Ný tíðindi - 20.04.1852, Blaðsíða 1

Ný tíðindi - 20.04.1852, Blaðsíða 1
». bl. N Ý ÍÐIIVDI. 20, d. aprílmáiiaðar 1852. Frjettir. Síöan á laugard. fyrir páska eru nú koiniii 5 skip til Reykjavíkur; 2 kaup- f'ör frá stórkaupm. Knudtzon, annaft með alls konar varning, nema rúg, en annað meft liús jiaft, sem liann er aft byggja lijer; 2 Norftmenn meft timbur, lielzt borftvift, og 1 ,skip meft timb- ur frá Norvegi til Siemsens. Með skipum þessum hefur jiaft frjetzt, aft póstskipift komst hjeftan til Kaupmannahafnar á eittbvaft 3 vikum. I Danmörku er allt meft friði, ogvihastbvar annarstaftar, sem til hefur spurzt, en stórveldin hafa jió ærinn liftsbúnað á sjó og landi, svo þaft lítur út fyrir, aft þau tortryggi kyrrð þessa, og flest þykir lúta aft þvi, aft einveldift muni vera í aftsígi aptur, þar sem los befur komizt á þaft, en á hinum stöft- unum- er þaö nú sjálfsagt, eins og verift befur. Ráftherrar Dana eru mjög skamma stund í embættum, og er mælt að Batir/, sem í vetur var bæfti Cultus-og innanríkisráftherra hafi ætlaft aft segja þeim embættum báftum lausum 1. d. aprilmánaftar, en enginn var nefndur í staftinn fyrir hann. Af þessu geta menn ekki ráftift annaft en þaft, aft ráftherraembættin eru nii svo óvinsæl, aft vera má enginn fáist í jiau, þegar fram líftur, nema stjórnarskipun Dana taki enn nokkrum stakkaskiptum. — Kammerráft Oddgeir Stephensen er settur í staöinn fyrir Brynjólfheitinn Pjetursson; liann var áftur Gomptoirchef., og heyrum vjer sagt, aö þaft embætti inuni verfta lagt niftur aft fullu. Ekki er þaft nefnt, aft Islands bafi enn verift getift að neiiiu, og engin embættiþar nýveitt. Ekkjudrottning Friftriks konungs 6. er sögft nýdáin. 5>eir eru aft róta upp gullinu hverjir í kapp vift aftra, Englar á Nýja - Hollandi og Vesturheimsinenn í Kalíforníu, og er mikift sagt af aftgjörftum livorratveggja og uppgrip- unum, sem þeir hafa fyrir framan liendurnar. jió höfum vjer enn ekki sjeft neina greinilega áætlun um fjármegn þetta, nje heldur um á- batann, sem Englar liöfftu af gripasýningunni í sumar eft var. — Frá því er sagt, eins og ráftagjörft Dana, aö þeir ætli aft leggja frjetta- fleygir á milli líendsborgar og Ilelsingjaeyr- ar, eins lagaftan og þann, sem Englar lögftu yfir Bretlandssund í fyrra. — Sagan segir og, aft þeir sje öftru hvoru aft tala um aft koma á gufuskipsferft á milli Danmerkur og fslands, en þó lialda menn, aft ekki muni verða neitt af því í sumar. Veturinn kvaö hafa verið einhver hinn blíftasti og bezti, einkurn í hinum norftlægara hluta álfu vorrar, en nokkuft harftari í suftur- löndunum. Heyrzt liefur, aft kaupmenn spái líku verfti á flestum vörum hjer og í fyrra, nema á korn- vörunni. Jaft hefur og heyrzt, að tollurinn á fiskinum á Spáni hafi aft eins verift lækkaður um 6 eða 7 mörk á skippundi, og þykir sem þess muni ekki mikift gæta í söluverfti fiskj- arins, ef ekkert annað verftur til þess, aft kippa því i liftinn. En óverftift á fiskinum hlýtur aft verfta j/ss þeim mun tilfinnanlegra, sem menn þj’kjast sjá fram á, aft hlutir muni ekki verfta háir, aft minnsta kosti í flestum veiðistöftum umhverfis Faxaflóa. í>ar á móti vor« seint í marzmánuði komnir 5 liundrafta hlutir undir Jökli, og jafn vel meira. 5ar hefur og aflazt töluvert af hákarli, og einn maftur var þá búinn aft fá þar 2 tunnur lifrar í hlut. — 21. d. febrúarm. voru 6 menn nærri því orftnir úti í bil á Kambsskarði vestra; láuþeir úti um nótt, grófu sig í fönn og komust til byggfta daginn eptir, og þó naumlega einn þeirra. — Úr Holtssókn í Onundarfirði vant- afti í marzmán. hákarlaskip meft 10 efta 11 manns á.

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.