Ný tíðindi - 29.07.1852, Blaðsíða 7

Ný tíðindi - 29.07.1852, Blaðsíða 7
67 settir, fá einmitt aft ári liftnu, frá {)ví f»eir komast inn í stööu þessa, embættin aö fullu og öllu. Timinn hefur [tannig sumpart veriö kominn undir meftmælum hlutaöeiganda rek- tors, og þaft er víst, aö flestir kennarar hafa fengiö embættiö hjer um bil ári eptir, aö {>eir voru settir í ])aö. jxi eru {>eir ekki fáir, sem hafa oröiö að bíöa iengur, og {)aö lielzt sök- um meömælinga rektors síns til embættisins. Eins og {)að er í sjálfu sjer æskiiegt, að ein regla gangi yfir alla kennara i fyrnefndu tilliti, svo er {>áö og nú, þar sem eplirlauna- rjettindin eru samkv. eptirlaunalögunum 5. jan. 1851 bundin við liina konunglegu veit- ingu embættanna, og embættistíminn talinn frá henni, er eitt af aðalatriöunum, sem eptir- lauriastæröin fer eptir, nauösynlegt, aö kenn- urunum sje gjört sem jafnast undir liöfði, og eigi hamlaö frá, að fá konunglega veitingu einbættanna, lengur en {)örf gjörist til jiess, aö prófa dugnaö {>eirra og hæfilegleika, á með- an f>eir eru settir kennarar. Viðvikjandi {>essu efni liefur {)ví ráöherr- ann ákveöið reglur {>ær, sem hjer með birtast fyrir almenningi: 1. Jegar eitthvert kennaraembætti (Slfcjmict- pofl) við hina læröu skóla losnar, {)á skal eins lijer eptir og liingaö til fyrst um sinn setja {)ann af fæim, er um embættiö sækja, sem hæf- astur {)ykir til {)ess, og má {)á fyrst aö ári liðnu bera hann fram til fæss, að fá konung- lega veitingu þess, f>egar hann liefur aflað sjer meömælinga hlutaöeiganda rektors. 2. Candid. philolor/iae, sem te'kið hafa hiö sögulega málvisispróf, sem skipaö er í tilsk. 2. febr. 1849, mega ekki berast fram til kon- ungl. veitingar, {)ó {)eir hafi þjónað sem settir í embættinu í eitt ár, fyr en f)eir hafa lokið starfsprófi fprnctijTe íprafcc) {>vi, sem fyrir er skipaö í nýnefndrar tilskipunar 13. gr. En ef {>eir liafa lokiö þessum starfshluta prófs- ins meö beztu einkunn, þá má eptir missiri liöið allra undirgefnast bera })á frarn til þess að fá konunglega veitingu embættisins. 3. Meö tilliti til launaskipunar þeirrar, sem nú er gildandi, eru aldursrjettindi fSlncíennítet) kennaranna eins og aö undanfurnu talin frá þeim degi, sem þeir voru fyrst settir kennar- ar í þjónustu hinna læröu skóla. 4. Sjerhverjum rektor ber innan árs, og hvað hina fyrnefndu candklat. phi/olor/iae snertir, innan missiris, frá því kennarinn er settur i kannarabætti við skóla þann, sem hann á að stýra, aö, gefa ráðherranum skýrslu um þaö, aö hve miklu lej'ti hinn setti kennari sje hæfur til aö fá embættið, og þyk- ist rektor eptir þenna frest ekki geta mælt. fram með honum, án þess þó að hafa næga ástæðu til þess aö biöja um, að hann sje tek- inn frá skólauum, þá ber honum við næstu missirslok að koma meö aöra skýrslu og upp- ástungu um sama efni. CÉtr’ Brjef þetta er frá kirkju- og kennslnrriíölierrannm, dags. 18. d. tnaím. 1S52. Jiað er prentað á dönsku á lausn lilaði, og sent ölliiin rektorum i Danaveldi, þeim til eptirbreytni og íhugunar. En það er bón mín, að menn virði mjer til vorkunnar á því íslenikmia, þó hún sje í mörgu miður en skildi; því jeg held, að meiningin sje þó ekki afbökuð. Ritst. Prestamót (Synodus). Árið 1852 hinn 10. d. júlímán. var haldið prestamót í Reykjavík; var það byrjað ineð guðsþjónustugjörð .í kirkjunni, eins og vant er, og hjelt þorvarður prestur Jónsson í Holti undir Eyjafjöllum snjalla ræðu. En stiptprófastur Á. Ilelga- son, ridd. af danncbr. var í biskupsstað á mótinu. — Eptirfylgjandi skýrsla um störf þau, er þar fóru fram, er oss góðfúslega í hendur seld af nel'nd þeirri, cr þar var kosin og síðar verður á minnst. Á seinast haldinni synodus varð tilrætt um, hve brýn nauðsyn bæri til þess, aö ein- hver tilraun væri gjörö til þess aö endurbæta barnauppfræöingu og kjör presta bjer á landi. Ilvaö uppfræöingu barna snertir, þá kom öll- um ásamt um, aö hjer yröi rnjög óvíöa kom- iö á barnaskólum, og að það væri líka í öllu tilliti rjettast að halda þeirri grundvallarreglu, að foreldrar og húsbændur uppfræöi börnin nteð leiðsögn og umsjón sóknarprestsins. En menn hjeldu, að viðlendi og örðugleiki presta- kallanna væri því allvíða til fyrirstööu, aö prestar gætu til hlýtar fullnægt skyldum sín- utn í þessu efni. Ur þessu þótti mega bæta sjer í lagi með því, að skipto betur og hag- anlegar prestaköllunum, og fjölga þeim eða fækka, eptir því sem þyrfti. — Ilvaö bót á kjörum prestanna viövíkur, þá virtist mönn- um hún þurfa stærri en svo, að smávegis kák gæti komið að nokkru Iiði, og var stungiö upp á því, hvert ekki mundi tiltækilegast, að setja alla presta á föst laun, og láta þá ein- ungis hafa grasnyt fyrir nokkrar skepnur.

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.