Ný tíðindi - 16.12.1852, Blaðsíða 1

Ný tíðindi - 16.12.1852, Blaðsíða 1
»s. bi. 1852. NÝ TÍDINDI. 16. tl. desernbermáiinðnr. VII. Landsyíirrjettardómur í málinu Nr. 1^2. Organisti P. Gudjohnsen skipahur sækjandi vegna Munkafiverár klausturs, gegn: sameig- endum jarfiarinna Iilhugastaha í Fnjóskadal. Mál Jretta er í hjeraði höfðað, eptir Amts- skipun, klaustursins vegna, tii að ná undir klaustrið aptur _afrjettar - og beitar - landinu Bleiksmýrardal, sem eigendur jarðarinnar 111- hugastaða eignuðu sjer, en eptir eldri mál- dögum til heyrði Munkajiverárklaustri, ásamt með Illhugastöðum. Jörð fiessi hafði seinna verið seld af kóngi, og fiannig skilin frá klaustrinu, og meintu núverandi eigendur jarðarinnar að það umþrætta afrjettarland, Bleiksniýrardalur, hefði verið með í kaupinu. Sýslumaðurinn í Jingeyarsýslu dæmdi máliö 11. ágúst 1851, ineð 2 jiingvottuin, jiannig: Sameigendum jarðarinnar Illhugastaða, í Fnjóskadal, ekkjunni 3>uriði Aradóttur og ómyndugum syni hennar Arngrimi Andres- syni, ber afrjettarlandið á Bleiksmýrar- dal öllum, austan ár, frá Vothamar til Odeilu. Málskostnaður niöurfalli. Landsyfirrjetturinn, til hvers málinu var skotið klaustursins vegna, fann, að undirdórnarinn hefði, við meðferð og dóm málsins í hjeraði, átt að viðhafa meðdómsmenn, samkvæint NL. 1. 7. 1., sem býður: að ifasteignar- og landa- firætum skuli jiingvottarnir dæma með hjer- aðsdómaranum. Jetta er aptur itrekað við tilskipun 3. júní 1796 24 gr., með jieirri breytingu, að þingvottar eða meðdómsmenn skuli einungis vera 4 í stað jiess jieir, eptir NL., áttu að vera 8 og á því er eingin breyt- ing gjörð við tilskipun 15. ágúst 1832, sem sjá má af löggjafarráðsins athugaseinð við 10 gr. í seinaet nefndi tilskipun. (Coll. Tid. 1832 bls, 747, 748.). Landsyfirrjetturinn uppkvað því 4. október 1852, svo látandi dóm: Dómur og meðferð máls þessa í hjeraði, eiga ómerk að vera. Allur málskostnað- ur fyrir báðum rjettum falli niður. Lofaðu svo þennan, að jiu last- Ir ekki adra. Allir, sem tilþekkja, megajáta, að herra rektor Bjarni Jónsson, er lipur og i alla staði ágætur kennari, og svo góður, að það er efunarmál, livort skólirin hefur nokkurn- tíma liaft jafngóðan því siður annan betri; en því meiri óþarfi virðist það vera, eins og mjer sýnist vera gjört í íthu<jveltjunni nm skólann” í Jjóðólfi, að leita lionum lofs með því að sverta yfirstjórnendur skólans eða stiptsyfirvöldin. Herra Bjarni þarí'þessa ekki við og hann mun kunna höf. lita þökk fyrir það. Jetta erlika því fremur ósæmilegt, sem stiptsyfirvöldin hafa fallist nálega á allar uppástungur rektors ekki einungis viðvíkj- amli kennsluiini, heldur og um alla aðra til- högun á skólanum eptirleiðis. En þó þau og hann kunni að liafa ágreint um eitthvert smá atvik með fyrsta, sem þó nú munvera útkljáð að rektors vild, þá er það ekki tiltökumál, því á meðan stiptsyfirvöldunum er falin yfir- umsjón skólans á hendur, þá getur enginn með rjettu að því fundið, þó þau segiálitsitt um það er þeiin þykir betur mega fara og það kunni að verða í einhverjurn smámunum öðru- visi en rektors, en hlutaðeganda stjórnarráði er þá ætlað að leggja úrskurð á eins og því þykir bezt fara. Sá sem þekkir það grautar- lega sarnband, sem áður var milli stiptsyfir- valdanna og rektors og sem orsakaði svodd- an óreglu í skólauura, getur ekki annað on

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.