Norðri - 01.08.1854, Síða 6

Norðri - 01.08.1854, Síða 6
62 væri mjiig nytsamlegt a?i flylja meí> ströudnm fram, svo hver sveitin, sýslan og fjóríiúngurirm gæti byrgt annaí) a'b nokkru leyti meí) nytjum sínum; væru j)ess háttar stranda- flutnfngar auílsjáanlega meííal belztu ráíia til þess aí) landib gæti hjálpazt af sfnum eigin gæímm; J>ess vegna yr'&i þab aí) vera eitt mesta þarfa fvrirtæki, aí) koma upp flutníngs- skútum í hverri sýslu og fá til innlenda skipstjórnarmenn, þegar þess yrtii kostur. Anna?) málefni sem upp var borir) á fuudinum, var uppástúnga um ný rát) til vegabóta, helzt á fjallvegunum til kauptúnanna, því ákvaríianir laganna og venjan dygíú eng- an voginn til þess a?) vegirnir yríiu bættir eptir þeirn svo viþunandi væri, þar sem mikils þyrfti vií). Enda væri eng- in sanngirni í j>ví aí) krefjast af einni sveit aí) gjöra vel færa 2 er)a 3 verstu fjallvegi, eins og sumstaíbar ætti aí> gjöra eptir lögunum; og fyrir þetta yrílu vegabætur aldrei nema nafnio þegar bezt tækizt. þetta játueu allir. Var þá talaíi um ráí) til aþ bætaúr þessu, og fyrst stúngií) upp á því af) koma á fjár tillögum í ailri sýslunni í einn vegabótasjóí), og kaupa svo menn árlega til aþ gjöra vand- abar og varaniegar vegabætur. jjó skyldi engin sem legþi fje til vegabóta losast fyrir^aí), um sinn, frá lagaskyldnstörf- um vio vegana í sfnum hrepp. jietta ráí) álitu margir hií) bezta, en grunaíií þó aí) þvf mundi fylgja ýms vandkvæþi, sem nokkur voru tekiu fram, svo annaí) mundi holdur reyn- andi þetta skiptiþ. Var þá stúngi?) upp á aþ safna fje til lagfæríngar ákveímum vegum, hjá þeim sem þyrftu aí) sækja yflr þá til kauptúnanna, og trúJu flestir þaí) mundi betur ganga. Nefndu meun þá fyrst 2 fjaUvegu milli Hjerafes og Seiíúsfjaríiar, Vestdals og Fjarílarheiílar, sem reyna skyldi a?) bæta vorstu kaflana á s'trax í vor, og safua til þess í brá? 50 rbd. í 5 hreppum. Kusu svo fundarmeun 2 dugn- a?)arbæudur í næstu sveit vi% veguna til af> stauda fyrir vegabótuaum, og tókust þeir þa? á hendur. j>ri?ja mál sem menu ræddu á fundinum, var um verzl- unarsamtök. Hafoi forseti liíma ársins sent um hreppana, eptir ályktun vorfundarins í fyrra, uppástúngu um stórt verziunarfjelag, er ætti vörugeymsluhús vi?) sjó, og skyldi þar búa erindsreki fjelagsins, til aí) kaupa af útlendum í stórkaupum helztu nau?)synjar fjclagsmanna, og selja svo aptur vi% þeim mun hærra véríbi sem svaraíii kostnaSi, og minnsta kosti leigu fjárius sem stæíú í verzlunarhúsinu. En allur þorri manua var svo ókunnugur þvflfku fyrirtæki og áræ?a lítill, aí) þeir töldu ekki árenuilegt a?) ráílast í j>a?) um sinn. j>ó allir hyggnari menu skildu a'b þvílík samtök e?a fjelags verzlun, væri hinn vissasti og einasti vegur til a?> gjöra oss frjálsa verzlun ar?)vænlega, gat ekki uppá- stúngan náí) þetta sinn almenníngs áliti, e?a menn trúíin ekki a?> slíkt muudi takast aí) svo komnu. Var því nú á þess- um fuudi stúngib upp á a?