Norðri - 01.03.1853, Qupperneq 4
20
S K I R S li A
um helztu vörur sem flutzt liafa frá útlöndum til verzlunarstaíianna í norSur - og austur - amtinu
árife 1852.
til Húnav. sýslu. til Skagaf. sýslu. til Akur- eyrar. til Siglu- fjarbar. til Þingey. sýslu. til N. Múla sýslu. til S. Múla sýslu. Sam- tals.
Rúgur . . . Tunnur. 1,368 568 1,833 150 1,115 1,918 1,574 8,526
Bankabygg . . — 738 381 780 45 400 611 716 3,671
Baunir . . . — 370 104 346 10 197 325 245 1,597
Rúgmjöl . . . —■ 120 166 290 13 239 307 238 1,373
Hveiti .... Pund. 370 151 2,805 V 96 438 604 4,464
Braub allskonar — 7,847 5,813 9,744 2,146 6,321 13,697 9,243 54,811
Kafll .... — 25,053 12,435 18,023 2,780 16,112 16,750 20,088 111,241
Sikur allskonar — 27,349 9,682 29,835 3,348 (20,409 24,471 22,775 137,869
Brennivín . . Pottar. 25,270 8,040 31,401 3,210 14,936 20,520 20,636 124,013
Önnur vínföng . — 3,301 1,826 5,151 360 3,061 4,548 5,861 24,108
Salt .... Tunnur. 370 83 263 30 82 262 164 1,254
Steinkol . . . — 568 121 482 77 76 249 171 1,744
Járn og stál allskonar Pund. 9,437 3,353 15,012 2,577 5,760 9,822 12,993 58,954
Tjara .... Tunnur. 17 n 20 12 27£ 331 431 162?
Plankar . . . Stykki. 462 166 667 156 24 900 228 2,603
Borbvibur . . Tylftir. 752 180 1,435 146 199 867 496 4,075
Juffertur . . . Stykki. 311 75 2,540 96 310 799 549 4,680
Færi allskonar . — 350 55 579 220 190 362 554 2,310
Trássur . . . Pund. 1,559 142 564 298 1,985 .840 1,925 7,313
Blátrje . . . — 2,759 n 4,908 520 4,250 2,810 424 15,671
Indigó . . . — 150 39 150 10 70 95 67 581
Munntóbak . . — 2,252 860 2,686 350 1,711 3,890 3,891 15,640
Neftöbak . . . — 5,643 1,949 5,814 1,930 2,078 2,473 3,666 23,553
Reyktúbak . . 80 46 102 116 50 ; J 660 645 1,699
|>í er vjer beiddumst skýrsln Jiessarar, huglum vjer, a<5 hún mundi geta frætt oss og lesendurna um fleira ennhúnnú
gjorir, þar sem at engu er getiíi svo margra vörutegunda, t. a. m., hvorki klæl.a nje ijerepta, nje klútam. fl.;engra ,,Isen-
kramvarer" (járnsmiíiis), einkis „Fajance" (ieirsmííiis), og er sagt aí> Jjtí -valdi, hve ýmislega samdar sjeu skýrslur h]uta%eigenda; þvi'
snmir geti aÍ5 eins, aí) flutzt hafl hingaíi, sekkir, pakkar, kassar, o. s. frv. meÍ hitt eÍa þotta, en þú ekki hvers virÍis;
aptur airir, aÍ svona margt aí> tölunni komiÍ hafl, af því og því, en þó ekkert verilag þess ai samtöldu; aptur alrii'
verihæiarinnar; sama varan ýmist tilfærÍ mei vigt, mælir eia verihæi, og er sagt, aí> þetta eigi sjer helzt staÍ) í Múlaw
sýslura, Og þar heldur ekki tilgreint, hvaÍ) mikiÍ) þangai hafi flutzt af timbrifrá Noregi, af NorÍmönnum sjálfum, en aÍ> eins,
„Ladningen bestod af Tömmer“, og þá máske ekki, hvort farmurinn var af 15 lesta skútu eÍ>a 70 lesta skipi, nje heldur
hvort skipiíi var hálf- eiia fullfermt; bjálkar og spírur eru ekki tilfæriar, nema sumstaiar mei) einhverri verihæi), undir
„Andre Tömmervarer1'. Aii svo vöxnu verilnr þá ekki komizt ai> neinni vissu um, hve mikiÍ) vörumagn kem-
nr til landsins, og heldur ekki hvaÍ) þaí), sem kemur, er aí> verÍupphæÍ. Oss virÍast því töluveri) vankvæÍi á því, aí>
skýrslum þessum skuli þann veg vera háttai), fyrst á annaÍ) borÍ) veriÍ) er aí) krefjast þeirra og gefa þær, sem vjer a%
sönnu álítum bæÍ)i rjett og úmissandi, væru þær þá áreiianlegar. Aptur er þaÍ) aigætandi, aÍ) nær því
úmðgulegt yrii, ai) nafngreina vörutegundir allar, sem hingai) eru fluttar frá öiirum löndum; því viriist oss, ab
skýrslum þessum ætti aÍ> vera háttai þannig, ai> þar sem hægra er aÍ> segja veriiupphæi),. onn tilgreina nafn og tölu, skyldi
þaí) hlutaieigendum gjört aí) skyidu, eptir vissum reglum, sem þá væru tilteknar. MeÍ þessu múti viriist oss, se»
þá mundi auíiveldara ai> vita, hve miklar vörur, ai) vöxtum og verii ár hvert, flyttust aÍ) landinu, og
hlutaieigendum KtiÍ) eia ekkert gjört erfliara fyrir, aÍ gefa skýrslur þessar; auk hins, ai væri þeim þannig háttai,
yrii fljútlega sjeÍ, hvort hiuar útfluttu vörur væru minni eia meiri aÍ verihæi, enn hinar aifluttu.
Aptur i cjútt' mua skýrslan um hinar innlendu vörur, sem kemur á næstu blaÍsíÍu, vera áreiianiegri.