Lanztíðindi - 12.11.1850, Blaðsíða 1

Lanztíðindi - 12.11.1850, Blaðsíða 1
LANZTIÐir\DI. 1 §5 0. ð. Ár 13. Tíovember. 31. R e g 1 n g j örð um kennsluna og lærdómsprófin í hinum lcerða skóla í Reykjavík. 11 g r e i n. Framhald). 3>ær vísindagreinir, sem reyna skal í við burtfararprófið, eru þær 13 greinir, sem nefndar eru í 4. grein;skal prófinu liaga, eins og nú skal greina. 1, í íslenzku skal prófið að eins vera skrif- legt, og vera í því fólgið, að lærisveinar riti um eitthvert efni, sem fyrir þá er lagt, og sem eigi er of vaxið þeirri þekk- ingu, sem ætlazt verður til af lærisvein- um eptir kennslu þeirri, * em þeir liafa notið, og þegar dcemt er um ritgjörðina, skal eigi fara eptir því, hversu mikla eða litla þekkingu pilturinn sýnir í ein- hverri einstakri visindagrein, heldur ept- ir því, hversu Ijós hugsun lærisveinsins er, og hversu vel, skýrt og hreint, hann getur orðfoert hugsanir sínar. 2, í dönsku skal reyna pilta a) skriílega, með því að láta þá gjöra danskan stýl, og h) munnlega, með því að láta þá leggja út tvo kafla eptir danska rithöfunda, sem þeir hafa eigi lesið, annan í bund- inni rœðu, en hinn í óbundinni. 3, í þýzku skal prófið að eins vera munn- legt; skal reyna lærisveina á tveim stöð- um í þeim rithöfundum, sem þeir hafi eigi lesið. 4, í latínu er prófið tvöfalt, a) skriflegt, og er það fólgið í hœfilega löngum stýl, og í því, að snara grein úr latínu á íslenzku, og mega lærisveinar við hvorugt hafa orðabœkur; b) munnlegt; skal reyna lærisveina í þvi, semlesið hefur verið með þeimískólan- um;verður að þaðminnsta kosti að vera svö mikiðí óbundinnirœðu, að jafngildi hjerum bil riti Ciceros um skyldurnar, (deoffiiciis), hundrað kapitulum af rœð- um hans og fjórum bókum í Livíusi, og þar að auki í skáldmælum, sem samsvarar sendibrjefuin Ilorats, tveim- ur bókum af sinákvæðum (Odœ) hans og þremur bókum af Æneasdrápu ept- ir Virgil; en sjeu aðrir rithöfundar lesnir, en þessir, sem hjer erunefnd- ir, þá skulu þeir vera af hinum betri og eigi allt of Ijettir. Sömuleiðis skal og láta piltana leggja út og útþýða kafla eptir einhvern rit- höfund, sein eigi liefur verið lesinn meðþeim; mega þeir kaflar eigi vera mjög torskildir. Við hið munnlega próf skal og reynaþá hœfilega mikið í latínsk- um bókmenntum og fornfrœðum (Old- sagcr, Antiquiteter) Rómverja, ann- aðbvort út úr greinum þeim í rithöf- undunum, sem þeir eiga að leggja út, sje tilefni þar til þess, eða þá sjer í lagi. 5, í grísku skal að eins reyna læriyeina munnlega og það í því, sem Iesið hefur verið með þeim í skáldskap, sagnarit- um, uppfrceðingarritum eða málsnilldar- ritum, t. a. m. eptir Herodot, Thukidid, Zenophon, Plato og Demosthenes, og verður það að minnsta kosti að vera svo mikið, að það í óbundinni rœðu jafngildi 1 bók eptir ílerodot, þremur bókum af Anabasis Zenophons, og þremur bókum af Sokratis memorabilia, og í skáldmæl- um, 6 bókum eptir Hómer, eða fjór- um bókum eptir hann og einhverjum vel

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.