Bóndi - 19.04.1851, Blaðsíða 15
79
þÓRÐUB o« ÓliÖF.
(Framliald). J>etta gekk nú allt Tel. En nú vorti liftnir rúmír tveir mátt-
nðir frá þvi f>au konttt í dalinn og nú langaði }>au bæði til að vila nokknð
iim kunningjana fornu, helzt foreldra sína og Jiórð. Jteim kom nú ásamt
í Jiví að þatt skyldu bæði fara svona fótgangandi til byggða — því bestarn-
ir voru þá stroknir — og njósna iim það, sem þati víldu vita. Jietta gjöra
þau nú, og er þau komu i sveitina, fundn þau stafkarl einn, sent sagði
þeim allt um hagi prests og allra sveitarmanna. Sáu þau þá að eigi var
til þess að hugsa að hverfa heim aptur, er svo var lagt fje til höfuðs þeim.
Jau kvöddu þá karlinn og snjern þegar við aptur og heim til sin. Leið
nú enn nokkur timi svo þeim varð ekki neitt að mikln meini. En nú kom
sá timi sem þungaðar konur fá ei iimílúið, að Ólöf lagðist á gólf. Hún komst
ljett niður ogvar þá Helgi lienni allt í öllu. Hún ól meyharn fagurt. Ól-
öf var sjúk lengi cptir harnshurðiiin og jók þá íll veðrátta á hágindi
þeirra. Kom nú margur sá dagnr að þau fengu engan matj ncma eitthvað
lítiö af hvönnum. J>ó mátti nú heita að allt færi vel enn.
Ólöf korast nú á fætnr; barnið dafnaði vel og hafði hún það á brjósti.
En það var kominn vetur og byljir og hriðar linuðu varla nokkurntima á.
J>an gátu eigi kvcikt Ijós, en i þess slað höfðu þau alltaf eld logandi hjá
sjer, og gaf það allgóða hirtu, en of mikinn reyk. Jiau lásu í hókunum,
sem þau höfðu liaft með sjer, sjer til skemtunar, og svo skcuitii þau sjer
að barniiiu sínu og öllu, sem þau gátn.
J>að var nú komið frain á útmánuði og nú vonuðu vesalings dalhúarn-
ir að senn miindi vcðrið fara að hatna. J>au hlökkuðu ósköp til sumarins
og fannst nú veturinn hafa orðið sjer töluvert hetri og skemtilegri, en þau
höfðu vonnzt eptir um haustið. En eina nótt á Einmánuði hriikku þau upp
við óttalegar skruðningar og dynki og rjett á eplir hcyrðu þau að kom ótta-
legt vatnsflóð, sem brunaði áfram eins og hrimsjór. jbau heyrðu að þetta fór
yfir hellinn þeirra, og þótti þeim þá nóg uin. En hitt var þó enn hræði-
legra er þau vissu ei fyr en mórautt jökulvatnt fjell inn um hellinn til þeirra.
Jiau hiigsuðu nú eigi annað en þetta mundi vera þeirra seinasta ælistund.
J>au köstuðu sjer á knje og fólu sig guði. En þá þverraði vatnið i liell-
inum, gnýrinn og dunurnar liættu. jbegar er morgnaði fóru þau út og sáu
þá að jökullinn var lilaupinn fram, og allur dalhotninn var þakinn sef-
grænni jökulurð. Jiau liluðust nú hetur um, því veðrið var gott, logn og
þiðvindi, og komust upp í aðra hlíðina. J>au sáu þá einn hól háan og mik-
inn, sem vatnið hafðij eigi gengið yfir. jbangað gengu þan og komu sjer
saman um það, að lijer væri bezta bæjarstæðið i dalnum og það yrðu þau
að nota, þvi úr hellinum yrðu þau að fara hið fyrsta.
Nú leið til sumarmála svo ekkert varð sögulegt í dalnum, en það sáu
þau systkyn að hjer mnndi suniar ei fljótt í garð ganga. jbau sáu og rjett í
því, því í 10. viku sumars var fyrst alþýð jörð orðin í dalbotninmn og nokk-
uð upp eptir hlíðuniim. J>á fóru þau Helgi að hugsa til að húa uiii sig á
hólnutn, en það gekk nú örðuglega, því nú vantaði áhöld nema einn Ijá,