Norðri - 01.06.1853, Side 7

Norðri - 01.06.1853, Side 7
47 lifffur og brytt í irm'byrísis óeyrínim í STeissalandi, helzt í • _ einu fylki. , Hollendiugar hafa ]>egar þurkaí) upp hinn svo nefnda Harlemer sjo efea stöþuvatn, og hafa nokkrir Knglendingar boí)ií> þeim 9 milljónir gyllina (hvert 88 sk.) fyrir óyrktan grund- yöllinn. Skipgeng sýki hafa þeir og grafih til aí) ijetta flutn- ingum sínmn," og ffjettafleygir er sagt þeir ætli a% leggja til Englands. Tekjur þeirra aukast, ríkis skuldirnár minka, ón þess nýir skatíar hafi veriíi á laghir. J>eir hafa ogtek- ic) af allan toll á aMuttu korni, og rutt rúm fuilkomnu tollfrelsi í landi sínu. ]>eir hafa og settlög Nýlendumönnum síuum í Yesturáifu, sem votta hversu frjálslyndir þeir sjeu. 2 5 ára aldur ræhur þar koshingar - og kjörrjetti, og a?) hluta&eig- andi gjaldi dálítib í skatt. í Eriissel höfubborg Bclgíumanna, hafa 250 læknar átt fund meh sjer. og voru þeir frá ýmsum löndum, til ab ræba um heilsufar manua. Ab ári er sagt a% ýmsir stjórnfræíúngar ætli sjer aí) hittast þar og ræíia um stjórnarathafnir og stjórnarreglur. jijóbtrú í Belgíu er katólsk; endá vilja klerkar ráíia þar mestu. Met) ýmsu móti hafa B.clgjar orífií) fyrir þungnm búsifjum af Frökkum, bæbi í tilliti til eptirprentunar á frakkneskum bókum, svo og um ahflutningstolla á sumum vðrum. Og enn hafa Frakkarlýst eþtir, aí) eiga hjá þeim 18 milljónir franka. Frakkar kjöru þegar í Vetur ríkisstjóra sinn L. Napóle- on til keisara; flaug fregn þessi sem hcrör yflr alla Norbur- álfuna, og 'svo þafcan fraeinni álfu til annarar; því t. a. m. var frjett þessi komin á 2. stundum frá Parfsahorg til Yínarborgar, og hafa flestar, ef ekki allar þjóöir í NorÖur- álfunni, viÖurkennt keisartign hans, en þó meö því skiiyrÖi, at) hún 'ckki verbi ættgeng. þá er hann var úthrópabur til keisara, var 101 fallbyssu hleypt af, cg mikiö um d,ýrbir í Parísarborg. þá gaf og Napóleon mörgum, er setiö höfÖu í útlegö eöa dýflissum, frelsi sitt; þó munu margír hafa orÖiÖ cptir, því 6,000 voru gjörbir útlægir áriö sem leit): Hann hafti og vitjaí) spítalanna í Parísaborg og úthlutav) þar meí)- al sjúklinga keisaralega gjöfum sínum. Nú cr hann giptur hertogadóttur einni. frá Spáni af Montfjó cöa Tebu, 19 vetra gamalli, og þykir hún kvennkostur mikill. Prinzessa Karólína af Vasa, sem liann beiddi, er og gipt þýzkum prinzi. þarer mjög þröngva?) aö prentfrelsi, og þaÖ háo ransóknum lögreglu- þjóna; enda er og haft eptir merkismanni einum, ah Nap- óleon lagt haíi net um Frakkland allt, til ab veiba í þvf hug- sanir manna, hvaí) þá orí) og gjörbir. Kvifedómar eru þar abeins í sakamálum. j>ar eru og endurnýjuv) lög um, afenafn- hæi.ur skuli aptur npp takast; einnig a?) rnenn vinna skuli í dýflissum. þeir einir. komust aö kosningu, aí) kalla mátti, sein stjórnin þóttist hafa vissu fyrir ab mundu gefa, jákvæbi sitt til, ab Napóelon næ%i keisaratign, en hinir flestir bol- ahir frá; var Cavaignac þeirra merkastur. Eptir hinni uýju stjórnarskrá áttu allir embættismenn, ab vinna honum lioll- ustueib; en margir voru þó þeir, er kynokubu sjer vib ab