Norðri - 01.06.1853, Blaðsíða 6
46
Ú 11 e n d a r frjettir:
j>egar Rúbert sál. Peol, ásamt Cobden, komi'b hatói á
hinni frjálsu verzluu á Englandi, og einkum því, a'b tálmun-
arlaust flytja mætti kórn þangat) frá öt)rum löndum, urftu
jarbe-igendur og allir akuryrkjumenn uppvægir af því, aí) ná
neyddnst þeir til, at) selja korn sín vi% miklu lægra vert>i
ennáí)ur; fátæklingar gátu held-ur ekki staí>izt þenna brest
í atvinnu sinni, og lág vit> sjálft, a% margir þeirra lenntu á
svoit. f>ah iiorfÓi þvf til hiuna mestu vandræoa, og stjórn-
in hafoi fullt í fangi ah koma í veg fyrir, aí) ekki [,yrt)i allt
í uppnámi, og því heldur, sem tollverndarmennirnír, eha þeir
sem voru a móti frjálsu verzluninni, gjört)u allt sitt til a^ó
æsa úánægjuna. og auka vandræbin, og fá lög þessi afnumin.
En hinir, sem unnu at) verzlunarfrclsinu, lágu heldur ckki á
libi sínu. og sýudu og söunubu, a^) hagur þeirra allra, er
kornvoru hefbu orfoí) at) kauþa, einkum ybnaharmanua, væri
miklu betri enn á£ur, auk hins, sem þaí) væri í eí)li sínu, ab
vihskipti manna ekki væru bundin vih eiustáka menn eí)a
lönd, heldur hverjum hefmilt, aft útvega sjer nauí)synjar
sínar þær, er honum bezt gengdi. f>ab er nú líka komih
svo, ah jarbefgendur allir og akuryrkjumenu, eru farnir
sætta sig vi'b kornlögin, og hafa nú meí) ýmsu múti, sjer
í lagi meí) betri tilhögun á jarbyrkju sinni, komifc svo ár sinni
fyrir borh, a"b kornuppskjera þeirra er uú þegar þeim mun
meiri a^) vöxtum, þú húu nú sje * í minna verhi, afc þeir
eru ‘jafn vel farnir^og át)ur. Nauhsynjar þeirra, margarhVerjar,
fást nú og meb betra ver'Ói, enn meban verzlunin var hund-
in. Vögumagn, verzlun og velmeigun, er f>ví aí) vaxa á Eng-
landi ár frá ári.
Ríkistekjurnar á Englandi voru, frá 5. [april 1852 til
5. apríl 1853, bæ'ói vissar og úsissar, aí) upphæt) 50
mill. 51-2-,809 pund sterl., hartnær 921.000'pund sterl. meiri
enn í fyrra. Arií) 1851 voru tekjurnar 17 til 18 miiljúnunr
dala meiri enn útgjöldin, og 1852, 30 milljónum meiri.
At)ur frjálsa verzlunin komst á, vorri fiuttar frá Eng-
landi búmullar vörur fyrir 160 milljúnir punda sterl.; en nú
er flutt þahan af samkynja vörum andvirí)i 206 milljóna.
Af ullarvcfnat)i var át)ur flutt burtu fyrir 241/, milljón, en
nú er þab fyrir 32 milljúnir. Abfluttar vörur bafa cg aukizt
í sama lilutfalli. Einuig hefur tala þurfamauna, er þáftu af
sveit, fækkab talsvert nú seinustu árin, t. a. m. í sumum
hjeruhum 11, 14, allt aft 17 af 100. Jafnframt ogoddvitar
þjúbaFÍnnar gangast fyrir hinum almennu framförum ríkisins,
svo eru og enn a'órir, sem leggja allt kapp á, ab hæta hag
einstakra stjetta e£a flokka, svo sem hinn mikli þjúló-
vihur Eliis, er stofnaft hefur skúla handa munac)ar-og at-
vinnulausum börnum og ungmennum, sem hvergi hafa hæl:,
og rangla aptur og fram um stræti Lundúnaborgar í aga - og
ybjuleysi, og þekkja valla nokkurn gubstilil, og lenda síí)an í
hópi spilltra manna og sakadólga. Ungmennum þessum er
gefinu kostur á því, a£) öiblast faúbi og fatnat) og naufcsynlega
meuntun, og þar hjá látin læra einhverja handyftn, og þetta
allt án nokkurs endurgjalds. Mat)ur er og enn, sá heitir Nash;
hannhefurstofnáo skúlahandamönnumþeim, sem alií) hafa aldur
sinn í yí)juleysi og úknyttum, en þú komizt hjá hegningum, et)a
eru lausir vib þær, til ab nema í skúlum þessum si&gæbi og
ycjusemi. Ábur þeir fá inntöku í 6kúlann, lætur hann þá
-reyná sig á því, hvert þclaft geti aft neita sjer um mat í
14 daga, nema aíieins vatn og brauí); og geti þeír staí)ií>
rauu þessa af sjer, þá fá þeir vífttöYu; hverjum þeirra er og
gefinn kostur á, a’ó fara úr skúla þessum nær hann vill; en fáir
sem engir hafa viljab fara þaÚan aptur, hddur tekií) þar ú-
trúlegum framfoyum.
