Ný tíðindi - 10.03.1852, Side 3

Ný tíðindi - 10.03.1852, Side 3
27 óskandi, að þeir Ijetu menn vita, ef þeim gæti hugsazt einhver íiskur, sem betur ætti við framanskrifaða lýs- ingu, heldur en Plcuronectes hippoglossus. Líka vil jeg geta þess, að þar sem höfundurinn segir, að sporðurinn hafi verið kríumyndaður, þá ineinar hann, að hafi vcrið sýling í sporðinn líkt og upp í kríustjel; svo er og líka á flyðrunni, að sýling er í sporðinn, með- an hann er látinn sjálfráður, en sjc hann þaninn út, verður hann beinn fyrir endann. þar á inóti skil jeg ckki, hvernig höfuðið getur kallazt mjótt og trjónumynd- að fremst, nema cf horft væri á rönd þess bakugga- incgin. Líka er injer óljóst, hvert sú flata beinblaka ofan á grönunum, er lýsingin umtalar, getUr átt sjer stað mcðal höfuðbeina flyðrunnar, eða yfir höfuð, hvern- ig á henni stendur. það hygg eg vafalaust, að fiskur þcssi liafi verið afbrigði ættar sinnar; en augnaliturinn mun ekki ólíkur flyðrunnar. Að fiskurinn var mjög lang- ur í samburði við breiddina, að bakugginn náði frá hausi til hala, að bakugginn og gotraufarugginn náðu þó ekki sporði, heldur var stirtla á niilli, og að sýling var í sporðinn, kemur mjer til að halda, að fiskurinn hafi vcrið Hippoglossus, eins og fyr segir. B. G. Ejitir verblagsshránum, seni gilda skulu frá miftju maímnn. 1852 tii sama tíma 1853, veríiur meöalverö á hverju hundr. or/ hverri al. i landaurum: A. í llei/kjavíkurbce, Gullbr.s., Kjósars., Bori/arf.s., Arness., Ilani/árv.s., Vestmannaeyjas. hundrað á landsvísu. al. xp /3 /3 i fríöu 21 49 17} i ullu, smjöri or/ tólrj ... 24 6 19} i tóvöru af ullu 12 78 10} i fiski 16 62 13} i lýsi 19 77 15} i skinnavöru 19 3 15} aftalmeftalv. allra meðalv. . . 18 934 15} B. i Skaptafellss. báöum. i friðu 19 184 15} i ullu, smjöri or/ tólrj . . . 20 60 16} i tóvöru af ullu 10 90 8} 14 8 11} í lýsi 17 23 13} i skinnavöru 14 904 12 aftalmeðalv. allra meftalv. . . 18 16J 13 C. i Mýras., Hnappadalss., Sncefellsness., Balas., Barö.a- slr.s., Isafjaröars., Stranrlas. i fríöu . 24 m 19} í ullu, smjöri or/ tólg . . . 22 48 1S i tóvöru af ullu 10 674 8} hundrað á landsvísu. al. ■P /3 í fiski 17 n 13} í lýsi 19 12 15} í skinnavöru 18 32} 14} aftalmeftalv. allra meftalv. . . 18 63 15 J). i llúnav.s., Skagafjaröars. i friöu 24 21 194 i v.llu, smjöri og tólg . . . 23 64 19 i tóvöru af ullu 17 86 14} í fiski 18 23} 14} í lýsi 20 90 17 í skinnavöru 18 22.£| 14} aftalmeftalv. allra meftalv. . . 20 51 16} E. í Eyjafjaröars., þingegjars. i fríðu 24 40} 19} í ullu, smjöri og tólg . . . 23 12 18} i tóvöru af utlu 18 67 15 í fiski 16 66.1 13} i lýsi 20 28 16 í skinnavöru 16 1S 13 aftalmeftalv. allra meftalv. . . 19 86} 16 F. i Múlas. báÖum. í fríÖu 24 70 20 í ullu, smjöri og tólg . . . 24 6 19 i tóvöru af ullu 19 744 16 i fislíi 20 34} 16} i h)si 20 15 16 í skinnavöru 15 73 , 12} aftalmeðalv. allra meftalv. . . 20 81 16} Frjettir. Eptir brjefum, sem ritstj. „Tíð- indanna“ hefur fengið úr Snæfellsness - og Strandasýsl- um, hefur veturinn þar verið einhver hinn bezti og veð- urblíðasti fram að þorra, og jafnvcl fyrstu viku hans. En þá brá til harðviðra, og gjörði fullkomin jarbönn, eins á vesturlandi og víðast hvar annarstaðar, sein frjetzt hefur til. — Ilafís hefur veriðskammt undan landi á Strönd- um, en þó ekki borizt að landinu, neina jakar á stangli. — Snemma í vetur var unninn hvítabjörn cinn, sein koin á land, vestur í Stigahlíð. — það þykir undruni gegna hversu lítil höpp fylgja hafísnum vestur uin Strandir; því varla kvað þar sjást spýta rCkin á nokkurri fjöru. — I ágústm. f. á. rak hvalkálf á Krossnesi í Trjekyllis- vík, og voru á honuni 10() vættir af spiki. — í suinar eð var fiskaðist alls ekki sunnan jökuls, en í haust var allgóður afli í Ólafsvík, norðan jökuls. Nú kvað þar og aflast all vel, og eins í Rifi og á Sandi undir jöklL I þessum veiðistöðum kvað nú margir vera farnir að stunda hákallaveiði (14 skip í staðinn fyrir 2 cða 3 árin

x

Ný tíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.