Ný tíðindi - 31.03.1852, Blaðsíða 3

Ný tíðindi - 31.03.1852, Blaðsíða 3
31 áður haft bryggju sína á nú að koma föst bryggja, þyljuð, rúmlega 60 álna löng. í hvorutveggju þessu lýsir sjer framtak, og viðleitni kaupmannanna til þess að prýða bæinn, og Ijetta verzlanina á ýmsan hált. Með því að oss hefur enn ekki gefizt færi á að lesa blöð Dana, má vel vera, að hjer sje margs ekki getið, og skulum vjer þá bæta því við í næsta blaði. það sem hjer er, er tekið eptir brjefum áreiðanlegra íslendinga i Kaupmannahöfn. það er baft í munnmælum að skip hafi týnst í Ilöfn- um á Suðurnesjum með 14 mönnum á. Drukknuðu þar 13, en einum varð bjargað. — Skip hefur rekið á Land- eyjasand, sem haldið er að verið hafi úr Vestmanna- eyjum. það var tóint og mannlaust. 1 eða 2 bátar hafa farizt fyrir framan Vatnsleysuströnd, og maður hef- ur dottið af hestsbaki fyrir austan fjall og dauðrotast. — Vjer getum ekki sagt frá neinu þessu greinilega, nje með fullri vissu; því engum hefun enn orðið að vegi að rita um það nokkra línu til blaðainannanna, og er það þó fyrir nolckru að borið allt saman. Á fundi þeiin, er seinastur var haldinn í Suðurámts- ins liúss - og bústjórnarfjelagi 28. d. janúarm. þ. á., var heitið 8 verðlaunum fyrir túngarðahleðslu og þúfna- sljettun í suðuruindæmi Iandsins á 2 næstu árum þaðan frá, er verðlaununum var heitið. Tvcnn þessara verð- launa eiga að verða 25 rbdd. hvor, tvenn 15 rbdd. hvor, og fern 10 rbdd. liver að upphæð, og veitast þau á janú- armánaðarfundinuin 1854 eptir venjulegum reglum. Ámts- húar hafa þannig fyrir sjer, til að vinna fyrir þessuin verðlaunuin, vor og liaust 1852 og vor og haust 1853. Mæling þess sljettaða sem og garðanna ætti þá að fara fram um veturnætur 1853, og mælingargjörðin með verð- launabeiðsíunni koma fjelagsins stjórn í Reykjavík til handa fyrir jólin það sama ár. Rcykjavik 15. d. marzm. 1852. þ. Sveinbj'úrnsson. Ó v e i 11 prestaköll eru hin sömu og talin voru í 7. bl. á 28. bls. 1 prentsmiðju íslands eru nú 2 bækur í prentun: „Lítil Saga umm herhlaup Tyrkjans á íslandi árið 1627. Útgefendur: Ilallvarður Hængsson og Hrærekur HróIfsson“. — og „Lítið nngsmannsgaman. Vikulestrar handa ungl- lingum frá ábyrgðarmanni þjóðólfs. 1. Sunnudagur“. þjóðólfur hefur skotið því til álita bræðrafjelagsins hvert ekki væri ástæða til að lireyta nafninu eptir því sem sögur færi af hinu andlega ásigkomulagi fjelags þessa; þjóðólfur hefur eflaust — þó ótrúlegt sje — glcymt þessari málsgrein: hvcrn hann etskar þ a n n a g a r h a n n. 5egar prentsniiftjan var flutt frá Viftey, var húnímjögljelegu ástandi; voru báftarpressurnar lítt brúkantli og leturaft |)ví skapi. Prentsmiftjan átti þá í skuldabrjefum 6025 rbild. jiegarfyrsta árift, sem prentsmiftjan var hjer, mátti taka af skuldabrjefunum, til fiess aft borga meft útgjöld fiau, er stipt.anin fiurfti sift greifta, til fiess aft komast í nokkurn veginn lag, nálægt 1300rbdd. Var þá keypt ný járnpressa, og f)ar aft auki áriö eptir aft prentsmiftjan koni liingaft, þaft er aft segja 1815, fengnir prentarar og setjarar frá Danmörku, sem kostuftu ærna peninga; og var jiessi ráftstöfun nauftsynleg vegna þess, aft prenta átti alþingistíftindin, seni varft aft flýta sem unnt.var. Voru því útgjöld prent- smiftjunnar um árslokin 1815, bæfti fyrir press- una, laun prentara frá Danmörku, fyrir nýtt letur til þingtíftindanna, liúsaleigu og annaft íleira, 781 rbdd. 20 skk. meiri enn tekjurnár. Árift 1816 þurfti prentsmiðjan enn þá aft kaupa nýtt letur til viftbótar því, er liún haffti keypt hift fyrra ár, og var þá einnig leitast vift aft gjöra vjft skárra pressuskriflift frá Vift- ey, og hefuraðgjörft sú, aft því er sjeft verftur, kostaft hjer um bil 150 rbdd. Útgjöld prent- smiftjunnar, fyrir letur og pappír, sem keypt var í Kaupmannahöfn, hafa þaft ár verift bjer um bil 2000 rbdd.; urftu því útgjöld prentsmiftj- unnar vift árslokin 1816, enda þótt tekin hefftu verift hjer um bil 1600 rbdd. af höfuftstóli prent- smiftjunnar, 514 rbdd. 26 skk. ineiri enn tekj- urnar þaft ár. Árið 1817 þurfti prentsmiftjan ekki aft kaupa nema pappír og annaft smávegis og aft launa vinnumönnum sínum; átti Iiún þvi vift árs- lokin 1817 297 rbdd. 8 skk. í sjófti h já stipt- amtmanni og höfuðstól, sem var aft upphæft 2100 rbdd. 5aft ár skerti hún höfuftstólinn um 1050 rbdd. Árift 1818 keypti prentsmiftjan hús fyrir lijer um bil 2100 rbdd., og borgafti þá þegar þriftjung af kaupverftinu eftur 797 rbdd. 32 skk. og gjörfti vift þaft talsvert, og kostaöi aftgjörft- in og húskaupift liðug 400 rbdd. Skerti húu þá höfuðstólinn um 550 rbdd., og voru vift árslokin 1818 inngjöld hennar 331 rbdd. 58 skk. minni enn útgjöldin höföu verið. Jietta ár Iiefur stiptamtmaður gjört nokkurs konar yfir- lit yfir þaft, sem prentsmiftjan ætti og væri í sktild um, og hefur þá prentsmiðjan eptirþví

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.