að tilhögun og stjórn al- mennra stofnana sje eingöngu á konungsvaldi. íþar sem er ótakmörkuð einvaldsstjórn, þar eruallar almennar stofnanir ekki álitnar þjóð-

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.