Ný tíðindi - 10.03.1852, Síða 2

Ný tíðindi - 10.03.1852, Síða 2
26 fasjur vottur frjálslegra hugsana hjá lðnclum vorum, vaknandi og vaxandi þekkingar og yfirvegunar á jafnvæginu i rjettinrlum rnanna innbyrftis. En {regar lxöf. hefur sagt, hvernig hann vill hafa sniftift á „Tiftin<lunum“ — {rví brjefið er um jraft, og {raft felli jeg mig vel vift — {>á segir hann, aft nær sem út af því verfti brugftift, seni brjefið segir um skoftun og stefnu ritgjörftanna, Jrá vilji hann ekki sjá þau. 1 þessu liggur auftsjáanlega hift al- gjörftasta ófrelsi, sem jeg ímynila mjer, aft höf. hafi sett í’athugaleysi; |>vi þaft er ekki samkvæmt öftru í brjefinu. Jví aft eins eru og blöft til, aft menn skuli eiga frjálst, aft skofta málin á sem llesta vegu. Komi þá einhver ófrjáls skoftun efta þrællyndi fram í einu timariti, þá finnst rnjer liitt skylt til aft lagfæra þaö og rýfa þaft niftur. Ofrjálsa skoft- anin getur verift ágæt, til þess aft skýra hina frjálsu og rjettu fyrir lesenrlum og heyrend- um tímaritanna; því hún verftur þá tilefni þess, aft menn fara aft velta málefninu fyrir sjer. — Jeg vona nú aft lesendur „Tiðind- anna* segi mjer hjer eptir eins og hingaft til hreinskilnislega álit sitt um þau; því á meft- an jeg er ritstj. þeirra, skal jeg leggja allt kapp á, aft vantla þau, sem jeg hef vit til. Ritstjórinn. Lýsing á ókifnndum fiski. Lengd fiskjarins hjer um bil 4£ al.; breidd á hlið, þar sem hún var mest, | al.; stirtla við sporð, digur sein á smáísu; sporðurinn kríumyndaður (sýldur); fiskurinn flatvaxinn, líkt og spraka; uggi á baki frá hausi til hala, Jireiðastur á miðju baki 3 þurní., líkur sprökubelti í lagi, og fagurrauður á lit; sporðurinn með sama lit; kviður og hliðar gulslikjulitt, og eins og með gyllingablæ; höf- uðið mjótt, framdrcgið og trjónumyndað fremst; cins litt; inunnurinn undir trjónunni; augun stór, dökk í iniðju með rauðum hring uin augnasteininn; tennur líkt og í spröku; cyruggar með búklit, ekki stórir, og smáuggar tveir undir þeini með sama lit; fínt hreystur var á öllu roðinu; fiskur undir roði bláhvítur á lit, líkur spröku- fyllu; hrvggur líkur þorski, milli beins og brjósks að hörku; tálkn rauð, lík og á spröku; magalag líkt og í þorski, og garnaskúfur í; lifur og gall eins ogíspröku. Ofan á grönurtt fiskjarins lá eins og flöt beinblaka rós- mynduð. — Fiskur þessi fannst nærri því dauður við lcndinguí Kópavík — veiðistöð Arnfirðinga — 11. dag júlímán. 1850. þannig lýsti fiski þcssum fyrir mjer, einn af for- mönnum þeim, sem þá voru í Kópavík, Egill nokkur þorgrímsson, ungur maður, rjcttorður og ekki ógreindur. Ekki var hann sá, sem fiskinn fann, en hann sá hann og skoðaði, og horfði á, þegar hann var skorinn upp. Ekki tók hann heldnr vísst mál af stærð fiskjarins, svo verið getur, að sögn hans um lengd og breidd sje ekki svo nákvæni, sem skyldi, þó, að líkum, ekki langt frá rjettu lagi, og þá ckki hitt annað í lýsingunni; því jcg innti hann um það allt nákvæmlega, og ekki Ieið lengra en rúm vika frá jni fiskurinn fannst til þess, er Egill lýsti honum fyrir injer, og reit jeg þá lýsinguna eptir hon- um. Fleiri, sem við voru og sáu fiskinn, hef jeg ckki fundið að máli; því Kópavík er í 2 þingmannaleiða fjar- lægð hjeðan, 'svo litlar eru samgöngurnar. — Fisklýs- ingu þessari, þó hún sje nú þannig undir komin, vona jeg að ritstj. Lanztíð. Ijái rúm í þeim, svo skólakennari herra Gunnlögsen geti frætt oss um kyntegund, eðli og nafn fiskjarins. Brjámslæk 1. dag marzmán. 1851. Benedikt. þórðarson. Vegna þess að lýsing þessi varð of sein, til að komast í Lanztíðindin, þá kemur Inin nú út í „Nýju Tíð- indunum“. En hvort sem mín athugasemd um fiskinn verður að nokkru liði, eða ekki, þá hljóðar hún þannig: Mjer getur enginn fiskur í hug dottið, cr betur eigi við ofanskrifaða lýsingu, en einmitt flyðruættkvíslin, og á mcðal hennar tegunda einmitt Pleuronectes hip- poglossus. Sýnist mjer meining þessi jafnvel liggja í huga þess, er fiskinum lýsir, þar hann segir: „fiskur- inn flatvaxinn líkt og spraka“, og þar að auki, að bak- ■ggi, tennur, fiskur undir roði, tálkn, lifur og gall hafi vcrið sem í spröku. Ekki er jiess getið í lýsingunni, að augun hafi bæði verið í annari hliðinni, þó gjöri jcg ráð fyrir að svo haíi verið. þó að það sjc aðalreglan, að önnur hliðin sjc dökk, en önnur hvít á flyðrunni, j)á bregður náttúran þó á stundum út af því, svo að á ein- staklingum bcr svo við, að báðar hliðarnar eru eins lit- ar. þó er jiað mjög sjaldan, að báðar hliðarnar sjeu hvítar. það er einn vottur speki guðs í náttúrunni, að sú hliðin á flyðrunni, sem augun eru á, skuli vera dökk, syndir svo fiskurinn á hliðinni, þannig að dökkva hliðin snýr upp, en hin hvíta niður; er það til þess, að fisk- urinn sjáist síður af óvinuin sínum, en hann þar á inóti sjái jiá. Af þessu sundlagi fær fiskurinn griska nafnið Pleuronectes, af pleura hlið og nectes sá sem syndir. Til eru samt einstaklingar, scm hafa augun vinstra megin, þó á dökku hliðinni, sem þá snýr upp. þessar kalla Danir „Vrange FIyndrer“ (Rangflyðrur), en þær, sem eru eins litar báðumegin, kalla þeir „Dobbelte Flyndror“. Meðan jcg ekki fæ meira að vita uin þenna fisk, þá hcld jeg hann hafi verið þess konar „tvöföld flyðra“. En að hann hafi verið eins litur báðumegin, sjest af lýsingunni, þar sem segir: „kviður og hliðar gulslikjulit“. þar hjer eru menn til í Rcykjavík, sem fullt eins vel og jeg gætu sagt álit sitt um þenna fisk, einkum sjcra Hannes Arnason, sein kennir dýrafræðina í hinum lærða skóla, og Candidatus Benedikt Gröndal, þá væri

x

Ný tíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.