Norðri - 01.03.1853, Síða 3

Norðri - 01.03.1853, Síða 3
SAMAIDRECIIÐ YFIRLIT. yfir gjöld og tekjur jafnabarsjöös norbur - og austur - umdæmisins árib 1852. T e k j u r. rbd. sk. 1. Leifar frá árinu 1852 '1143 4 2. BrábabyrgbarútgjÖld fyrra árs 2 V 3. Jafnab nifeur á sýslurnar 1852 nfl. a. Húnavatns sýslu . 136 85 b. Skagafjarbar sýslu 105 61 c. Eyjafjarbar sýslu 106 46 d. Jnngeyjar sýslu 120 93 e. NorÖurmúIa sýslu 135 19 f. Suímrmúla sýslu 106 55 1857 71 U t H j 0 1 i. Kostnabur f sakamálum 12rbd. 16 sk. 2. Til [lúkningar alþingis kostnabar 249 — 25 - 3. Fyrir bólusetningu 116 — 4- 4. Fyrir sáttabók 1 — 5. Fyrir flutning á stúlku frá Akureyri til Kaupmannahafnar, til aí> nema yfirsetukvennafræfei 20 — „ - 6. Fyrir aí> setja verfclags skár í amtinu . 14 — „ - 7. Fyrir skobunarferfc amtmannsins um Húnavatns og Skagafjarbar sýslur næstl. sumar 46 — 16 - 458 61 Leifar 31. desb. 1852 1399 10 Skrifstofu Norbur- og Austur - amtsins, 17. janúar 1853. Vegna herra amtmanns Havsteins. E. B r i e iii. * i J>ab var fyrst, er justizráfc og vfirdómari Th. Jónassen var hjer 1849—50 í amtmannsstafc, og , sífcan á ári hverju, sem alþýfeu liefur verib gef- inn kostur á, aí> sjá samandre'gií) yfirlit inn- og útgjalda hins svo kallaba jafnaf.arsjóös norfeur- og austur-umdæmisins; og nú gefst oss fyrst tæki- færi til, ah sjá reikning þenna á prenti þannig, sem hann er hjer aí> ofan færfeur, og er yfir- lit þetta þó varla riema svipur hjá sjón, á móti því, ef sjálfur reikningurinn heffei birzt eins og hann, grein fyrir grein, er saminn af amtmanninum. Al- þýíia haffei ekki ábur átt slíku ab venjast, og mun hún því betur hafa kunnab vib þab, afe sjá hvernig háttab væri fjárhag tjefes sjófes, sem tekjur hans erueittaf útgjöldum flestra þeirra, er tíunda lausa- fje í landinu; og þao er því fremur í eíili sínu, ab alþýba sje látin vita, til hvers varib er þessari, svo aí) kalla almennu álögu. Álögurnar munu og bornar mefe betra skapi, þegar þab er giört kunn- ugt, til hvers þær ganga, og ekki er á huldu—því frjálst má ætíí) frambera — eins og margt hvab reikningslegt, ab undanförnu, hefur verib fyrir alþybu, t. a. m. ábur reglugjörb af 8. jan. 1834 kom út, þegar bændur, í sumum sveitunum, fengu varla ab líta í hreppsbókina, heldur enn katólskur almúgi í Biblíuna, — og væri gott ef hvergi brinni á sömu kolum enn — og afe eins, þegar út átti ab svara, var gjörtkunnugt: þú Jónátt aí> svaral09 fiskum, en hinn 67, eba þáeinhvervandræbin aft báru:þú Pjetur verbur ab taka hana Hallberu í 10 vikur, en þú Páll hann Krák í 16 vikur; þvíhinnm ergjörtab skyldu, ab bjarga ærgrindunum og henni Brunku og henni Hjálmu undan hnífnum. (Framhaldib sfíiar).

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.