Ný tíðindi - 20.04.1852, Page 4

Ný tíðindi - 20.04.1852, Page 4
36 §býrsla um fjárhag spítalasjóðanna á Islandi. Ár. Kaldaðar- ncss-spí- talasjóður. Hörgslands- spítalasjóð- ur. Ilallbjarn- areyrar-spí talasjóður. Möðrufells- spítalasjóð- ur. rbdd. skk. rbdd. skk. rbdd. skk. rbdd. skk. 1843 5427 e*l=> co 895 31J 1567 21 3649 72* 1844 6302 4733 990 90j 1701 78 3770 71* 1845 7046 52 1130 55 1951 65 4010 81 1846 7805 63 1219 68 2008 62 4225 75 1847 8512 50 1316 » 2150 2 4443 55 1848 9405 29 1529 31 2250 91* 4659 48 1849 10390 11 1634 31 2349 95* 4876 24 1850 11141 58 1804 33 2458 51 5089 14 1851 12268 55 1949 » ‘2547 78 5331 50 Um jarðyrlju á Islandi. (Framliald). En hvaða jarðarrækt er það, segja menn, sem jiessi hagnaður fylgi ? Verð- ur nokkuð annað gjört, en áður hefur verið í tíðki, og kennthefur verið í Atla gamla, og öðrum góðum búnaðarritum? Ekki þarf að leita langt, til að sjá, hvað jarðarræktin ber ríkuglegan ávöxt; enginn hefur starfað svo lít- ið að því, að koma lagi á jörö sina, að hann hafi ekki þegar fundið, að j>au voru dagkaup- in drjúgust, sem jaröarræktin átti að borga. Margir, sem ekki liafa lagt annað í sölurnar, en að tína allan áburð út á túnið sitt, sem þeir gátu fengið, hafa þó, ef til vill, fengið einu kýrfóðrinu meira fyrir hirðuseinina, og þessi hirðusemi hefur kann ske komið þeim í veltuna, svo þeir hafa oröið flugrikir. Allir þekkja hagnaðinn af sljettuninni, því fyrst verður aldrei komið rækt í þ^furnar, og taf- irnar við þa;r eru óþolandi og ósæmilegar; sauðurinn rennur einlægt sömu slóðina ár eptir ár heirn í húsið, og bóndinn kroppar ár eptir ár sömu þúfuna öldungis eins lagaða; það er heldur ekki búið með bakverkinn, hann bíður opt óbætandi tjón af þvi, að þurka heyið í þúf- unum. jrar á móti er hagnaðurinn töluverð- ur á sljettuninni, því dagslátta af nýsljettuðu túni, sem er vel hirt, gefur af sjer 24 hesta. Vjer vitum til þess, að 40 hesta túnið, sem afbragðsbóndinn Jón á Vatni hefur látið sljetta, og hirt um með snild, fóðrar nú 8—10 kýr. 5a?i er líka nærri óskiljanlegt, hversu vatna- veitingar efla grasvöxt á þurrum og skræln- uðum jarðvegi. jrað sprettur betur undan þeim, en bezta áburði. Vjer vitum til, að vatni hefur verið lileypt á harðar eyrar, sem áður voru svo graslausar, að varla fengust 6 hestar af engja dagsláttu, en svo spratt vel undan vatninu, að heyið flekkjaði sig sjálft á öllum blettinum, sem hleypt var á, og heyið var líka mikið hollara og lystugra, en áður, eiris og van t er að vera með flæðahey. En sumstaðar er landslagið of blautlent. 5að getur eins orðið grasvextinum að meini og þurkurinn: vatnsaginn jetur úr alla rótina, en tóm leireðja sezt ofan á aptur, svo ekki getur sprottið, nema íllt gras og lítið; þar, sem svo stendur á, eykur og bætir framskurður mýr- anna grasvöxtinn. Víðast livar er jarðveg- urinn djúpur og nægilega frjófsamur í þeim, ef vatninu yrði veittafþeim. Vjer getum ekki sýnt fram á hagnað, sem orðið liafi af fram- skurði mýranna, því það er að eins í túnjöðrum, að svo litlir skurðir liafa verið gjörðir til að þurka upp einhvern skika t. En livar sem það hefur verið gjört að nokkru ráði, hefur mýrin orðið eins grasgóð og frjófsöm, eins og tún- ið. En ef þessar jarðabætur eru svo arðsamar, hversuheillavænlegt mundi það þá ekki fyrir oss, aðleggja stundáþá jarðabót, semfyrir3000 ára, hefur verið undirrót allrar jarðarræktar hjá öllum menntuðum þjóðum? Án hennar dettur engri þjóð í heiminum í liug, að nota jörðina nema skrælingjum einuin. Með þessari jarðar- rækt geta hveitis-ogkornakrar sprottið, enekki með öðru móti. jiessi jarðarrækt er plægingin. (FranlialdiS síðar). Prestakiill. > V e i 11: Kirkjubaer i Tungu 13. d. f>. m. sjera Magnúsi Bergssyni presti á Stöð i Stöðvarfirði. R e y n i- itaðarklanstur 17. [>. m. kand. Brynjólfi Jónssyni; Hvammurs. d. stúd. Olafi Olafssyni; Sauðlauksdalur s. d. sjera Magnúsi Gíslasyni; og Nes s. d. sjera Vigfúsi Guttormssyni. 0 v ei t t: Stöð í Söðvarfirði i Múlasýslu metið 13 rbdd. 3 mörk 4 skk.; og S t a ð u r í Grunnavík. Biskup landsins H. G. Thordenen, ridd. af dannebr., hefur ásett sjer, ef guð lofar, að vígja presta þá, er til stendur, 4. sunnudag e. páska, I) Hiif. er ellaust ókunnugur í Árnessýslu, og væri þess óskandi, að frainskurðarfjelagið þargæfi oss dálitla skýrsln um störf sín, og þann hagnað, sem af frain- skurðinum liefur leitt í því hjeraði. Ritst. Ritstjóri: M. Grí/nssoti.

x

Ný tíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.