Ný tíðindi - 10.03.1852, Blaðsíða 3

Ný tíðindi - 10.03.1852, Blaðsíða 3
27 óskandi, að þeir Ijetu menn vita, ef þcim gæti hugsazt einhver fiskur, sem betur ætti við framanskrifaða lýs- ingu, hcldur en lMeuronectes hippoglossus. Líka vil jeg geta þess, að ftar sem höfundurinn segir, að sporðurinn hafi verið kríumyndaður, þá meinar hann, að haíi verið sýling í sporðinn líkt o§ upp í kríustjel; svo er og líka á flyðrunni, að syling er í sporðinn, með- an hann er látinn sjálfráður, en sje hann þaninn út, verður hann beinn fyrir endann. J)ar á móti skil jeg ekki, hvernig höfuðið getur kallazt mjótt og trjómimynd- að frcmst, nema ef horft væri á rönd þess bakugga- megin. Liká er mjer óljóst, hvert sú flata beinblaka ofan á grönunum, er lýsingin umtalar, getUr átt sjer stað meðal höfuðbeina flyðrunnar, eða yíir höfuð, hvern- ig á henni stendur. J>að hygg eg vafalaust, að íiskur þcssi haíi verið afbrigði ættar sinnar; en augnaíiturinn mun ekki ölíknr flyðrunnar. Að fiskurinn var mjög lang- ur í samburði við breiddina, að bakugginn náði Uú hausi til hala, að bakugginn og gotraufarugginn náðu þó ckki sporði, heldur var stirtla á milli, og að syling var í sporðinn, kcinur mjer til að halda, að íiskurinn hafí verið Hippoglossus, eins og fyr segir. B. G. Eptir verðlagsskránum, sem gilda sknlu frá miðju maímán. 1852 til sama tíma 1853, verður meðalverð á hveriu liundr. oy hverri al. i landaurum: A. í Reykjavikurbœ, Gullbr.s., Kjósars., Borgarf.s., Arness., Rangdrv.s., Vestmannaeyjas. i fríðu........ i ullu, smjöri og tólg . . . í tóvöru af ullu..... i fiski......... * lýsi......... i skinnavöru...... aðalmeftalv. allra meðalv. . . B. í Skaptafellss. bdðum. í friðu........ i ullu, smjöri oy tólg . . . i tóvöru af ullu..... i fiski......... i lýsi......... í skinnavöru...... aðalmeftalv. allra meðalv. . . C. i Mýras., Hnappadalss., Snœfellsness., Ðalas., Barð.a- str.s., Isafjarðars., Strandas. i fríðu . :...... í ullu, smj'óri og tólg . . . í tóvðru af ullu..... hundrað á landsvísu. al. <# ) fl /3 21 49 17* 24 6 19} 12 78 10* 16 62 13-1 19 77 15| 19 3 151 18 93i 15J 19 18* 151 20 60 161 10 90 Sf 14 8 11* 17 23 13| 14 90| 12 18 m 13 24 m 19J 22 48 18 10 67i 8J i fiski........ . í Jýsi......... i skinnavöru...... aðalnieðalv. allra meðalv. . . D. í Uúnav.s., Skagafjarðars. í friðu........ i ullu, smjbri og tólg . . . í tóvöru af ullu..... í fiski......... í lýsi......... í skinnav'úru...... aðalnieftalv. allra meðalv. . . E. í Eyjafjarðars., þinyeyjars. i f'ríðu........ í ullu, smjöri oy tólg . . . í tóv'óru af ullu..... i fiski......... i lijsi......... i skinnavöru...... aðalmeðalv. allra meðalv. . . F. i Mídas. báðum. í friðu........ i idlu, smj'öri og tólg . . . i tóvöru af ullu..... i fiski......... í hjsi......... i skinnavöru...... aðalmeðalv. allra meðalv. . . huni: rað á landsyisu. al. *p fl /3 17 H 13f 19 12 15i 18 32f 14| 18 63 15 24 21 191 23 64 19 17 86 14* 18 234 14* 20 90 17 18 22' 14* 20 51 16* 24 40.;- 19i 23 12 18* 18 67 15 16 66.] 13* 20 28 16 16 18 13 19 86i 16 24 70 20 24 6 19 19 74.1 16 20 34] 16* 20 15 16 15 73 12* 20 81 16' Frjettir. Eptir brjcfum, scm ritstj. „Tíð- indanna" befur fengið úr Snæi'ellsness - og Strandasýsl- um, hcfur veturinn þar verið cinhver hinn bezti og veð- urbliðasti fram að þorra, og jafnvel fyrstu viku hans. En þá brá til harðviðra, og gjörði fullkomin jarbiinn, eins á vesturlandi og víðast hvar annarstaðar, scm frjetzt hcfur til. — Hafís hefur vcriðskammt undan landi á Strönd- um, en þó ekki borizt að landinu, nema jakar á stangli. — Snemma í vetur var unninn hvitabjörn cinn, sem kom á land, v'cstur í Stigahh'ð. — |>að þykir undrum gcgna hversu lítil höpp fylgja hafísnum vestur nm Strandir; því varla kvað þar sjást spýta rckin á nokkurri fjöru. — í ágústm. f. á. rak hvalkálf á Krossncsi í Trjekyllis- vík, og voru á honuni 100 vættir af spiki. — í sumar eð var fiskaðist alls ekki sunnan jökuls, cn í haust var allgðður afli í Olafsvík, norðan jökuls. Nú kvað þar og aflast all vel, og eins í Rili og á Sandi undir jðkti. í þessum vciðistuðum kvað nú margir vera farnir að stunda hákallaveiði (14 skip i staðinn fyrir 2 cða 3 árin

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.