j>a'ó þykja nú mecal hinna helztu vankvæióa á Eng-
landi, hve margir á hinum seinustu árum flykkjast af landi
hurtu til guílnámanna í Ástralíu eí)a Kaliforníu, svo þú aL
ár hvert fæióist á Englandi 50 þúsundir fleiri enn deyja, megi
þaft lítií); euda voru þaí) 100,000 manna, sem fluttu sig
þa^an árií) sem leii).
Allt til skamms tíma hefur þa^) verifr venja Englend-
inga, aft flytja úbútamenn sína til Ástralíu, til áí> láta þá.
þrælka þar í nýlendum sínum. Og hafa frjálsir mcnn, er þar
hafa og sta^næmst, unaft því illa aí) hafa sess og samneiti
meió slíkum mönnum, og kært þetta hvaú eptir annab
fyrir stjúrninni, en árangurslaust, þar til nú .aÚ þa'ó er
ár lögurn numií). ÁriÚ 1787 seudu Englendingar til Stíóney
{ Ástralíu fáeina nautgripi og hross ognokkrar saufckindur; cn
1848 voru nautgripirnir ori)nir 1,430,736, hrossin 88,126,
sauí)fjenaburinn 7 milljúnir 906,811. ÁriÚ 1852 var graflb
gull í Ástraliu fyrir 60 milljúnir dala.
j>júí)verjar hafa fátt merkilégt a^hafzt síÚan í fyrra
annaÚ, enn fljölgaí) járnbrautum sínum, og er sú_mest, er þeir
lagt hafa frá^ Yínarborg <>g tii Frakkafurl)u. Tolllögiu hafa
þeir nú loksins samiÚ, er lengi hafa veriÚ á prjúnunum. Hinu
litla herskipa flota, er þeir áttu vií) Eystrasalt, hafa þeir selt.
Mjög þykir þar brydda á trúarleysi mebal lærí)ra sem leikra,
og Prútestantar eru aft fækka, en katúlskur átrúnaóur aÚ eflast.
Klaustriu fjölga úÓum, og aufcugar og tíginbornar konur
gefa fje sitt til þeirra. Nefnd manna í Frakkafurbu var fal-
i"ó á liendur, aÚ semja ný lög um prentfrelsi, og þykir
frumvarp heunar fremur frjálslegt; ritbann má ejcki eiga sjer
staft, en tálma má prentun. YíÚa er sagt a£> þar hafi veriú
hungur og hallæri, árií) sem leií). 200,000 manna þyrptustþar
og úr landi til Ástralíu og Ameríku; og er þafc ekki fátæktin
cin, sem knýr þá til afc yflrgefa ættjörbu sína, heldur rniklu
framar har&stjórn og ófrelsi; gulliÚ dregur og flesta aÚ sjer, sem
segulliun járniÚ. Austurríki þykir heldur ekki hafalátib sitt
eptir liggja, aÚ afmá þjóiólegt frelsi. Kviiódúinar eru þar og
úr lögum gengnir. Bækur má þar ekki selja aí)rar enn þær er
stjúrnin ákveí)ur. þ>ótt trúarfrclsi heiti þar aió vera lögtekib,
ræt)ur eigi aí) sflóur katúlskan 'þú mestu. Seinustu árín hafa
þar töjuvert aukizt hinar almennu álögur; samt hefur stjúrn-
in hlotib afc taka 80 milljúna gyllina láú. (hvert gyllini er 88 sk.)
fyrir lÆstyrk þann, er Rússar veittu þeim í Ungverja stríí)inu.
Austúrríkis keisari fer^a^ist í sumar sem leií) um Ungverjaland
óg til Feneyja, og segja Austurríkis frjettablöióin, aft Ung-
verjar hafl fagnat) honiim vel; en ferbamenn þar, frá ö()rum
löndum, vilja segja, aí) Magýarar mundu enn fúsir aió taka til
yopna. I vetur var keisaranum sýnt banatilræfci, og varft þab
áverki mikill; samt er hann sagióur orftinn heill sára sinna.
Sveissar hafa cnn fullt í faiigi, aí) verjast yfirgangi Frakka,
Prússa og Austurríkismanna, sem jafnan viljaþröngva aft frelsi
þvf, er þeir hafa; og fyrir þab, a.'b Svcitz cr griftastaftur
margra þeirra, er stokkift hafa úr landi hinna, sakir ofsúkna.
Prússar sækja og fast á a^) ná frá Sveissum furstadæminu
Neufchatel, sem Prússar ýmist hafa eignazt ec)a mist. J>ab