Norðri - 01.06.1853, Qupperneq 3

Norðri - 01.06.1853, Qupperneq 3
43 ]><5tti mjer undarlegt, og fór jeg ab. brjóta heilann í, hvafe valda mundi; vib nákvæma umhugsun þóttist jeg íinna orsökina. þegar jeg bar á blett þenna, var jörbin frosin, og þótt hiin þibnabi'um vorib, gat lögurinn úr áburbinum ekki sígib langt ofan í rótfna, vegna þess ab vorife var þurrt; en um haustií) komu rigningar, og mun þá lögurinn hafa sígib dýpra nibur. Annafc er þat) lík'a, sem vakiþ hefur eptirtekt mína á þessu efni: þar sem jcg bjó fyrst í 14 ár, ljet jeg ær mínar liggja í færikvíum á nótt- um, frá fráfærum allt til höfubdags, þannig: ab júlímánuc) allan láu þær inni frá kvöldmjöltum frarn undir sólaruppkomu, en í ágústmánubi ekki lengur enn lítio eitt frarn ylir apturelding; þetta færci þann ávöxt, ab af bletti þeim, cr grindurnar gengu um í 4 sumur, og 100 ær voru í til jafnabar, fjekk jeg kýrfóbur; en brciba Ijet jeg á hverju vori vana- legan' áburb yfir grindastæbin, ab undanteknum Íþeim reiti, er grindurnar höffcu gengic) um næsta sumar á undan. Seinna þegar jeg var kominn á abra jörb, þar -sem útheyskapur Var meiri, og fjárgeymsla hægri, hætti jeg ab láta fjefc íiggja í grindum á nóttum, en ljet mjer nægja ab mjólk- ab væri í þeim 3 eba 4 mál í senn; varb te&sl- an vib þab meiri, enn þó fjeb hefbi legib frgrind- unum náttlangt; en þó jeg ljeti nú eins og áfeur mylja íabib ofan í grindastæbin, gjörbi þetta afc eins lítib gagn fyrsta árife, en síban alls ekkert. þetta þótti mjer kynlegt, og gat ei gezkab á orsökina, þangab til jeg heýrbi sögu þá, sem eptir fylgir: Gömlum bónda í öbrum hreppi hafbi hugkvæmst ý ab reyna, hvaba frjófgunarkraptur væri í hlandi, og hvernig þab mundi hclzt eiga a& nota. Fyrir túnasláttinn kom kunningi hans; ábur þeir skildu, býbur bóndi honum ac) skoba túnib sitt; þegar þeir koma neban til í túnib, getur komumabur ab líta þrjá aubkcnnilega bletti; sá yzti,er til sjávar vissi, var meb öllu graslaus, líkastur því þar sem tún kell á vorum;litlu innar var annar blettur meb blágrænni töbu, er nærri lá í legu ; á þribja og innsta blettinum var eins lit tafea þjevttaxin, en miklu lægri og þó meb skúfum. Heimabóndi tek- ur nú til orba: á þenna yzta blett, sem graslaus ; . er, hef jeg borib i vor eintómt hland, á mifeblett- inn liland blandab til helfinga meí) vatni, og á innsta blettinn vatn blandab ldandi ab fjórbaparti. þessi frásaga sýndi rnjer orsökina til þess, afe innilega saufefjár náttlangt gjörir meira gagn, enn þriggja efea fjögra mála tefesla mefean mjólkafe er. þegar ærnar standa upp úr náttbólinu, pissa þær í grindastæfeifc, og er þetta þafe, sem frjófguninagef- urfremur enn tefesla sú, sem fengizt getur um sjálf- an mjaltatímann. Af þessu, sem jag hef hjerafe fram- an sagt, vona jeg, afe hvcrs kynsamur mafeurgeti lært: 1, afe tafcifc einsamalt gefur ei jörfeunni nægílega frjófgun, og er því bæfei saufca-oghrossatafchland- laust og ótrofcife mjög svo ljettur og kraptlítill áburfeur, en verfeur miklurn mun betri, þegar tafeife er látifc safnast f húsununi, trofeast sundur og digna af lilandi þessara dýra, og þafe hefur gamall og reynd- ur bóndi sagt rnjer, afe bæfei mylsna og hrossatafe gæti orfcifc fullt eins gófeur áburfeur og kúamykja, mefe þ.ví móti afe skvett væri hlandi yfir breifcsl- una á vorum. 2, afe jörfein hefur ei þafe gagn af áburfcinnm, sem hún liafa ætti, nema frjófgunar- kraptur sá, sem í lionum er, nái afe síga vel ofan í moldina svo langt sem grasræturnar ná, hjerurn- bil þriggja fingra, efea þverhönd. I ritgjörfe þeirri, er hifc íslenzka bókmentafjelag gaf út í Kaup- mannahöfn 1844, sem þá verandi stúdent ílæknis- fræfei, Gunnlaugur þ>órfearson, haffci afe rniklu leyti tekifc úr ritum tveggja nafnfrægra jarfcyrkjumanna á Englandi, er kennt: afe þafe sje einkum árífeandi, afe jörfein fái þann áburfe, sem geymir í sjer urta- lútarsalt (Kali) sameinafc fitu, sem hvorttveggja er í tafei dýranna, er þafe blandast vifc hland þeirra, og þar til þurli afc koma nægilegur vökvi til afe leysa þetta sundur, og blanda þvf saman vife moldina, sem grasræturnar draga úr vökva þann, sem veldur vexti og vifegangi jurtanna. Afe kenn- ing þessi sje rjett, þafc sanna áfeur sögfe dæmi, og reynsla mín og bónda þess, er jeg um gat, er reyndi afe bera hland á völl sinn, sem er þafe, afc enginn áburfcur reynist betri enn forirnar, þegar þær eru nægilega þynntar mefe vatni. Af því leifcir einnig: afe fiskislóg og nýir dálkar breiddir um túnin, auka og bæta grasvöxtinn: afe grotti undan öllu lýsi, sje liann hrærfeur sundur í nógu vatni og lút þessari ausifc um tún á vorum, er hinu feitasti og bezti áburfcur: afc menn geta bæfci aukifc og bætt á- burfe sinn mefc því afe safna í tópt ýmislegu, svo sem rofa og-veggjamold, ösku, mofcsalla, hrossa- tafci og nauta, sem liggur út um liagann, og bleyta svo í þessu mefc hlandi, sápu-ogöfcru þvottaskólpi og alls konar sofci, sem ekki er haft til nautnar, svo sem af liangnu kjöti, fiski, silungi og s. frv. sem allt saman hefur afc geyma bæfci áfcurnefnda saltteg- und og fitu; sífcan, þegar allt þetta hefur brotizt efea gerazt, má hafa þafc til áburfcar á tún. jFramlialdic) sífcar).

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.