Norðri - 01.08.1854, Page 2
íslaiuls aptur, ef skipií) kemur aptur ábur en 9
mánufeir eru liímir frá því aí) þau fár af stafe.
f>egar öbru vísi er ástatt, og lei&arbrjef er keypt
á Islandi, og einkum þegar skipstjári, sem kom-
inn er leibarbrjefslaus, vill kaupa þab, til þess
ab geta verzlab fyrir sjálfan sig, og flutt
farm frá Islandi, gildir leibarbrjefib ab eins fyrir
þær ferbir, sem farnar eru hafna á miili á Is-
landi, og fyrir ferbina frá landinu.
5. gr. Islenzk Ieibarbrjef fást hjá stjárn
innanríkismálanna, hjá hinum dönsku verzlunar-
fulltrdum í heldri kaupstöfcum í Norfcurálfunni,
þeim er vib sjá liggja, hjá lögreglustjárunum á
þeim 6 liöfnum á Islandi, sem a& framan eru
nefndar, og hjá landfágetanum á Færeyjum.
þegar bdib. er ab nota leiíarbrjefin, og skipib
ætlar til dtlanda, skal skila þeim til lögreglu-
stjárans á þeim stab á Islandi, sem skipiö fer
seinast frá, en ef skipib fer til Danmerkur efea
hertogadæmanna, til toliheimtumannsins á þeim
stab, þar sem skipib leggur inn og segir til farms
síns, og í Altána til forseta bæjarstjárnarinnar.
6. gr. Fyrir sjerhvert íslenzkt leifearbrjef,
sem gefib er dt samkvæmt ákvörbunum þeim,
sem getib er í 4. gr. laga þessara, skal greiba
2 rda. gjald af hverju lestarrtími í skipinu ept-
ir dönsku máli, hvort heldur þab er innlent eba
útlent, og hvort heldur þab hefur nokkurn farm
eba ekki, eba hver farmur, sem á því er, og skal
gjald þab greiba ábur en leibarbrjefib er látib
af liendi.
þar á máti er afnumib leibarbrjefsgjald
þab, sem ábur liefur verib, gjald þab, einn af
hundrabi, sem liíngab til hefur verib greitt, þeg-
ar íslenzkar vörur voru fluttar tír Danmörku, og
sömuleibis gjald þab, 2 rd. 32 sk. af hverri lest,
sem híngab til liefur verib greitt af þeim skip-
um, er flutt hafa vörur frá Islandi til útlanda.
7. gr. Ef skipib á heima í því ríki, þar sem
lagbur er hærri tollur á dönsk skip og farma þeirra
en á þau skip, sem eiga heima í ríkinu sjálfu,
ákvebur konúngur, livort og ab live miklu lcyti
borga skuli fyrir þau aukagjald til ríkissjábsins,
fram yfir þab sem til er tekib í 6. gr. hjcr ab
framan.
8. gr. Hver sá utanríkismabur, sem frá út-
löndum siglir til Islands til verzlunar, skal auk
leibarbrjefs, hafa vöruskrá, sem skýrir greini-
lega frá farminum, og skal hún vera stabfest
af hinum danska verzlunarfulltrúa, ef nokkur er
þar, cn annars af yfirvaldinu; sömuleibis skal hann
hafa fullgild skilríki fyrir því, ab hvorki misi-
íngar, nje bála, njc abrar næmar sáttir gángi
þar sem skipib fer frá, eba mebal skipverja, og
skulu skilríki þessi einnig vera stabfest af danska
verzlunarfulltrdanum eba yfirvaldinu. Fyrir hvorn
flokk urn sig af stabfestíngum þessum, og eins
fyrir þá, scm nefnd er í 4. gr. laga þessara, á
danski verzlunarfulltrdinn 6 sk. af hvcrri lest,
sem skipib tekur, eptir dönskubnáli. Slíka vöru-
skrá skulu einnig þau skip liafa mebferbis, scm
eptir 2. gr. Iaga þessara vilja verzla meb vörur,
sem þau flytja til Islands.
Skip þau, sem koma til Islands frá tollstöb-
um í ríkTnu, mega í stab vöruskrár nota toll-
skrá þaban sem þau fara, en dönsk skip, sem
frá útlöndum sigla til Islands, verba ab hafa vöru-
skrá og heilbrigbisskírteini, eins og ábur er sagt
um utanríkisskip.
Jafnskjátt og skipib hefur hafnab sig á Is-
landi, skal sýna lögreglustjáranum bæbi Ieibar-
brjefib og hin önnur skilríki, sem nd voru talin,
og ritar hann á þau; á hann fyrir þab 16 sk.
af lestarrúmi hverju í skipinu eptir dönsku máli,
ef skipib er ab fullu alfermt eba fcrmt innan
hans lögdæmis, en ef skipib affermir eba fermir
í höfnum, sem ekki liggja undir sama lögdæmi,
skal greiba helmíng af tjebu gjaldi til lögreglu-
stjárans á hverjum stab, þar sem skipib er af-
fermt eba fermt.
Á hverjum stab, þar sem nokkub er fermt
eba affermt, skal gefa lögreglustjáranum skýrslu
um þab. Allt, sem affermt er, skal rita á vöru-
skrána eba tollskrána, en á seinasta stabnum,
sem skipib kemur á, skal skila þessuui skjölum
til lögreglustjárans, er sendir þau til stjárnar
innanríkismálanna.
9. gr. Öll afbrigbi gegn reglum þeim, sem
framan eru taldar, nema stárglæpir sje, svo sem
svik og falsan, varba 10 til 100 rda. sektum til
fátækrasjábs á þeim stab, en sjeu þau ítrekub,
þá tvöfalt meira, og má gánga svo eptir sekt-
unum, ab leggja löghald á skip og farm, og selja
á uppbobsþíngi svo mikib af farminum, sem þarf
í sektargjald ,og málskostnab.
10. gr. Ab öbru leyti eru þeir utanríkismenn,
sem sigla til Islands, skyldir ab hegba sjer ept-
ir lögum þeim, sem þar gilda, einkum ab því
er verzlun snertir, og á stjárn innanríkismálanna
ab sjá um, ab prentab verbi bæbi á danska og