Lanztíðindi - 12.11.1850, Blaðsíða 4

Lanztíðindi - 12.11.1850, Blaðsíða 4
13* leggja stund á það. Ritaði þá Landbústjórnarfjelagið dýrafræðíngnum dr. Kröyer í Kaupmannahöfn og bað hann um álit sitt um málefni þetta. Var |>að álithans, að einginnj vali niundi geta verið á því|, að Alpaka- dýrið gæti lifað í Færeyum, {>ví j)að væri tegund af gú a naco, eða af vi I li -1 amadýrinu, er gteti J)rif- ist bæði hæzt uppi á fjöllum og niðri í dölum og eins í votviðrasveitum sem í jiurviðra plátsum, væri {>að og ekki vandfæðt. £n þó þessu væri nú þannig var- ið, {>á ieiddi þó ekkj af því, að það gæti þrifist, til hlýtar á Færeyum eða orðið þar að fullum notum; híngaðtii hefði það eingaungu Imldið til á fjalllendun- um i Perú, þar sern væri svo þurviðrasamt og lopt- ið svo hreint; það mætti þvi auðveldlega fara svo,að þegar það kæmi tii Færeya og ætti að íleingjast þar, kynni það — af því þar væri svo votviðrasamt og loptið hráslagalegt — með timanum luetta að bera ull og fara aö fá hár eins og önnur lamadýr, en vegna þess Lundahl landfógeti liafði þó getið þess,i að liann hefði sjeð í enzkum dagblöðum, að nokkur Alpaka- dýr væruflutttil Skotlands,þá rjeði dr. Kröyer til þes» að bíða fyrstum sinn með að fá þau til Færeya þáng- aðtil menn sæu, hvernig þeiin reiddi af á Skotlandi eða Setlandseyunum; þækti mönnum þar ágóði að þeiin, væri bezt að fá þar nokkur, er vön væru orðin loptslagi þar, til að fara með til Færeya og vita, hvernig þau reyndust þar. (Framhaldið síðar). Ávarp til kaupenda árrits prestaskólans. Jareð við höfum orðið að borga prentsmiðjunni 240 rbd. fyrir pappír og prentun á árritinu án þess að fá nokkurn borgunarfrest og þaraðauki 30 rbd. fyririnn- heftíngu og innhindíngu þessog annaðeins eða meira fyrir flutníng þess útum landið, þá er það vinsamleg hón okk- ar til allra þeirra, sem bafa skrifað sig fyrir þessu riti og safnað áskrifendum, að þeir gjöri svo vel að senda okkur andvirðið við fyrstu bentugleika og skulum við borga sanngjarnt imrðarkaup. Við vildum gjarnan geta haldið ritinu áfram eptirleiðis og þurfum að hafa nokk- urn undirbúníngstíma; en neyðumst til að hætta við þetta fyrirtæki, ef við sjáum það fyrir, að við hljót- um að hleypa okkur í stórskuldir án þess út líti fyrir, að við fáum tílkostnað okkar endurgoldin. Útyefendurnir. 1. dag þ. m. gjörði snögglega ofsalegt vestanveð- ur, tíndust í því 2. bátar á suðurnesjum og 1 hátur úr Andakíl, sem var á ferð heimleiðis úr Reykjavík. Ut er komin tilskipun um nokkfar hreytíngar á erfðalögunuui á Tslandi, dags. 25. sept. m. 1850. D áið merkisfólk. Brinjúlfur Snorrason kand. philos., sem um nokk- ur undanfarin ár hafði lesið fornfræði í Kaupmannahöfn, dó næstl. sumar úr brjóstveiki. Brinjúlfur Bjarnason fyrrum 'prestur í Miklaholti í Hnappadalssýslu er nýdáinn; hann var kotninn undir sjötugt. Jón prófastur Konráðsson á Mælifelli i Skaga- fyrði kominn um áttræðt. Li ð uy br au ð. Malifell í Skagafyrði, metið 36rbd. 80 sk. Vest- urópshólar í Húnavatnssýslu, metið 12 rbd. 64 sk. Veittbrauði. t Staðarbakki sjera Gísla Gíslasyni á Vesturóps- hóliim; Hof á Skagaströnd kandídat Joni Blöndal, Ratnseyri hiskupsskrifara stúdent Oddi Sveinssyni. Veðuráttufar í Reykjavík í októberm. Fyrstu 5 dagana af mánuðinum var austanvindur, og þann 5. stórrigníng; frá því var optast hæg veð- urátta lengi fram eptir mánuðinum, og stundum logn og bezta veður, nemaj einstaka daga var útsynníngur með hvassviðri og rigníngu, þann 11., 12. og 13. með vestanvindi og hagljeljum, þann 21. með þoku og stórrigníngu, og 22, með þurru hvassviðri á vcstan; eptir það var austan og norðan átt til mánaðarins enda. Eptir þann 14. var flestar nætur frost, en ekki viðhjelzt það allan dagion, fyrri enn þann 28. Snjór fjell ekki á láglendi fyrri| enn þann 29, sem þyðnaði aptur eptir 3 daga. r .T, , ; i hæstur þann 10. 28 þuml. 5 1. Loptþmgdarmœl. j ,ægstu/ _ 29 2/ _ Meðaltal allt lagt til jafnaðar rr.. \ liæstur þaini liitamœur < . . r ( lægstur — Meðaltal allt lagt til jafnaðar Vatn það, er fjell, á jörðina djúpt, hefði það alit safnast saman. J. Thorstensen. Dr. 29. 27 — 4 - .... 27 — 10-6 , 10. + 10° Ream. hiti. . 30. . 6° — kuldi. . . . + 4°,i — hiti. Iiefði orðið 3,s þuml. ---------------------- Ritstjóri P. Pétursson.

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.