Ný tíðindi - 10.03.1852, Blaðsíða 1
y. bi.
1853.
N Ý TÍ ÐINDI.
'IO. d. miirzinánaðar
Til áskrifenda cíNýrva Tíðinda”.
Undir eins og jeg hjer ineð fiakka mínum
heiðruðu áskrifendum nNýrra Tíðinda* fyrir
öll þeirra góðu og alúðlegu brjef til mín núna
nieð póstunum, leyfi jeg mjer einnig að láta
í ljósi ánægju mína yfir því, að „Tiðindin“
hafa enn ekki komið neinstaðar þar, sem
þeim hefur ekki verið vel tekið. Jeg dylst
þess ekki, að þegar jeg byrjaði að gefa út
tímarit þetta, þá bjóst jeg ekki við, að það
myndi verða svo heppið, að vinna sjermikla
liylli meðal landsmanna, þar sem jeg var
slikum starfa öldungis óvanur, og frábitinn
öllum stjórnfræðismálum (Politik). jrað geng-
ur því nærri þ,ví yfir mig, að Tiðindin skuli
nú þegar (á 3 mánuðum) vera búin að fá
rúma 400 áskrifendur, og það flest alla sunn-
anfjalls. jjessar góðu viðtökur skulu því
vera mjer hvöt, til þess að vanda Tíðindin
sem jeg hef bezt vit á, og laga þau sem mest
eptir bendingum skynsamra og velviljaðra
manna, sem nú þegar hafa ritað mjer um það.
Jetta er mjer því hægra, sem þeir hafa flest-
ir mælzt til, að jeg hefði „Tíðindin* í líku
sniði, og „Klausturpósturinna var, og það var
einmitt ætlan mín frá uppliafi, jafn vel þó að
það sje, ef til vill, ekki nógu Ijóst orðað í
1. bl. En það má enginn ætla, að jeg geti
gefið annað eins tímarit út, og hann var, og
það því síður, sem hinir vöiiu blaðamenn
vorir hafa enn ekki þótt geta það. Jað sem
menn í brjefum til mín hafa tekið fram eins
og galla á Tíðindunum, skal jeg lijer eptir
forðast sem mest; því jeg þykist sjá, að þeir
hafi rjett að mæla. — 5að sem sumir eru
liræddir um, að loforð mitt, að taka aðsendar
Titgjörðir í Tiðindin, muni ekki verða sem
bezt haldið hjá mjer — heldur en hinum
blaðamönnunum sínum —, þá get jeg ekkert
um það sagt enn, nema það, að jeg heftek-
iö allt, sem mjer hefur borizt hingað til —
og það er flest aðsendar greinir, sem eru í
þeim blöðum, sem enn eru koinin út. — En
auðvitað er það, að ef mikið berst að, þá
verður eitthvað að verða á htikanum, þar sem
rúmið er svo lítið, og þykist jeg þó nota það
svo vel, sem leturtegundir prentsmiðjunnar
leyfa. — Hingað til hafa mjer ekki verið
sendar neinar aðfinnsluritgjörðir um neina
grein í Tíðindunum, en jeg hef heyrt getið
uin eina þess konar ritgjörð, sem sje bráð-
uin væntanleg, og þar eð jeg álit það efni
mikils varðandi (þ. e. „Um undirst. hvers
lanils velmeg.*), þá vildi jeg óska, að hennar
yrði ekki langt að bíða. Jeg óska þessa því
heldur, sem jeg hef komizt á snoðir uin, að
höf. hennar er fœr um efnið, rjettsýnn og
velviljaður, og jeg er því sannfærður um, að
það hljóti að vera rangherint, að aðfinnslu-
Titgjörðin sje þess ekki verð, að vera lesin;
því til þess yrði hún, «ð minrii ætlun, að vera
endileysa ein. En þó svo væri, að ritgjörð-
in hefði einhverja töluverða galla — eins og
flest mannaverk hafa — getur hún þó verið
mikils virði; því hlutdrængislausar aðfinnslur
og útásetningar, sem gjörðar eru í bezta til-
gangi, og ekki til þess, að meiða neinn, eða
gjöra gott málefni tortryggilegt með hæðileg-
um orðum og hártogunum, eru ætíð mikils met-
andi, og þakkarverðar af hverjum manni.
jþá fjekk jeg og brjef frá „sveitunum á
íslandi“, sem mjer þykir einkar vænt um;
því jeg ætla, að það sje ágætlega vel samið
í anila fjölmargra landsmanna, svo höf. þess
kann jeg miklar þakkir fyrir það. En auk
þess, að þar er nokkuö í af gáleysi rang-
hermt úr „Tíðindunum“, sem höf. gjörir svo
vel og gæta að seinna, þá er og þar eitt at-
riði, sein jeg leyfi mjer að benda á. — jþetta
brjef er, eins og öll hin, sent jeg hef fengið,