Bóndi - 19.04.1851, Side 14

Bóndi - 19.04.1851, Side 14
78 krossreist, f>á verftur sperrukjnlkinn á 6 álna lönguni bita aft vera, eins og sagt. er lijer aft framan, þar sem vísaÖ er til töflunnar, 4 áln. 5 jmml. og 10 1., eða 4 áln. og tæpir 6 jmml. í töflunni lijer á eptir er alltaf gjört ráð fyrir að bitinri sje 6 áln., en þar er sýnt, livað mikið sperrukjálkinn og dvergurinn lengist eptir jiví sem risið verðnr brattara og sperrukverkin í mæniuum krappari. Dvergur er j>ar kölluð stöng sú, er menn ímynda sjer reista lóðrjetta aí miðjum bita upp undir sperru- kverkina. Jegar húsiö er rjett krossreist, jiá er dvergurinn jafnlang- nr bálfum bitanum, en fiá er sperru kjálkinn J>eim mun lengri en bálfur bitinn, sem 41 er nteira en 29, svo ef að hálfur bitinn væri 29 þuml., j)á væri sperrukjálkinn 41 þund. Af fyrsta dæmi töflunnar sjá menn, aö þegar bálfur bitinn er 72 þuml., þá verður sperran í krossreistu húsi 101,8 þurnl. ( = 101 heill og Ýxf þumlungs), þeir 8, sem lijer eru fyrir aptan kommuna, eru tugabrot, og því sama sent en sjeu tugabrotsstafirnir tveir, t. a. m. 22, þá er nefnarinn 100 = Vilji menn nú gjöra þessa úr þuml. að línum, þarf ekki arinað en marg- falda línufjöldan í einunr þumlungi, sumsje 12, með teljaran- um 8, og verður það = 96, og deila síöan þessum 96 með nefnaranum 10 og koma þá næstum því 10 eöa 9 heilir og blutir úr línu í hlut. ;þegar menn bafa nú lengri bita, en gjört er ráð fyrir í töflunni, þá verður bæði dvergurinn og sperran lengri undir sama mænishorni, en þá geta menn ætíð af dæmunum í töfl- unni, undir liverju borni fyrir sig, fundið með rjettri firíliðu bvað sperra og dvergur eiga að vera löng, leiti menn t. a. m. eptir sperrulengd undir rjettu horni, þá setja menn þríliðu dæm- ið upp þannig: að menn taka hálfa bita lengdina, sem ráð fyr- ir er gjört í töflunni, sem er 72 þuml. og hafa liana í fram lið (þessir 72 verða alltaf fremsti liður hvernig sem hornið er) síðan taka menn sperrulengdina úr töflunni, sem er nú undir rjettu horni 101,8 þumk, og hafa hana í miölið, og seinast taka menn hálfa lengd þess bita, sem menn ætla að brúka í það skipti, og hafa hana í apturlið; síðan margfalda menn mið- lið með apturlið og deila svo því, sem þá kemur út með fremsta lið, og þá verður hlutatalan, sem út kemur, rjett lengd hinnar nýju sperru. (Framhaldið síðar).

x

Bóndi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.