Ný tíðindi - 29.07.1852, Page 4

Ný tíðindi - 29.07.1852, Page 4
72 Einvaldar og höfðingjar í Norðurálfunni. 1 „r Independ. belgeu segir: Nýjárið (1852) byrjaði með mörgum eptirtektaverðum atburðum, og þó á það víst marga aðra slíka hulda í skauti sínu. J)að er því án efa vert að benda mönnum á það, að flestir af einvöld- um og höfðingjum Norðurálfunnar eru nú á bezta aldri, eins og hjer má sjá: Vilhjálmur 1., konungur í Vurteinberg...........70 ára. Leópold 1., konungur í Belgíu ..................61 — Píus páíi 9.,...................................59 — Friðrekur Vilhjálmur 4., konungur í Prússalandi 56 — Nikulás 1., keis^ri í Rússalandi............. . . 55 — Oskar 1., konungur í Svíaríki og Noregi ... 5*2 — Friðrekur 7., konungur í#Danmörku...............43 — L. Napoleon Bonaparte, þjóðveldisstjóri á Frakkl. 43 — Ferdínand 2., konungur á báðuin Sikileyjunuin 41 — Maximilían 2., konungur í Bæjaralaqdi...........40 — Louis Charles d’ Orleans, hertogi af Nemours . 38 — Vilhjálmur 3., konungur í Niðurlöndunum ... 34 — Franz Ferdínand, prinz af Joinville . *.........33 — Alexandríne Viktoría, drottning á Stórabretlandi 32 — María 2., drottning í Portúgal..................32 — Georg Friðrekur, konungur í Hannóver...........32 — Hinrik, greifi af Chainbord, foringi (Chef) Búr- bonnaættarinnar .........................,31 — Viktor Emanúel, konungur á Sardiníu . . . . , 31 — Hinrik Eugen af Orleans, hertogi af Aumale . . 30 — Abdúl Meðsjíð Kan, Tyrkjasúltan.................28 — Franz Jósef, keisari í Austurríki...............21 — Isabclla, drottning á Spáni.....................21 — Louis FiJippus, greifi af París.................13 — G u 11 n á m u r. (Berl. —52). í K a 1 i f o r n í u eru enn fundnar nýjar gullnámur, og kvað þær vera ríkastar allra áður fundinna náma. Frá Eyjaálf- u n n i (Australiu) eru nú komin 20,000 lóð af gulli til Lundúnaborgar. (Berl. Y—52). Siðney á Nýja - iiollandi 13. d. sept. 1851: I h j e r a ð i n u B a t h u r s t er miklu meira af guilmálmi og gullkvarzi, en menn geta ímynd- að sjer Nú eru þar 10,000 gullnema. J>ar hittast 5 og 6 þuml. þykkar æðar af nærri því hreinu gulli í móleitu leirlagi; þar að auki er leirlagið allt saman gulli blandað. Iijeðan verður því í ár flutt margra millíóna ríkisdala virði í gulli, og í morgun fannst hjer 15 fjórðunga þungur gullhnaus; þar af voru 5 fjórð- ungar skært gull. (Berl. y—52). Siðney 8. d. nóv. 1851: í V i k- toríuy sem er 40 milna langt vestur frá Melbourne, er nu búið að færa upp gull fyrir 2*20,(KK) punda sterl- ing (I pund sterl. z= 8 rbdd. 5 mkk.). Eru þar nú sauian komnar hjer uin bil 15,000 manna, og flytjast þaðan 5,500 únsur (meira en 45 fjórðungar) gulls á viku hverri. I k r i n g u m B a l I a r a t vinna 5000 manna í námunum, og fá þar á viku hverri frá 15 til 20 þúsund únsur (125—160 fjórð.) af gulli, en í Siðn- ey er liver únsa gulls borguð með 65 til 65£ shill., eða 32 til 33 skk. Hið stæsta gufuskip (Berl. y—52) er nú fyrir stuttu albúið í Nýju - Jórvík (New - York). það á að ganga á milli Nýju - Jórvíknr og Albany (33 mílur danskar), og Ijúka þeirri ferð á 5 stundum. Skip þetta heitir Washington, og er það 500 feta langt, en 350 feta breitt, og eru í því hcrbergi og rúm fyrir 3000 farþegja. Bókafregn. Mjalllivít, æiintýri lianda börntim með 17 myndum, fæst hjá útgefaranum, E. bókbindara Jóns- sýni, hept fyrir 24 skk. Myndirnar eru með litum. Iljá sama manni fást og: N ý F é I a g s r i t, 12. ár, í kápu á 64 skk. Frá prentsmiðju Islands er nú út komin: II a n d b ó k presta, að stærð 15£ örk, fæst hjá E. prentara J>órðarsyni. Hún er prentuð á góðan pappír og kostar óinnbtifidin 80 skk. — Hjá undirskrifuðuin fæst til kaups: G r á g á s , hin elzta lögbók Islendinga, fyrir 2 rbdd., og Bandamanna saga. fyrir 18 skk. Keykjavík, 29. dag júlímán. 1852 J. Ániason. P r e s t a k ö 11. Óveitt: Staður í Grunnavík; Stöð í SUjðvarfirði; Meðallandsþing, og Eyvindar- hólar, Uelgast.aðir í Jingeyjarsýslu, og Ilegkholt í Borgarfirði eru og laus, en ekki auglýst enn. M a n n a 1 á t. Sjera Sigurður Grímsson, prestur á Ilelgastöðum í J>ingeyjarsýslu, dó 3. d. júnímánaðar seinastl. — Söðlasmiður O d d u r J ó n s s o n frá Ilamri í Borgarsókn, dó á Eskjuholti í Stafholtssókn 9. d. matmán. seinastl., 35 ára gamall. Hann kvænt- ist 9. d. októberm. IS45 Málfríði Guðlaugsdóttur: hún dó 7. d. maímán. 1851, 31 árs gömul. Börn þeirra eru 2 lifandi, en 2 dáin. L e i ð r j e 11 i n g: Fregnin um manntjónið í Jökulsá á Sólheimasandi, sem er í N. T. bls. 44. er, sem betur fer, helber ósannindi, og biður ritstj. kaup- endur sína og lesendur að leiðrjetta það. Ritstjóri: 31. Grímsson.

x

Ný tíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.