Ný tíðindi - 31.03.1852, Blaðsíða 4

Ný tíðindi - 31.03.1852, Blaðsíða 4
32 yfirliti, [>egar liúsift og öll áliölil, bœkur og annaö er reiknah, átt lijer um bil 10 þúsundir dala. Arið 1849 hafði prentsmiðjan talsverðan tilkostnað, einkum bvað pappírskaup og erfið- islaun snertir, og voru iitgjöldin [>að ár lijer um bil 900 rbdd. meiri e»n tekjurnar. Árið 1850, gekk prentsmiðjunni betur, og voru að eins við árslokin liðugum 100 rbdd. minni tekjurnar enn útgjöldin höfðu verið [>að ár. Jess ber og að geta, að bæði þau seinast töldu ár, einkum 1849, hafði verið gjört tals- vert að prentsmiðjuhúsinu. Árið 1851, hefur prentsmiðjunni gengið allvel, og hefur nú, enda [>ótt hún hafi [>urft að kaupa nýtt letur og kosta upp á húsið j¥ o r ð n r 1 j ó s i n. (Ritgjörð tekin úr dönsku). (Niðurlag). A fyrri öidum ætiuðu flestir að norður- ijósin væru logandi eða brennandi gufd, og höfðu menn J)á mikið fyrir því, að ímynda sjcr hvernig þessi gufa myndaðist og hvernig í henni kviknaði. J>að er ekki langt síðan að seinast var reynt til að gjöra [>essa ætl- an gildandi, en þó þar væri beitt miklu djúpsæi við þá urðu þó fair áhangendur hennar. það er Jiðug öld síðan að K a n t o n kom fyrstur allra með þá tilgátu að norðurijósin væru sprottin af rafurmagni. Byggði hann það á því, að hin miklu umskipti hita og kulda mundi vekja rafurmagnið í kringum heimsskautin, og þaðan niundi það renna úr einu skýi í annað. Benjamín F r a n k 1 í n hjelt að iireifíngar sjáfarins vektu rafur- magnið náiægt miðjarðarlínunni, og þaðan mundi það renna út tii heimsskautanna. Margir fjellust á tilgátu F r a n k 1 í n s og hún var lengi í miklu áliti. Sumir hafa haldið að norðurljósin kæmu frá segulaflinu, og reynt að sýna að þau væru segulljóssgeislar einir. En með því að ekki hefur orðið vart vid það, að neittljós kæmi beiniinis frá segulaflinu, þá er og rangt að greiða úr nokkrum náttúruviðburði með því, að styðjast við ímyndun sína eða hugsmíðar um slíkt Ijós. — Sumir hafa og ætlað, að norðurijósín væru seguimögnuð ljós- ský, en þau yrðu þá að vera orðin til af máimgufu, og mundi iiún varla geta svifið svo lengi í ioptinu. Jafn vcl þó það mætti benda á ýmsar missmíð- ar og galia á skýringum þeim á norðurljósunum, sem vjer höfum nú talið upp, þá hefur þó enginn enn kom- ið með þá eina skýringu á þeim, sem í öllu tiiliti full— nægi mönnum. Saint sem áður ber þó hinum nýrri skýringum noi'ðurljósanna svo mikið saman bæði hverri við aðra og við einkunnir norðurljósanna, að það eru ástæður til að ætia, að þær sjeu nú á rjettri leiö. Vjer ætlum því að draga hinar nýrri ætlanir saman í eina, sem raunar verður hverri þeirra fyrir sig frábrugóin, en hefur þó aðaleinkunnir allra þeirra í sjer. Dagganga sóiarijóssins umhverfis jörðina hefur í för með hitan og gufuþynningu, kælingu og gufuþjettingu, og með því öli þessi náltúrustörf vekja eða olla raíur- magni, þá hlýtur og rafurmagnsstrauinur að liggja í kringum jarðarhnöttinn frá austri til vesturs. Ef jörðin getur orðið segulmögnuð — eins og vjer hljótum að ætla — þá verða tvö segufskaut að myndast á henni sitt við hvort heimsskaut. Segulskaut (Magnetpoler) köllum vjer depja þá, sern segulaflið verður eins og inagnaðast í. A meðan gufuna leggur upp af jarðar- hnettinum safnast hún saman í loptinu, og fær þá loptið með henni rafurmagn, sem er gagnsta'tt rafurmagni