Bóndi - 19.04.1851, Qupperneq 9

Bóndi - 19.04.1851, Qupperneq 9
73 Raðabyggingin er nú oröin mikiö tiökanlegri en hin, og er hún álitin bæði fallegri og líka þykir það sparnaður við veggjableðsluna, að geta haft einn vegg undir tveimur liús- vænt fyrir þann, e5a þá, sem veikir eru orðnir, heldur fá þeir heilbrigðu pví heldur sama sjúkdóm, sem loptið er óholiara inni hjá þeim veiku, jtegar þeir koma inn til jteirra eða sofa í sama húsi sem þeir eru í. Menn hafa opt dæmi til ftess, að rotnunarsóttir hafa komið upp, hvar mörgu fólki er eins og safnað saman í litlum hýhílum, og hafa þær úthreiðst þaðan og orðið mörgum að hana, sem hefði mátt hiudra í fyrstu, liefði vel verið hirt uin, aö lialda hreinu lopti í húsinu, með því að hafa jafnaðarlega opinn I eða 2 glugga, hvar óvanalega margt fólk sefur i einu herhergi, t, a. m. i sjóhúðum hvar margar skipsafnir liggja í á vertíðum, og í fjölmennum haðstofum. Jiegar einn eða fleiri eru veikir orðnir, ætti opt á hverjum degi að opna glugga á þeiin enda, eða jteirri hlið af herherginu, sem er i hlje fyrir vindinum í hvert sinn, ef vindur er. Hvar raki er í húsum, minkar hann nokkuð við að hafa jafnaðarlega opna glugga þegar þurviðri eru og þerrir, en raki er ei að eins vondur gestur í húsuin að því leyti hann feigir ogskemmir marga hluti., heldur er hann líka mjög óhollur, einkum unguni liörnum, liklega inest af því, að þau koma sjaldnar út i hreina loptið, lieldur en fullorðnir. Að varna raka í húsum, er ei allstaðar auðvelt, því hann er gjarn- an mestur hvar hús standa lágt, eða á niýrlendi, einkum ef þau Iika cru gralin í jörð niður, en rakaminnst eru þau, sem hyggð eru á lióluin og liarð- lendi og hafa nokkurn grunilvöll, svo að gólfið í húsinu er hærra, en yfir- horð jarðarinnar fyrir utan; Sá eini vegur til að minka hann, er, að þurka sem bezt húsin innan á sumruni, ineð því að liafa opin vindaugu, og hafa gættir opnar allt sumarið, hvar þiljur eru, svo að húsið allt þorni sein bezt á sumrin, og með því að varna leka, og sjá um, að ei renni vatn inn í hæina livar þeir slanda mjög' lágt, og loksins með þvi, optsinnis að opna glugga líka á veturna þegar þurt veður er. Ofnar í bæjmn eru svo sjald- gæfir hjer á landi, að varla eru teljandi, annars þurka þeir vel. Loksins iná geta þess, að öll íveruhús, hvort heldur eru brúkuð til svefns eður setu, eða hvorutveggja, ættu ætíð að vera hrein og þokkaleg, svo að eng- in óhreinindi safnist þar saman, allra sízt má ueitt það, sem af er ó- lykt eða ódaun, safnast þar sainan, eða vera þar að staðaldri, því allt það gjörir loptið einstaklega óhollt, og óheilnæmf. Lopt ogþiljugólf, ættu ætíð að vera hreinsuð og þveigin í hið minnsta einusinni í viku; Ilúsaskúm migla og þessháttar ætti að sópast hurtu bæði úr öllum krókum, hornuni, neðan af lopti og þekju, því öll slík óhreinindi þegar þau safnast saman gjöra loptið óheilnæmt, og þó gólfin sjeu víðast hjer á landi jarðgólf, niá þó halda þeim þurruin og hreinum eptir því sem verður, hvar ei er

x

Bóndi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.