Norðri - 01.08.1854, Side 4

Norðri - 01.08.1854, Side 4
á&ur þjófcin varí) vör vií), aí> stjórnin beytti og hefur beytt, ýmisiega lögubum undandrætti á úr- sliti málsins, þótt hún árlega síÖan haíi ver- ib beÖin um, ai) því yrfei hraÖaö sem bezt mætti, og naubsyn þess skýlauslega af máluÖ fyrir henni; enda hafa danskir kaupmenn og áháng- endur þeirra ekki sparaí) ab spilla máli Islend- ínga f þessu efni, bæÖi til ríkisþíngsins f Dan- mörku og víöar. þaÖ mun því flestum, sem nokkurt skin bera á almenníngs gagn, og abferb danskra kaupmanna í verzlunar vibskiptura vib Islendínga, í augum uppi, ab hin inesta þörf sje á, aÖ sem fljótast yrbu reistar einhverjar skorbur viÖ einokun þeirri, er þeir kúga landib mei), ekki sízt á sumura verzlunarstöbum þar, sem einstakir eru; en hvernig aii slíkar skorbur yriiu bezt reistar, hafa Ísfirbíngar ekki einasta sýnt, heldur þar aÖ auki hvernig aublegb og velmegun landsins yrfei auk- in hvai) afla og útrjettíngarnar til sjávarins áhrær- ir, nl. meí) því, ef komi?) væri þiljuskipum á gáng kríngum land allt. þ>ví setjum, ai) hverri sveit viii sjávarsííiuna tilheyrbi 1 eÖa fleiri þess liátt- ar skip, mundi þá ekki gagnlegra fyrir Islend- fnga at> flytja vörur sínar til þeirra varzlunar- staba vii) Iandií), hvar betra veri) væri á út-og innlendum vörum, heldur enn þurfa ab neyÖast til aí> una vib þá verzlunarslabi, .sem vegna af- stöbunnar bæbi geta kúgab allar þeim næstiiggj- an'di sveitir meb verbhæbár mun á vörunum, og þar ab auk haft skemmdar vörur á bobstólum fyrir sama og enda meira verb, heldur enn abrir kaupmenn óskemmdar, og þar í vibbót láta vöru- skort vera vib slíka verzlunarstabi, til þess ab menn hljóti ab kaupa skemmdu vörurnar meb ok- urverbinu, eins og títt var á Raufarhöfn næstl. sumar, vegna þess ab reibárinn þar vissi ná- kvæmlega ab sveitin sem þángab þurfti ab leita naubsynja sinna, ekki hafbi tök á ab leita ann- ara verzlunarstaba. þab er líka alþekkt, ab verzl- un Dana er ekki jafn einokunarsöm allstabar vib landib, t. a. m. Reykjavík, Akuruyri og víbar. Fyr- ir utan þessa flutnínga nytsemi sem af þiljuskip- unum mætti ieiba, mundi sú?ekki minni ab halda þeim þess á milli til aflafánga, og sýnir þab bezt livaba bjargræbi ■ og aublegb ab þau færa á land, þar sem ab þau nú tíbkast, frá hverju ab dagblöbin nú ljóslegp skíra, og mundi hib sama gagn af þeim leiba víbar kríngum landib, ef ekki skorti einíngu og samtök til ab koma þeim á gáng. Eba hversu tilfinnanlegt má þab ekki vera fyrir þjób þá, sem farin er ab unna framför sinni og vísindum, ab sjá útlendar þjóbir flytja árlega yfir mörg hundrub mílna leib, lífsbjörg og aub- legb frá ströndum lands síns, enn innlendíngarn- ir, sem slíkt heyrir til méb rjettu, sitja á fjöru- steinunum og ab eins dást ab listum og kunn- áttu hinna, án þess ab hafa minnstu vibleitni á ab afla sjer nokkra hagsmuna meb sama hætti.’ Hin frjálsa verzlun — ef hún fengist nokk- urntíma — mundi því ab'eins geta orbib Islandi ab libi, ab þjóbin hefbi eitthvab talsvert til ab verzla meb, hvab ekki getur þó orbib eins og þyrfti, nema ab atvinnuvegir landsins, bæbi til sjós og lands, fjölgi og eflist. þ>ab er kunnugra enn hjer þurfi frá ab skíra, ab mikill þorri manna, getur valla og ekki lokib skuldum sínum árlega vib föstu höndlunarstabina í landinu, auk held- ur ab geti notib nokkurra hagsmuna af verbhæb- armun lausakaupmanna, og hvernig gæti slíkir fátæklíngar haft nokkur not af frjálsri verzlun? því ólíklegt er ab útlendar þjóbir viiji opt flytja vörufanna út híngab, til þess ab færa þá ab mestu eba öllu leyti óselda til baka aptur, ebur ab selja þá fastakaupmönnum sem brátt mundu aptur selja þá meb okurverbinu, og hvaba gagn hefÖi þjóbin af slíkri frjálsri verzíun? AÖ vísu eru þab auÖmennirnir í landinu sem færir eru um ab byrja á, ab verba eigendur þiljuskipanna, ann- aÖhvort í fjelagskap ebur einstaklega; en undr- unarvert er hversu lítin gaum ab þeir hafa gefib ab þörf landsins í slíku efni, jafnvel þó þeir ár- lega hafi kvartab og kvarti yfir mebferÖ danskra kaupmanna á sjer og öÖrum í verzlunarvibskipt- um, og hins vegar vita ab flutníngar á íslenzk- um vörum til ýmsra verzlunarstaba, sje þab eina mebal til ab koma nokkuÖ í veginn fyrir okur nefndra kaupmanna, eins og líka þab, ab slíkir flutníngar, ekki gætu almennt framkvæmst meb neinum umsvifa og kostnabar minni máta enn á þiljumskipum. AÖ sönnu hafa sumir ekki ósjald- an hreift þessari spurníngu: „hvernig fer ef skipiÖ tapast?“ en allir þeir sem þekkja til undanfarins ástands Islendínga, munu álíta spurn- fngu þessa meir sprotna af óvana ab ráÖast í nokkuÖ sem til nýbreytni horfir, heldur enn af skeytíngarleysi um almenna velfarnan ebur af nyrfilshætti; samt sem ábur hefur þeinkíngar- háttur þessi staÖib þjóbinni almennt fyrir fram- förum, jafnvel þó vitanlagt sje ab þeir aubugu

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.