Lanztíðindi - 15.05.1851, Blaðsíða 1

Lanztíðindi - 15.05.1851, Blaðsíða 1
LANZTÍÐirVÐI. 1951. 2. Ár 15. ITIaí. 48. og 49. í 66. og 67. bl. Jijóðólfs hefur höf. nokkur ónefndur að austan ritað greinarkorn á móti f>ví, er jeg hafði sagt uin Jíngvallafundar- hald í suinar í Lanzt. bl. 46 og 47. 3?« það nú verði niðurstaðan hjá höf. fiessuin, aðjeg liafi gjört mig sekan í hiæilegum mótsögn- um og að efi sá, sem mjer fiókti vera á, hvort 3>íngvallafundur í sumar gæti haft fiau not, , er menn ætluðust til eða happasæl áhrif á að- gjörðir þjóðfundarins, sje sprottinn hjá mjer af óljósri hræðslu við þetta fundarhald, þá.er þó grein hans yfirhöfuð svo hóglega og sið- samlega orðuð, að jeg finn mjer skylt að svara henni fáeinum orðum. JeSar jeo tók saman grein þá í Lanzt., sem hjerræðirum, varjeg mjer þess meðvitandi, að jeg vildi þjóðfund- inum og fósturjörðu minni vel, og því ætti jeg ekki að eggja Ianda mína á neitt það, held- ur miklu fremur ráða þeim frá því, sem eplir sannfæringu minni kynni á einhvern hátt að liafa óheppileg áhrif á hið mikla þjóðmálefni vort, sem nú er fyrir hendi, og bregður höf- uridurinní 5jóðólfi mjer með rjettu um hræðslu, að því leyti sem jeg er hræddur við allt, er jeg þykist sjá, að muni verða til ógagns fyr- ir fósturjörð mína, jafnvel þó jeg kynni eins vel að geta ætlast til þess af hyggnum föð- urlands vinum, að þeir kölluðu þetta skyn- samlega varkárni og það því fremur sem jeg áður hefi sýnt, að jeg hefi ekki verið hrædd- ur við 3>íngvallafundi, þegar öðruvísi hefur verið ástatt, og að jeg ekki hefi legið þar á liði ntínu meir en hverannar; mjer getur lika komið til hugar, að einhver kynni að kalla það ofdyrfsku af mjer, að vilja synda á móti straumnum í þessu efni og láta um það mein- íngu mina í Ijósi þareð hún sje gagnstæð al- menníngs áliti og mörguin ógeðfeld. En livað því viðvíkur, sem höf. segir, að grein mín sje sprottin af óljásri hræðslu við fundarhald á íþíngvöllum í sumar, þá fæ jeg ekki betur sjeð en hann eigi eptir að sanna, að þessi hræðsla sje óijós, því ástæður þær, sem jeg hefi tekið fram í grein minni, standa ennþá með öllu óhaggaðar, og jeg mun geta sýnt, að þar sem hann þykist finna í henni „næst- um því hlæilegar og hlæilegri mótsagnir og ályktanir", þar befur hann slitið einstöku klausur útúr samanhenginu, spáð í eyðurnar og aflagað alltsaman/eptir hugþótta sínum og þeim hugmyndum, sem hann gjörir sjer um not og afleiðingar Jíngvallafundarins i sumar fyrir landið og þjóðfundinn. Jeg vildi geta leiðt hjá mjer að fara í óþarflegt orðakast og sneyðt hjá öllu, sem ekki getur miðað til að skýra þetta efni; en það er ekki svo hægt að eiga orðastað við þá menn, sem í stjórnar - eða fjelags málefnum lifa í tómum tilfinníng- um og sveyma fyrir utan lífið og reynsluna einsog i vakandi draumi, sem í stað sannana koma með upphrópanir og ein og önnur orða tilíæki, einsog t. a. m. hlæilegt — næstum því hlæilegt og hlæilegra; eða þegar öðruvisi stendur á: grátlegt — hryggilegt — bágt. 3>að er örðugt að eiga orðastað við þesshátt- ar menn; því ætli menn að hrynda ástæðum þeirra með skynsamlegum ályktunum, kpmast menn alltieinu að raun um, að menn eru að fást við tóman skuggann, sem hvergi verður hönd á fest og að sönnun þeirra er ekki aim- að en liugarburður, sem leggur uppaf ólgandi ímyndunarafli, en sem opt er álitlegur og glæsi- legur þegar á hann slær geizlum föðurlands- ástarinnar, sem opt er innileg og brennandi og æsir ímyndunaraflið hjá þessum mönnum. Að þvi leyti sein hugarburður þessi ergeizla skyn föðurlandsástarinnar, þá er hann elsku- verður, en að því leyti sem hann vill fá aðra

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.