Ný tíðindi - 31.03.1852, Blaðsíða 1

Ný tíðindi - 31.03.1852, Blaðsíða 1
NY T I Ð I N D I. 8. hl. 3i, d. marzinúnaðar 1859. B urtfarariiiiimi Assessors fir. liristj áiissonar, 5. inarz 1852. jiú himinblær! um bláar öldu-leiðir nú beindu flug, og gljúpa ryddu braut; þá veit eg víst, að þú þá götu greiðir, sem gengur fley, er kveður norðurskaut. Og sól, er fyrri fjölliri Islands liáu með frelsisljóma skrýddir geisla - bjálm, æ, láttu enn í gullinbliki gljáu og glæstum blossa loga rjettar - skálm! 3?ví nú fer einn frá íslands jökul - ljóma. um öldu - veg, og kveður feðra - láð; og orðin fornu' í eymm vorum hljóma sem áður voru um hann sett og skráð, hann fer nú burt — eí bros á nokkrum leikur, er bíði þess, að skjótt hann kveðji — þá þeir muni víst, að ekki allt er reykur, og aptur kemur sumt, er hverfur frá. 3>ví kveddu liann, þú sonur Snælands tinda, er sólarljómann villt á fjalla - brún, með sorg, en von, og biddu byrjar- vimla að beina honum leið um ægis - tún; þjer heilsar, Kristján, föðurlandið friða, og flokkur vor, þig leiði gæfu hönd; og eptir vetur vorið kemur blíða, svo vildi guð, að yrði' um jarðar-lönd. Um jarbyrkju á íslandi. Eptir því sem bóndi hver hefur fleira fólk í eptirdragi, eptir því þurfa aflabrögð hans og aðdrættir að búinu að verða meiri. Fólkið verður honum ekki nema til þyngsla, ef hann hefur ekki ætið nóga og bjargvænlega atvinnu handa því. Sveitabóndinn kemst í vandræði með fólkið á sum'rin, ef hann hefur ekki nóg- ar slægjur, handa því, sem standandi sje á. Hafi bóndinn ekki þungt heimili, þarf hann ekki heldur margt fólk til að geta lifað. En þurfi hann að standa straum af mðrgum, hlýt- ur hann að hafa inikið um sig. Hann verður að ha-fa svo margar skepnur, að hann hafi eitthvað til að láta fyrirnauðsynjarsínar og þær eruþví meiri, sem haun hefur fleiri á sínu snæri. En hvernig á þá þjóðin að fara að, þegar fólksfjölgunin eykst í landinu? 3>að er brýn nauðsyn, að svara þessari spurningu, því það er eðlilegt, að fólksfjölgun fari þar ævaxandi, sem ekki gengur ofboðslegur manndauði. Fólk- ið fjölgar líkaallt af dálítið hjá oss, þó eng- in gengd sje á barnadauðanum; og þó fólkið hafi hruriið niður í drepsóttum og hallærum hjá oss, hefur samt undir eins farið að tínast í skarðið og neyðinni var afljett. En þó fólkið fjölgi hjá oss verðum vjer samt að bjargast á sama miði og áður; laudið er víð- ast byggt þar sem verður, og flestir munu vilja bera hjer beinin og láta sjer hægt um Jótlandsheiðar og Grænland. Jegar fólkið fjölgar, geta ekki nytjar þær hrokkið handa mörgum, sem fáum dugðu. Flestar jarðir eru fullsetnar, og geta einungis fleytt meiri peningi i árgæzku, sem hrynur þá niður, þeg- ar hardnar í ári: Og hverfur þá á svipstundu gróðinn, frá góðu árunum, sem átti að verða fjölskyldunni, konum og börnum til uppheld- is, þegar mest liggur á. Jþannig hefur hung- ursdauðinn á umlidnum öldum verið undir- kominn. Fjeð þurfti margt þegar fólkið fjölg- aði. Heyin og haginn hrukku ekki handa fjenu, svo menn og skepnur komust á nástrá. Og þannig lilýtur búskapurinn hjá oss að fara meðan sama lagið er á honum. Á meðan vjer förum ekki svo með jarðirnar, að þær geti fleytt þeim peningi, sem vjer þurfum til Iífs- bjargar, verða bæði menn og skepnur að falla eins og flugur af hungri, hvað lítið sem á

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.