Ný tíðindi - 29.07.1852, Blaðsíða 6

Ný tíðindi - 29.07.1852, Blaðsíða 6
66 fullmektugur í ritstofu hinnnr ísl. stjórnar- deildar í Kaupmannahöín, eptir landfógeta V. Finsen. Mælt er og, aii Englendingar aetli nú að leggja frjettaflej'gi þariri, senr unr er getið í Nýjum Tíðindunr, 39. bls. yfir Færeyj- ar, Island og Grænland, og svo til Vestur- álfu. Jrykir þeim jrað hægra vegna haf- breiddarinnar að nota hólma jiessa, jró þráð- urinn verði nókkrunt mun lengri fyrir það, og mættum vjer óska, að því yrði framgengt, því þá mundi oss gefast kostur á að vita, hvað framfæri í heimirium í kring unr oss; því lík- lega yrði hjer þá frjettastöðvar. — Mælt er, að stjórninni dönsku þyki ísjárvert aö leyfa fjárkaup þau í ðlúlasýslu, sem getið var unr í Nýj. Tíð. á 44. bls., og vituin vjer ekki, hvað um jtau verðttr. — Konungsúrskuröi og sitt- hvað annað, sein vjer höfum fengið nýstárlegt að heyra með póstskipi jressu, setjum vjer lijer neðan undir, og ætlum, að það muni allt vera tekið,_ sem nokkur slægur þykir í aö vita. — 26. d. seinastl. maíntán. hefur Hans Há- tign konungurinn veitt Candíd. philosophiae Gísla Magnússyni kennaraenrbætti við hinn lærða skóla í Reykjavík. — 27. d. s. m. hefur Hans Hatign konung- urinn allranáðugast boðið: 1. Að hœstirjettur, laudsijfirrjettirnir í kon- ungsríkinu, Danmörku, íslandi og hinum dönsku eyjum í Vesturindlandi, Krímínal - og pólití- rjetturinn í Kaupmannah., og justitiarius í sjó- rjettinum skuli, í stað hinna rauðu einkunnar- kjóla, sem eru fyrirskipaðir í allrahæstum úr- skurðum25. febr. 1803, 19. júli 1805, og 19. júní 1845, hjer eptir bera stuttan frakka dökkbláan með 2 röðunt gylltra knappa, svörtum flöiels- kraga og uppslögum meðsamaútsaumi oghing- aðtil,svo og,að í stað hátíðabuxnanna hvítu taki þeirupp dökkbláar buxur með gullborðum utan á. 2. Að hæstarjettarskrifararnir beri stuttan frakka dökkbhian með 2 röðum gylltra knappa, uppslögum og kraga úr santa klæði og í frakk- anuin er, með santa útsaumi og hingað til, og dökkbláar buxur. 3. Að viðkomendum sje leyft að hafa hin fornu einkunnarklæði við í hversdagslegunt embættisstörfum sínurn, þangað til hinn 1. d. marzmánaðar að ári, — 14. d. júlírn. 1850 hefur Hans Hátign konungurinn allranáðugast boðið: Að frá 1. d. septemberm. s. á. skuli: tlPharmacopoea Danica, Repia Auctoritate a Colleyio Sani- tatis Rer/io Haunicnsi edita. llauniœ 1850” prentuð á kostnað heilbrigðisráðsins hjá Thiele, hvervetna verða við höfð, sem óafvíkjanleg regla í öllum lyfsölubúöum í Danmörku. Eru átölur og sektir við lagðar, samkvæmt tilsk. 28. des. 1839, samanb. tilsk. 14. júnim. 1805 og 4. des. 1672, 25. gr., ef út af þessu verð- ur brugðið, og eru læknarnir skyldir til að gæta að því, að lyfsalarnir fullnægi jiví, bæði með því að liafa öll þau lyf til, sem þar greinir, og selja þau með því veröi, sem þar er á kveðið. Urs/íurður pessi er nú í surnar birtur hlutaðeiijendum. á Is/andi. — Innanrikisráðherrann hefur skýrt stipt- amtmaiminum á ísl. frá þvi, að i sumar liafi stjórnin á Spáni ákvarðað, að á öllum toll- stöðum Spánar megi taka við fiskiförmum frá Islandi, einungis ef skýrteini ersýnt frá kaup- manni þeim, sem farmurinn er frá, áteiknað af viðkomanda yfirvaldi (bæjarfógetanum í Reykjavík, eða sýslumanni), og skipherrann þar að auki gjörir grein fyrir því, að hann hafi ekki komið inn á neina höfn á leiðinni. — Með brjefi dagsettu 4. d. seinastl. júním. hefur dóinsmálastjórnarherrann sent i'yrver- anda hreppstjóra V7ilhjálmi llákoiiarsyni á Kirkjuvogi í Gullbringusýslu heiðurspening úr silfri fyrir það, að hann hafði í fyrra með eigin lífsháska bjargað fiskimönnum nokkrum, er lá við drukknan á uppsiglingu á þórshöfn. En ekki má þó greindur \7ilhjálmur bera heiðurs- pening þenna. Á annari hlið peningsins er andlitsmynd konungs með þessu letri umhverfis : Frederik den Syvende Dajnmarks Konge. Eii á liirini hliðinni er grafinn blómsveigur og þetta let-* ur innan í: Ap Farens Svæeg Fremblom- strer Priis og Lon. Utan á röndina er grafið: Vilhjálmur Háikonarson. — Umburðarbrjef. Með tilhögun þeirri, sem nú er viðhöíð við veitingu kermaraem- bættanna við hina lærðu skóla, þar sem menn- irnir eru fyrst settir í embættin um tíma og fá síðan konunglega staðfestingu i þeim að ári liðnu, ef viðkomandi rektor mælir með þeim til þess, liefur þess ekki verið gætt hingað til, að kennarar þeir, sem þarmig eru

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.