Bóndi - 19.04.1851, Blaðsíða 7

Bóndi - 19.04.1851, Blaðsíða 7
ift er af> járna, f)á tálgi nienn eða raspi vancllega burtu allan fiann hóf, sem út af stendur skeifunni. Undir reifíhesta er ómissandi að hafa skeifurnar fremur fiunnar, því f)á eru fiær bæði mikið Ijettari og tolla betur und- ir. J>ví f)ó menn hafi skeifuna mikið fiynnri en getið var hjer að framan, fiá geta menn haldið sama hlutfallinu, og reiknað það út með rjettri jiriggjaliðareglu. Hjer að framan varsagt, að ef skeifa væri 5 línnr á fiykkt í tána, fiá ætti hún að vera 4 línur á fiykkt í ytri arininn, jiá getuin vjer sjeð að eptir þessu hlutfalli, ætti sú skeifa sem er 3 linur á þykkt í tána, að vera2|hlutir úr línu á þykkt í ytriarminn. Sömuleiðis var sagt að 5 línu þykk skeifa í tána, ætti að vera 3 línu þykk í innri arminn, þá er auðsjeð að sú skeifa sem er 3 linur á þykkt í tána, á að vera If lilutir úr línu á þykkt í innri arm- inn. ^þetta geta menn reiknað þannig: ef 5 línu þykkt í tána gjörir 4 línu þykkt í ytri arininn, hvað gjörir þá 3 línu þykkt í tána inikla þykkt í 3'tri arminn? svar o. s. fr. Jiannig iná reikna eptir áður nefndum hlutfcillum, rjett hlutfoll skeifn- anna, hvað alla slærðina snertir, þótt skeifurnar sjeu hafðar mikið minni en áður var umgetið. TILRAUNIR OG UPPÁSTUNGUR ÝMSRA MANNA UM B Æ JAB Y GGINGAR. 4. (jrein um húsctskipun, otj reisingu húsa. (Framhald). Húsaskipun bæja hjer á landi hefur einkuin verið með tvennum móti, það er krossbygging og raðabygging. Ilin svo kallaöa krossbygging, sem hefur veriö viðhöfð á flest- um gömlum bæjum, hefur þann kost, aðafþvíöll húsin standa sitt í hverjulagi, þá standa veggirnir optast betur undir þeim, en undir raðabyggingunum, og kemur það einkuin til af því, að í raðabyggingu, þar sem sami veggur er undir 2 húsuin, þá er svo hætt við að vatn geti hlaupið niður um sundin ofan í veggina, sem bæði feigir veggina og hleypir raka í húsin. Líka geta menn hæglega, þá krossbyggt er, tekið eitt húsið alveg hæði að viðum og veggjum þótt hin standi óhreifð. En sá er ágalli á liúsuinþeim, í krossbyggðum bæjuin, semstanda sitt í hverju lagi og optast eru lítil og lág, með löngum, mjó- um og láguin göngum á rnilli, að loptið í þeim er mjög óheil- næint, og eru einna mest brögð að þessu í baðstofuin þeim,

x

Bóndi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.