Norðri - 01.03.1853, Qupperneq 8
24
því var tekife; en þ<5 voru ýmsir partar úr föt-
unum lítt fúnir. þegar menn þessir komu til bæja,
sögbu þeirhvafe til tíöinda hafbi or<bi¥> í ferb þeirra;
uppgötvabist þá, aí> unglingsmafeur heffei í oktöbr.
1833 oröií) úti á leib þessari, en aldrei fundizt.
S o u a r á s 1.
Frjettablöbin skýra frá atburoi, er nýlega skeb
liefuríParísarborg, og vakib þar eptirtekt margra.
I einni af liinum helztu borgum vií) sjú á Frakk-
landi, var kaupmafeur nokkur, sem unnife haffei ah
verzlun sinni meb dugnabi og dánumennsku, til
þess hann var fimtugur ab aldri, þá hann allt í
einu varb fyrir ærnu tjóni, sem olli því, ab hann
sá sig ekki lengur færan til af> geta stahife í
skilum vib lánardróttna sína. Hann átti konu og
5 börn, og aí> þessu æskilegan heimilishag; hon-
um urfeu kjör þessi þvíhriggilegri, sem hann ber-
lega sá fram ábágindiþau, er liann og íjölskylda
hans mundi lenda í. Hversu stranglega sem hann
rannsakabi undanfarib háttheldi sit, sannfærbist
hann þó ei ab sífeur um , ab liann hvorki gæti
borib sjer á brýn rábdeildar brest nje prctti.
Hann rjefei því af, ab ferbast til Parísarborgar, til
þess a?) greina lánardrðttnum sínum frá,' hvern-
ig kringumstæbum sínum nú væri komib, og jafn-
framt sannfæra þá um rábvendni sína, og ab
hjer væru engin svik í tafli, svo ab þeir þess-
heldur hrærfeust til mebaumkunar, og vildu unna
sjer lánsfrests, ef hann aptur kynni a?) geta
reist sig vib og fá skaba sinn bættan. Jægar
liann nú kom á fund lánardrottna sinna, sem
flestir veittu honum góbar og velvildarsamar vib-
tökur og allir virÖingu, svo nú þótti honum vænlegar
áhorfast fyrir sjer: skrifabi liann lieim, aí> hann
hefbi von um, ab vel mundi rætast úr bágindum sín-
um. En von þessi fórst fyrir; því sá lánardrott-
inn hans, sem mest átti hjá honum, og hann enn
haffei ekki fundib, var, þegar til hans kom, svo
miskunarlaus, a?> hann ljet varpa honum í skulda-
manna díblissu. Varla var þessi hriggilega fregn
oríiin kunnug fjölskyldu hans, fyr enn elzti son-
ur hans, sem nú var 19 vetra gamall, fór meí)
póstinum til Parísarborgar, og varpabi sjer fyrir
fætur þess haroúba lánardrottins, og skýrbi hoiium
hib greinilegasta og meb átakanlegustu orbum, frá
liinum hriggilegu kjörum foreldra sinna og syst-
kyna, en árangurslaust.
(Framhaldiíi sífcar).
A u g 1 ý s i n g a f.
. Til endurgjalds þeimlOOrbd., sem jegliefí —
eptir loforbi mínu — borgaí) til farareyris þeirra
manna, sem kosnir voru til utanferbar ákonungs-
fund, þegar þjóbfundinum var hleypt upp 1851,
hafa sýslubúar borgafe 63 rbd., sem herra alþingis-
mabur Jón Samsonsson hefur ab mestu leiti geng-
izt fyrir, ab ná saman og senda mjer; en bæbi er
mjer ókunnugt hverjir og livab margir eiga
hlut ab greizlunni, og líka hvab mikib hver
hefur lagt til; enda yrbi líka of langt ab greina
þab hjer; einungis veit jeg meb vissu, ab tveir
helztu menn í sýslunni ljetu þab vera 10 rbd. liver,
því jeg fjekk þab frá'þeim heinlínis. Bæbi for-
gangsmanninum og öllum, sem hjer eiga hlut í,
inni jeg þar fyrir vinsamlegar þakkir mínar, því
heldur, sem þessa ekki varb krafiztmeb skyldu, heldur
var þab greitt af góbfúsum vilja hlutabeigenba.
pjócffundarmadiir Skaqf rdinya.
1 ídauki vid auglýsinguna í 4. b. Nordr.
Auk þess, sem getib er í fyrri auglýsingu
minni, á bók sú, sem þar er um rætt, einnig ab
innihalda: ein viku - kvöldvers eptir ýmsa höf-
unda, bæn á fyrsta sunnudag í vetri, eignaba
sjera Jóni sál. þorlákssyni á Bægisá, og tvenna
viku - kvöldsálma eptir ýmsa höfunda.
Gríinur Laxdal.
Ár 1851, dag 11. Jánímánabar, verbur haldinn hrossa-
markabur ab Stúrugiljá í Ilúnavatns sýslu. þangab verba
flutt hross á olíum aldri, en þó flest af þeim, sem eru 4 til
10 ára, og seld fyrir þab lægsta verb, sem nú á tímurn vib-
gengst. Iíaupendum verbur rjett sagt til aldurs og galla hross-
anna, og afhendast þau fyrir borgun út í hönd, nema kaup-
anda og seljanda geti öbruvfsi umsamib.
Hnausum 12. dag marzmánabar 1853.
Jón Jónsson. R. M. Olsen. 0. Jónsson.
prófastur umbobsmabur. hreppstjóri.
J. Skaptason.
læknir.
Leibrjettingar á helztu villum í 3. og 4. blabi.
Á 9. bls. 2. d. 11. 1. a. n., giptist: les: ljezt. Á 11.
b. 25. 1. a. n., völdnsín, 1. völd sín. Á 13. b. -2. d. 6. ].
a. o. leium, 1. leigum. Á 1 4. bls. 1. töludálki 5. tölulínu a.
o. 3 les 2. Sömu bls. sama dálki 6. tölul. a. o. 2, 1. 3. Sömu
bls. 12, tölud. 4. tölul. a. o. 66. 1. 69.
Utgefendur: li. Jónsson. J. Jónsson.
Prentab í prentsmibjunni á Akureyri, af H. Helgasyai.