Norðri - 01.08.1854, Page 1

Norðri - 01.08.1854, Page 1
1*54. 15. og 14). M 0 R D R I. lígúst. L ð g um siglíngar og verzluná íslandi. Vjer Friðrik liinn Sjöiiiidi, af giiðs i»ád Daninci'liup komíiigur, Vinda og Ganta, hertogi í Sljesvík, Holtsetalandi, Stónuærl, I*jett- merski, Eiáenborg og Aldínborg, Gjörum kunnngt: Lög þcssi hefur ríkisþíngib fallizt á og Vjer stabfest meb samþykki Voru: 1. gr. Eptirleibis skal öllum innanríkiskaup- mönnum vera heimilt ab taka utanrikisskip á leigu, og hafa til verzlunar sinnar á Islandi, þö skulu þeir gæta þcss, sem fyrir er mælt í lög- um þessum. 2. gr. Utanríkrsskipum skal einnig leyft vera ab hleypa inn á þessar hafnir á íslandi: Reykja- vík, Vestmanneyjar, Stykkishóim, ísafjörb, Akur- eyri og Eskifjörb, þó ckki hafi þegnar Danakon- úngs leigt þau. þó eiga skipstjórar, undir eins og þeir koma, ab gefa lögreglustjóranum þab til vitundar, og sjeu þeir ekki útbunir meb tilhlybi- leg heilbrigbisskírteini, verba þeir ab láta rann- saka lieilsufar skipvarja, og í öllu hegba sjer eptir því, sem yfirvaldib segir fyrir. En ekki mega þeir selja neitt af farminum nje kaupa abrar vör- ur en þær, sem skipverjar þurfa sjálfir til naub- synja sinna eba skips síns, fyrri en þeir hafa fullnægt skilmálum þeim, sem settir eru til ab geta verzlab, og einkum útvegab sjer íslenzkt leibarbrjef, og skal yfirvaldib hafa vandlcga gæt- ur á þessu. % 3. gr. Svo skal einnig utanríkismönnum leyft vera hjeban í frá ab sigla upp öll löggild kauptún á íslandi og verzla þar. þó eiga öll utanríkisskip, sem koma bcinlínis frá útlöndum, ab koma, fyrst inn á einhverja af höfnum þeim, sem nefndar eru í 2. groin, ábur en þau sigla upp abrar hafnir á landinu, svo ab þess verbi gætt, sem bobib cr ( tjebri grein. Einnig mega utanríkmenn eins og innanríkismcnn fiytja vörur hafna á milli á Islandi, og eins fara kaupferbir milli Islands og annara landa Danaveldis, þó má ekki hafa utanríkisskip 15 Iesta og þaban af minni til vörufiutnínga, hverki hafna á milli á Islandi, nje milli Islands og hinna hluta ríkisins. Ab öbru leyti mega bæbi utanríkis- og innanríkismenn, án þess ab vera bundnir vib nokkurn tíma, selja vör- ur sínar eba leggja þær upp til sölu lijá fasta- kaupmönnum á öllum löggildum kauptúnum á Is- landi, og eins verzla vib landsbúa í 4 vikur, þó einúngis af skipi, á þann hátt, sem fyrir er skip- ab um verzlun Iausakaupmanna, og má verzlun þessi ekki fara fram á landi, hvorki í byrgjum, húsum, tjöldum, nje nokkru öbru skýli. 4. gr. Allir, hvort þeir eru innlendir eba útlendir, sem ætla áb verzla á Islandi, og flytja þángab eba þaban vörur, eiga ab kaupa íslenzkt leibarbrjef fyrir hvert skip, er þeir hafa til slíkr- ar verzlunar, og hverja ferb. Á Ieibarbrjefinu skal standa nafn pkipsins, heimili þess og stærb, og einnig nafn skipstjóra, og skal útgjörbarmab- ur skipsins vitna ab þetta sje rjett, og hinn danski verzlunarfulltrúi, þar sem nokkur er, en annars yfirvaldib á utanríkisstöbum, eba tollheimturábib á innanríkisstöbum stabfesta þann vitnisburb. þegar leibarbrjefib er keypt handa skipi, sem fer til Islands, gildir þab fyrir ferbina þángab, fyrir ferbir hafna á milli á Islandi — ef skipib ekki um leib fer til annarar hafnar erlendis — og fyrir ferbina aptur til einhverrar hafnar fyrir utan Island. Ef leibarbrjef er keypt á íslandi fyrir skip,' sem annabhvort á þar heima og fer þaban, eba sem komib er til Islands leibarbrjefslaust, en er tekib á leigu af kaupmanni, sem býr þar, þá gildir leibarbrjefib fyrir ferbina frá Islandi og til

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.