viuna eiþinn, sjer ílagi frelsishetjurnar; Changarnier endar brjef sitt til herstjúrnarherrans þannig: “jeg kynoka mjer viÖ ,aÖ vinna eíö þann, er meinsæris maburinn, sem rneb engu íuóti' hefur geta?) tælt mig, dirflst aí) hcimta af rnjer,,. Eins og áí)ur frjetzt hafÖi, fer%aí)ist Napóleon í haust um subur- hluta Frakkaveldis, og á leibinni Keim hitti hann cmfr eba fursta Abd-eí- kader í borginqi Amboise, hvar hann setiö hefur í varbhaldi síöan 1847, og veittihonum frelsi sitt, eptir aí) hann unuib hafbi Napóleon trúnabareih, aídrei aö brjótast meir til valda á ættjörbu sinni. Napóleou keisara eru á- kvebnar 24 milljónir franka í laun um áriÖ, en ættingjum hans 1,500,000 fr.; enda fara sögur af þvf, ab keisarinn meí) hirí) sinni og hinum æöstu embættismönnum haldi óspart á, og ekki garjgi á öíiru eun stór veizlum í Parísarborg. - Mjög gruna menn stjórn keisarans um gæzku, þó hann enn láti all- friblega. Nokkur herskip seudi hann í vetur til Mibjarbar- bafs, en ekki vissu menn gjö.rla Uvert þau áttu aí> fara. Napóleon hefur og UraflÖ Spánverja um 115mil)jónir franka, er hann 'segir Frakka eiga hjá þeim síöan 1823. Frakkar eru í óíia önn aÖ leggja járnbrautir hjer og hvar yflr landib, og svo frjettaflegira Skipkomur íl Akureyri. Ifinn 6; dag júnímánaþar, kom skonnortan Socrates, eign stórkaupmanna Örum og Wulffs, skipherra N. P. Lund. 18. s. m. kóni briggskipife Willjajn, eign stórkaupmanns J. Guömanns, skiþherra P. G. Scbmidt. Sam dag kom og jagtin Augusta frá Rönne, skipherra og lausakaupmaímr B. Robbcrtson. 20. s. m. kom jagtin Haabet, skipberra I. B. Möller- lausakanpmabur H. P. Tærgesén. 21. s. m. kom skonnortan Thomas Grabam frá Lcirvík á Hjaltlandi, skipherra John Wiliam Peírie, reihari konsúl Hav í Leirvík, fulltrúi hans William Robertzon, til aökaupahjer hross. Pðstskipib. skonnortan Sölöven 64 lesta stór, skipherra Stilhoff, er af stjórninni skipaö aí> skulr vera reiöfara frá Kaupinanna- höfn til Islands, hvers árs 1. októbr, ogl. júlíogfrá Liverpól 1. janúar, og aptur frá Islandi 1. marz, 15. maí, 15. ágúst og 15. nóvembermánaÖar, í næstkomandi 5’ár. Sýsluveitingar. 25. dag aprílm. er Gullbrfngu - og Kjósar sýsla veitt settum sýslumanni í Vestmannaeyjum, examinatus juris Adolph Christjan Baumann, og sama dag Vestmannaeyja sýsla, aöstoíiarmanni J hinni íslonzku stjórnardeild, Andreas August Kahl. Innlendar frjettir. Veíráttufaric) hefur dag eptir dag, þenna mánuÖ til hins 251, verif) hverjum degi blíöara og betra, og úrkomur end- rnm og sinnum, svo aö grasvöxtur mun vííast hvar vera orö- inn um þenna tíma incö bezta móti; en nú seinustu dag- ana af mánuíii þessnm, gekk ve%rátíufarií> til landnorþurs, met) hvassviÍJrum, kulda, jeljagangi og hrí% til fjalla, svo þar gjörþi nokkurn snjó. Yflr mánuö þenna hefur mjög lítíb flskazt, nema á HÚnaflóa var sagÖur fyrir skemmstu mikill afli. Hákallsafli hefur verií) góbur, þá sjaldan gefiÖ hefur aÖ róa, svo hlutir sumra eru orÖnir hærri um þetta leyti tímans enn nokkru sinni ábur. Eins er sagt á Gjögri viÖ Reykjar- l

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.