Bóndi - 19.04.1851, Side 4
6S
vera misstórar, eptir þvi, sem hestarnir eru hófastórir; einung-
is geta inenn tekið fram þann jöfnuð eða mismun, sem á að
vera á skeifunum sín í milli undir sama hest, og verða menn
sjerílagi að veita þessum reglum eptirtekt: 1. Framfótarskeif-
ur sjeu stærri en apturfótaskeifur. 2. Bæði frainfóta og apt-
urfótaskeifur hafi hver sína lögun, allt eptir því, hvert. þær
eiga undir hægri eða vinsri fót. 3. Hver skeifa sje þykkust
og breiðust. í tána; utanfótararmurinn nokkuð þynnri og mjórri,
en innanfótararmurinn þynnstur og mjóstur. 4. Armarnir fari
jafnmjókkandi frá tánni og aptur á hælana. S- Naglagötin
sjeu svo utarlega í skeifunni, að skeifan sje alltað helfingi
breiðari fyrir innan en utan naglagötin. Jegar framfótar-
skeifa er 5 þumlungar og 2 línur á lengd, þá skal apturfótar-
skeifa vera rjettir 5 þuml.1 Apturfótaskeifa skal vera krapp-
ari í tána en framfótarskeifa, en allt að £ þ. má hún vera
gleiðari á hælana. Framfótarskeifur sjeu dálítið hvelfðar, svo
hin innri brún þeirra liggi lengra niður en sú ytri, svo skeifan
falli ekki eins þjett að innari eins og að utanverðu, nema svo
sem 1 þumlungi svarar á liælunum. Sá mismunur sem er á
skeifum undir hægri og vinstri fót, er einkanlega fólginn í því,
að utanfótararmur skeifunnar verður að vera breiðari, þykkri
og lengri en innanfótararmurinn, sömuleiðis verður hann að
mynda stærri boga. Sje skeifan 1 þ. á breidd í tána, þá skal
hún vera 7 lín. á breidd í ytri arminn en 6 lín. í þann innri.
Sje skeifa 5 lín. á þykkt í tána þá má hún vera 4 lín. i ytri
arminn en 3 lín. í þann innri. Naglagötin eiga að vera dálítið
bæði innarogaptar í utanfótararminum en í hinum innanfótar,
svo þegar aptastagatið er lþ þ. frá hællum að utanverðu,
þá sje aptasta gatið 1| þ. frá hællum að innan; en á aptur-
fótarskeifunni eru hælgötin dálítið aptar. Hvað stcfnu nagla-
gatanna snertir, þá eiga tágötin að hallast inn á við en hæl-
götin út á við, en miðgötin vera bein. Skeifnastappan verður
að vera frammjó, svo að götin verði víðust að neðan, en mjóst að
ofan, (það er þeim meigin sem að hófnum veit), því þá tollir
skeifan undir, þó hausarnir slitni af nöglunum. Dálítið mega
skeifuhælarnir vera þykkri, en sjálfir skeifuarmarnir eru apt-
I) Sú stærð sem hjer er tekin til dæmis, er allt of mikil undir tlesta
eða alla Islenzka hesta. jjessi stærð er því tiltekin hjer, einasta til að sýna
rjett hlutfall millum hinna ýmislegu parta skeifunnar.