Norðri - 01.03.1853, Qupperneq 5

Norðri - 01.03.1853, Qupperneq 5
21 S K \ n H h A um hclztu innlendar vörur sem íiutzt hafa til rítlanda frá verzlunarstöfeunum í noríiur - og austur- amtinu, árift 1852. frá frá frá frá frá frá * Húnav. Skagaf. Eyjaf. þingey. N. Múla S. Múla Sam- - sýslu. sýslu. sýslu. sýslu. sýslu. sýslu. tals. Harfeur fiskur . . . 55 7 200 55 55 55 200 Saltfiskuf . . 7) 7 7 55 10 668 678 Eýsi Tunnur. 65 11 893 245 108 333 1,655 Salt kjöt .... . L®. 3,556 7 3,522 1,888 9,144 4j276 22,386 Tólgur 5,676 2,282 8,046 6,249 9,242 6,484 37,979 UII hvít 11,040 2,960 5,950 5,969 9,241 8,466 43,626 — mislit — 1,335 522 877 665 1,528 1,886 6,813 — svört — 343 42 7 55 55 55 385 Saufeskinn . . . . Stykki. 644 36 481 742 3,909 1,104 6,916 Lambskinn .... 771 490 1,085 977 260 650 4,233 Refaskinn .... — 31 7 7 17 4 55 52 Æfeardún .... % 1871 13f 180» 542f 55 644$ 1,5681 Peisur tvinnafear . . Stykki. 520 502 1,074 55 55 70 2,166 Vetlingar . . . .". Pör. 8,821 8,833 23,600 1,157 7 40 42,451 Sokkar tvinnab . . . . . 5,019 10,454 66,660 13,640 55 14 95,787 — eingirnis .• . . . 935 724 1,405 100 55 26 3,190 Hálfsokkar . . . . — 7 390 10,079 950 55 55 11,419 Vafemál . Áln. 7 100 5,281 382 230 55 5,993 Hafurstökur .... <&. 7 7 439 262 55 55 701 Fifeur — 886 1,640 # 7 55 7 55 2,526 JWxaaa Innlendar frjettir. Næstlife sumar fór amtmafeur vor Jóhann Pjet- ur Havstein skobunarferb umHúnavatns - og Skaga- fjarftar sýslur, og heyrfeum vjer jafnframt þess getife, ab hann hefbi haft í rábi, a& skora á ýmsa menn í umdæmi sínu til fundar, á einhverjum hagan- legum staÖ, hvar rætt skyldi um búnabarháttu og jarbyrkju framfarir m. fl.; og væri þaö æskilegt, ab slíku gæti orbiö framgengt, auönist honum, sem vona er, aö koma hingaÖ út aptur úr utan- ferö sinni í sumar komanda heilum heilsu, sem víst er margra einlæg ósk, og ekki sízt amtsbúa hans. Stiptamtmaöur vor, greiíi J. D. Trampe, haföi og næstl. sumar feröast um nokkurn hluta umdæmis síns, bæöi austur yfir fjall og vestur, og jafn- íramt í Stykkishólm á fund amtm. MelsteÖs. Einnig hafÖi biskup vor, Ií. G. Thordersen, fariö kirkjuvitjunar ferÖ um VestfjörÖu, allt noröur í Vatusfjörö viö Isafjarbardjúp; og höfum vjer því miöur, ekkert heyrt af þvf, sem merkilegt, kann ab hafa boriÖ vife á ferfe þessara höffeingja. Mefe norfeanpóstinum, sem kom hingafe á Akur- eyri hinn 29. þ. m., svo og öferum fleiri, er langt hafa komife afe, er þetta hife helzta sem vjer frjett höfum: Veferáttufarife haffei, frá því er seinast friett- ist af Sufeurlandi, og getife er hjer í frjettunum á undan, verife allgott, einkum sífean á leife og linnti hvass - og harfeviferum, og vífea verife þar jörfe fyrir útigangs pening, einkum í Mýrar - og Borg- arfjarfear sýslum. þegar seinast frjettist afe aust- an, haffei vífea verife jarfebönn, og þá sjaldan gaf afe róa, haffei varla orfeife íiskvart um Innnes; þar á móti haffei ætífe fiskazt nokkufe, þá róife varfe frá Sufe- urnesjum, svoafe íHöfnumog Grindavík voru komnir 6 hndr. hlutir. KringumJökul kvafe fiskilítife: aptur á Vestfjörfeum betri afli, og f kringum Isai'jarfear- djúp gófeur hákallsafli, og einnig á Gjögri vife Reykjarfjörfe 28 tunnur lifrar hærst áskip; en iít-

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.