jarðarinnar. Eins fer og þegar gufan þjettist. Við þetta myndast þá rafurmagnsstraumur í loptinu, sem er öld- hátt á Ijórða hundrað dali' auk pappírskaupa og annara nauðsj’nlegra útgjalda, við árslokin 1S51 100 rbdd. minni inngjöld enn útgjöld, og get jeg [>ess einungis, að síöan hafa koraið ýmsar tekjur, svo prentsmiðjan er nú skuld- laus sem stendur, og á [>ar að auki svo mik- ið hjá öðrum, að [>að eru öll likindi til, að hún [>etta ár geti lagt upp. Jafnframt og þetta yfirlit birtist hjer með almenningi, lætur stiptamtið geta [>ess, að ásig- komulag og augnamið allra þeirra sjóða sem standa undir [>ess eður stiptsyfirvaldanna um- sjá, rnunu framvegis verða birt í nýju Tíðind- ununi og einkum í 2 næstu blöðum þeirra. ungis gagnstæður þeim, sem er á yfirborði hnattarins, eða, eins og menn eru vanir að orða það, sem fer í gagnstæða átt við rafurmagnsstraum jarðar. Sökum Íiess að rafurmagnsstraumur loptsins er í mjög þynntu opti, þá á hann hægt með að oila einhverjum lýsandi náttúruviðburðum, annaðhvort með því að kasta geisl- um sínum út í geyminn, eða með því, að fara úr hverju vætuskýinu í annað. Enn fremur verða og ailir þeir líkamir segulmagnaðir, sein rafurmagnsstraumur loptsins fer þvert yfir, leggjast þeir þá allir samhliða hallanál- inni, og af því þeir eru lýsandi mynda þeir norður- Ijóssgeislana. þegar þessir geislar, sem eru hallanál- inni samhliða, eru athugaðir frá jörðinni, þá lítur það svo út eins og þeir komi allir saman eða mætist á þeiin depli í loptinu, sem nálin bendir á, og þessi samein- ingardepill, er sýnist vera, myndar þá kórónu norður- ljósanna. Líti maður þá í norður er ekki annað sýnna en að geislarnir renni allir út frá einum depli og verða þeir þá í líku skipulagi og geislar í hring. En það verður ekki ráðið af athugununum hvernig dimman og Ijóssboginn eru til orðin; að minnsta kosti hefur eng- inn enn skýrt það til hlítar. Með því að rafurmagns- straumur loptsins er gagnstæðrar náttúru við þann raf- urmagnsstraum, sem ollir segulafli jarðarinnar, þá hlýt- ur hann og að veikja áhrif hans, og það ætti þá að líta svo út eins og norðurJjósin hrintu frá sjer segulnálinni. Rafurmagnsstraumur loptsins yrði að vera sterkastur á þeiin tímum ársins, sem frost eru mest um nætur og hiti um daga. Menn kynnu nú að ímynda sjer, að ef þessi ætlun um norðurljósin væri rjett, þá yrðu þau allstaðar að vera jafn tíð á jörðinni. En það er athug- andi, að við heimsskautin er hitamunur dags og nætur mjög lítill, svo að hann getur ekki ollað neinuin rafur- magnsstraumum; í heitu löndunum eru skrugguveður svo tíð, að þau eyða öllu rafurmagninu. þar að auki mynd- ast rafurmagpið fremur yfir landinu en sjónum svo að, efætiunvor er sönn, þá eiga norðurljósin að vera mjög tíð í norðurhluta Vesturálfunnar og Svíþjóð hinni köldu, því þar er landmegnið svo mikið. þetta kemur og saman við reynsluna. þó að skýring vor á norðurljós- unum fullnægi ekki, ef til vill, öllum kröfum manna í því tilliti, þá virðist það þó að minnsta kosti víst, að norðurljósin komi af rafurmagni því, sem dagganga sólarinnar í kring um jöjðina ollir. Hinn komandi tími verður því annaðhvort að greiða sundur tilgátu vora svo hún nái til allra atvika, sem eru við norðurljósin, eða koina með aðra betri í hennar stað. Ritstjóri: 31. Grímsson.

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.