Norðri - 01.03.1853, Qupperneq 2
18
Vi Frederik ilen Sjveude,
af Gnds Naade Konge til Danmark, de Venders
og Gothers, Hertng til Slesvig, Holsten, Stor-
marn, Ditmarsken, Lauenborg ogOldenborg,
Gjöre vitterligt: Aí v*, efter derom allerunder-
danigst gjort Ansögning og Begjering fra et i Is-
iands Nord-og Oster-Amt oprettet Selskab til et
Bogtrykkeries Oprettelse paa Akureyri , samt de
Os r den Anledning foredragne Omstændigheder,
allernaadigst have bevilget og tiliadt, saa og herved be-
vilgc og tillade, at bemeidte Selskab maa paa Akureyn
i Öfjords Syssel inden nysnœvnte Amt aniægge og
drive et Bogtrykiceri til Bekvemmelighed og Brug
for dem, som sig deraf ville betjene. Til hviiken
Ende Seiskabet skal forpligtet vœre et godt ogfor-
svariigt Bogtrykkeri sammesteds at vediigeholde og
sig derudi tilbörligen rette og forhoide efter Loven
og de om Bogtrykkerier ndgangne eller herefter ud-
kommende Love og Anordninger. Ligesom i övrigt
det omhandlede Bogtrykkeri, som privat Institut, er
uden nogen Eorbindelse med det forrigc Holums
Bogtrykkeri^ saaledes vil samme ei heller Icunne
vente at erhoide noget af de Privilegier, der vare
sidtsnævnte Bogtrykkeri tiiiagte, og skal ovennœvnte
Selskab i aiie de Tiifœide, hvor der maatte hlive Spörgs-
maal om Fortolkningen af denne allerhöifste Bevil-
iings Ord og Mening, være vor Indenrigsministers
Kjendelse undergivet. Endeiig har Seiskabets Be-
styreise at forevise Politimesteren i Ofjords Syssel
denne Vor Bevilling, forinden det maa benytte sig
af samme. Forbydende Alle og Enhver mod det,
som foreskrevet staaer, Ilinder at gjöre,
Givet i Vor Kongelige Residentsstad Kjöbenhavn,
den 14de April 1852.
Under Yort Kongelige Segl.
<X. S.).
Efter Hans Konyelige Majestœts allernaadigste
specieile Befaling.
Bang.
V. Ftnsen.
const. Fm.
B(ev i 11 i n g
for et Selskab i Nord-og Östamtet til at anlœgge
et Bogtrykke.ri paa Akureyri.
ALDELES GRATIS.
Framvísal) á skrifstofu Eyjafjarbar sýslu 15. dag
maímánaíiar 1852.
E. Briem.
Vjer Friðrik liiiin Sjöinidi,
af tíiuYs náð Danmerliiir Konungur,
Vinda og Gtauta, liertogi í Sles-
vík, lloltsetaiandi, Stórmæri, |* jett-
tuerskí. Láenborg, og Aldinborg,
Gjörumj kunnugt: aö Vjer, eptir allra-
þegnlegustu bænarskrá og tilmælum frá fjelagi einu
í noröur- og austur-amtinu á Islandi, sem hcf-
ur tekib sig saman um ab koma upp prentsmifeju
á Akureyri, og eptir því sem oss hefur verib
skýrt frá lotum máls þessa, höfum allramildilegast
veitt þafi og Ieyft, svo og hjer meb veitum og
leyfum, ab áíiurnefnt fjelag megi stofnsetjaog liafa
vií) prentsmibju á Akureyri innan Eyjafjar&arsýslu
í tjebu amti, til hæginda og notkunar öllumþeim,
sem nota vilja. því skal þab skylda fjelagsins,
afe halda þar viS göbri og gildri prentsmiöju og
haga sjer og hegfea í því efni, sem vera ber, ept-
ir lögunum og þeirn lagagreinum og tilskipunum,
sem eru, efia kunnu ab verfta, settar um prent-
smibjur. Eins og prentsmiþja þessi aí) öbru leiti,
sem stofnun einstakra manna, ekkier í neinu sam-
bandi viö hina fyrri prentsmiöju Hólastóls, svo má
hún ei heldur vænta þess, aö hljóta nein einka-
leyli þau, er veitt voru hinni síÖarnefndu prentsmiÖju,
og skal hiö umgetna fjelag eiga mál sitt undir úr-
skurÖi innanríkis rá&herra Vors, í öllum hlutum,
þar sem ágreiningur verÖur um rjcttan skilning á
orÖum og meiningu þessa allrahærsta leyfisbrjefs
Vors. Loks skal þaÖ og skylda fjelagsstjórnarinn-
ar, aö sýna lögreglustjóranum í EyjafjarÖarsýsIu
þetta leyfisbrjef Vort, áfur liún má hagnýta sjer
þaí>. En þaö bönnum Vjer hverjum og einum, aö
leggja tálmanir fyrir þaÖ, sem hjer er fyrirskipaf.
Gejid í Voruiit kunung/ega adsetursstad Kaupmanna-
höfn 14. d. aprilm. 1852.
Ufldir Vorii konunglega innsigli.
Eptir sjerstöku, allranúdugustn bódi Hans konung-
legu Hátignar.
Leyfisbrjef
handa fjelagi einu i Norfur - og Austuramtinu til þess a%
koroa upp prentsmifju á Akureyri.
(Framhaldif sífar).