Lanztíðindi - 15.05.1851, Blaðsíða 4

Lanztíðindi - 15.05.1851, Blaðsíða 4
190 Borgfirðingnuni, jafnvel fnijeg haltli, aft fæst- ir Borgfirftíngar muni vilja eigna sjer liana. Af greininni sjálfri er j)að og Ijóst, aft hún er öndverftlega saniin afsama jarftamatsmann- inum í Borgarhrepp, .sem fyrr heíur ritaft í „Lanztíftindunum" um jarftamatift, en jafnframt sjest f>ó af tíftindunum, aft ritgjörðin ekki kemur f)ar fyrir almenníngs sjónir, eins og hún var, þegar hún kom frá höfundinum, þvi ritstjóri tiðindanna kveftst, af hiýfft vift þau, hafa slej)t út úr henni nokkrum línum. Jareft mjer nú er fullkunnugt, aft; höfundur ritgjörfta þessara, er hreppstjóri Jón Sigurftsson á Tand- raseli, en hann þó á hinn bóginn er annar þjóftfulltrúi Mýrasýslumanna, þá þykist jeg viss um, aft hann ekki muni vilja liggja und- ir því lastmæli, aft ritgjörftin hafi verið slík, aft hlýfa liafi þurft tíftindunum fyrir því, að fara meft hana óumbreytta, og hann því inuni hift fyrsta koma henni á prent, eins og hún var, þegar hún kom frá honum; og skyldi hreppstjórinn ekki sjálfur finna, aft sómi sinn kreffti þessa, þá þykist jeg viss um, aft kjós- endur hans ekki muni eyra öftru, en aft rit- gjörftin kornist á prent óumbreytt, svo fulltrúi sinn ekki liggi undir slikum ámælum, sjeu þau óverftskulduft. 5‘treð jeg þannig býst vift því, aft ritgjörft þessi komi hráftum út óum- breytt, vil jeg aft sinni ekki svara neinu ujtp á hana, hvaft efnift snertir, sem og í rauninni er óþarfi, því aftalefni hennar er ekki annaft, en það: aft vilja leytast vift aft telja mönn- um trú um, aft löggjafinn ekki hafi viljaft, aft vift jarftamatift væri haft nokkurt tillit til tíftk- anlegs sölulags á jörftunum, og aft virftíngar- mennirnir ekki heldur hafi átt aft hafa tillit til þess, jafnvel þó löggjafinn bifti aft virfta jarftirnar eptir tíftkanlegu sanngjörnu sölulagi á þeim. Jaft er ekkert tiltöku mál, þó nokkr- ir miftur hyggnir menn kunni að hafa líkt á- lit, en særandi má þaft vera fyrir alla hina hyggnari meftal þjóftarinnar, aft sjá, aft nokk- ur fulltrúa sinna, er hún felur á hendur svo áríftanda málefni, sem þaft er, aft semja um grundvallarlög hennar, skuli ekki vera skyn- ugri maftur, en þetta. Jeg finn mjer og skylt aft geta þess, aft þegar höfundurinn er aft segja frá því, hvern- ig jarftirnar hafi verift virtar í Borgarhrepp, þá er þetta ílest misherrnt, sem sjá má af jarftarnatsbókunum sjálfum, er virftingamenn- irnir undirskrifuftu þar á staftnum, og hvar í jeg ljet þá gjöra aft nokkru leyti grein fyr- ir, eptir hverjum reglum þeir virtu; jeg er og sannfærftur um, aft hinir báftir virðing- armennirnir úr Borgarhreppnum, ekki hafa fylgt neinum leyndum reglum, eftur gagnstæð- um þeim, er þeir í jarftamatsbókinni viftur- kenndu aft þeir fylgt hefftu, og munu þeir víst, sem von er, ekki kunna höfundinurn neina þökk fyrir, er hann dróttar slíkt aft þeim. lleffti jeg og vitaft, aft hreppstjóri Jón virti jarftirnar eptir öftrum reglum, en sem jeg áleit, aft lögurn væru sainkvæmar, heffti jeg álitift embættis skyldu mína, aft víkja hon- - um undireins frá virftingunni og útnefna ann- an virðiugarmann í hans stað. Reykjavík <lag 23. Aprilm. 1851. Jón Pjetuvsson. JP r i e t t i r. Eptii' því sem sagt er í $ýzknm dagblöft- um ÓI kona nokkur í Altrefeld í Preussen nýlega 5 pilt börn öll lifandi; 2 þeirra lifftu ekki nema sólarhríng, en hin lifa enn og eru frísk'og mófturinni heilsast vel. I sambandsríkjunum í Vesturálfunni hafa síftan árift 1821 verift smíftuft 2,492 gufuskip og þar af 969 frá því 1844. I löridum Tirkja hefurtala kristinna inanna aukist svo nijög á seinni tímum, aft þar nú eru liftugar tólf milliónir þeirra, þar| sem aft eins eru níu milliónir tirkja og fer velmeig un þeirra hnignandi aft því skapi sem helr fækka. í útlendum frjettablöftum ersagt frá ýms- um fágætum hlutum, sem hafa á til sýnis á hinum mikla markaði í Lundúnahorg í sum- ar. Janr.ig á t. a. m. aft flytja þángaft ó- venjulega stóra kristals flösku, sem gjörft hefur verift í Parisarborg í vetur; hún kvaft vera sjerlega falleg og svo stór, að 3 menn geta setift á fullkomnum stólum niðri í henni og matast þar vift borft, sem er 1| al. aft þvermáli. Ofan í þenna fásjena borðsal er

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.