Norðri - 01.06.1853, Síða 1
N 0 R Ð R S.
1853. Júnámán. 11. og 1®.
(A fe s e n t.)'
IJm merJferd og herdingu ú Ijdum, og ad
hrúka steinkol til Ijáadengslis, med nokkrum at-
hugasemdum juir ad lútandi.
„Laggút'ír land styíija, lagillir hag spiila."
Eptir því sera þekking og kunnátta vex, eptir
því skírist allt af betur og betur sj<5n mannanna
í ýmsum efnum; menn sjá þá langttun glöggara
misfelluínar og vansmífein á mörgu, sem ekki var
áfeur afegætt. þar af flýtur efelilega, afe menn fara
afe leitast vife afe lagfæra og bæta þafe, scm aflaga
baffei farife og ábóíavant er, en bajna því,. sem
ekki á vife tímann og mifeur fer. Tíminn lífeur
tafarlaust áfram, eibs og íerfemikill vatnsstraum-
ur; mefe tímalengdinni breytast blutirnir og hlut-
anna gangur ýmislega, sumt meir, en sumt minna.
Landife okkar sýnir þetta ljóslega, hváfe stórfelld
umskipji þafe hefur tekife frá því í fornöld, og
hvafe því líefur hnignafe; tímans og náttúrunnar
kröptugu verkanir, ásamt illri mefeferfe manna,
liafa í sameiningu unnife afe því mikla skafesama
verki, afe eyfeileggja vífea hvar afe mestu leyti skóg-
ana í lándinu, svo afe þær leifar, sem eptir finn-
ast, eru mjög litlar afe reilcna, í saraanburfei vife
þafe, sein áfeur var. Skógarnir voru almennt tald-
ir mefe helztu gæfeum landsins: þeir spörufeu mönn-
ummjög önnur trjávifearkaup, því birkitimbrife var
inefefram brúkafe til húsabygginga, einnig til ýmis-
legra búsliluta og ambofea; hvar sem skógar finnast,
þar er «jerlega gófeur landkjarni fyrir saufefjen-
afeinn, því margar af þeim beztu fófeurjurtum
vaxa og þrífast vel í skjóli skógvifear - hríslnanna
og í millum runnanna; skógvifearkolin voru ein-
göngu brúkufe til allra járnsmífea, bæfei stærri og
sraærri, og til Ijáadengslis, og þurfti þó heilmik-
ife til þess, þarsem t. a. m. bóndi, er haffei 3
karimenn til sláttar, þóttist ekki vel byrgur mefe
mimia enn 3 tunnur kola til dengslis um hey-
skapartímann, og sjest þar af, afe á mefean á
nokkrir var afe taka, hefur lítil sparsemi verife
brúkufe; margtfleira enn hjer er áminnzt mætti
telja skógunum til gildis. Reykjarmófean geysafei
lijer í landi sumarife 1783; hún eitrafei bæfei lopt
og jörfe, og enda sjóinn. Olyfjan sú, erþáfjell á
jörfeina, var sannköliufe drepsótt fyrir skógana; þá
fóru verst þeiv stœrri, efeur timburskógarnir, en
mefefram mun hafa verife önnur orsök til þess, sú
nefnilega, afe þafe hefur verife komin í þá mikil
atpurför, og þessvegna hafa þeir ekki þolafe þetta
skafesamlega áfall. Ilinir smærri skógarnir rjen-
ufeu líka stórum; þeim var heldur ekkert hlíft,
heldur voru þeir höggnir vægfearlaust, eins ung-
vifei, sem þafe eldra. Fyrir næstlifein aldamót var
ekki flutt af steinkolum til landsins þafe, er telj-
andi væri; voru því engin • önnur úrræfei fyrir
rnenn, heldur enn afe hjálpa sjer mefe því litla,
sem þá var fyrir liendi, og mefefram afe brúka
rifhrís til kola, og er þó óbætanlegur skafei
fyrir landife afe uppræta þafe. Nú fóru menn afe
sjá fram á, afe þetta gæti ekki stafeizt til lengd-
ar; þess vegna var þafe, afe árife 1786 æskti hife
konunglega íslenzka lærdómslistafjelag ritgjörfear
um þafe, „hversu heyljáir kynnu, mefe betra móti
og kostnafearminna enn almennt vifegengst, afe þynn^
ast og hvcssast, án þess afe eyfea þar til nokkr-
um, cfea svo miklum dengslukolum, sem ella.“ Rit-
gjörfe um Ijáadengsli kom út litlu sífear, og erhún
r /
samin af lektor Olafi Olafssyni á Kongsbergi í
Norvegi, og stendurílO. bindi fjelagsritanna, sem
kom út árife 1790. Ekki hafa menn enn þá hjer
á landi afehyUzt þafe, er hann kennir í þessu riti
sínu. Hann ráfeleggur afe brúka útlenda afeferfe,
útlent snife; en þafe er í þessu efni sem fleirum,
afe hife útlenda snife getur ekki átt alls kostar vél
vife hjá oss'} hann ætlast til, afe þegar búife sje afe
smífea ljáinn, þá skuli smifeurinn herfea hann, svo
skuli liann úr því dragast á stein ; en þafe er hætt
vife, afe mönnum kynni afe skjátlast í því afe hitta-
í fyrsta sinni þá rjettu bitherzlu. þafe er líka
náttúrlegt; því járnife er svo misjafnt í efeli sínu,