> reyna a?> koma á smáum verzlunar samtökum, sínum í hverri sveit, meíial þeirra sem bezt vönduuu vöru sína og ekki væri mjög skuldum bundn- ir, á þann hátt, aí> samtakamenn veldi sjer forstöíumenu, er skoíiu^n vöru þeirra, teldu saman hjer nm bil hversu mikla vöru samlagsmeuu síuir hefíiu, og hversu mikií) þeir þyrftu allir af hverri nauíisynja vöru, ri?)i síþan á kauptúni?), og semdi vi? hvern verzlunarmann, sem vildi, tun hærra ver?>- lag enu almennt yr?i fyrir vandaíia vöru samlagsmanna sinna, e?a ákveína uppbót fyrir hvert 100 rd. virbi, scm sam- lagsmenn fær?;u honum, og ábyrgbizt um lei?) vörugæíiin. Sííian skyldi samlagsmenn allir fara í sama flóílinu til sala síns, og verzla vií) bann, hverr fyrir sig, eins og vsnt er, en einhver forstöímmanna skyldi jafuan vera vií). j>essari uppástúngu tóku ailir vel, og lofuílu framkvæmdamenu for- fundarins a% reyna a?) koma á þvílíkum samtökum. Hi?) 4. sem rætt var um, var uppástúnga eins manns um þaij, a% meun byggi sjer til samþykktir e?a búa lög í hverri sveit, um þaí>, hverju selja og kaupa skyldí, eptir sanngirniog sveitahætti, mart þa? er meun skiptist á iun- byr?is, og ekki er nefnt í veríúagsskrám, og sjaldan keypt e?)a selt á kauptúnum, t. a. m. hey, engja- og hagalán, peuíugs- fóíiur, svar?tckja, torfskera, smíJar, fatnaJur og þvflíkt. Skyldi menn hafa fyrir sjer forn landslög, fornhúalög og venjuna, þaí> sem stö?ugt væri í henui, og taka þa?) upp af þessu, sem nú þætti eiga vi% og sanngjarnt væri og bæta svo nýju vi?) eptir sanngirni; þvf þó þess konar bóalög gæti ei bundi?) neinn eins og stjórnarlög, og ekki hamlaí) neinum aí) skipta öþruvisi vi? svara sinn, gæti þau samt opt veri?) til leÆbeinfngar og varna?) óánægju og þrasi, þegar venjan færi a? helga þau. j>essi uppástúnga var sam- þykkt og framkvæmdamönnum vorfundarins faliþ á hendur a?) koma henni í verk. 5. mál, var uppástunga eins manns um sveita sjótiuna, hversu óhentug væri incþfer?)in á þeim og gagnslaus fyrir sveitirnar a? setja þá á leigu í jarþabúkasjöþin, því þó þeir ávaxtist þar, heftu sveitirnar ekki gagn af því n'ema ef verk- ast vildi þegar hallæri kæmi, og væri þá optast svo ástatt a?) mestur skorturinn væri á matnum og hann fengist ei keyptur, en engiu gæti jcti? silfur. Iíváílust fundarmenn opt hafa hugsa?) iim þetta mál og þótt þa? þurfa fljótra vi?ger?)a. Var því samþykkt a?) semja bænaskrá til al- þíngis aíi sumri, um hagkvæmari og heillavænlegri metferíb í sveita sjóþum framvegis. j>rír menn voru kosnir í þessa nefnd. Skyldi forseti einnig senda þeim uppástúngur ein- stakra manna og sveita, til aí) semja um bænaskrár ef þau mál þætti árfþandi. Svo skyldu bænaskrárnar koma fram á næsta vorfundi til umræíiu, breytfnga og samþykkis. 6. nmræ&u efni fundarius, var þa?), af) meun skyldu nú fara aí> búa sig uudir a?) koma upp dáljtlum bænda e?a búnaíiarskóla, og töldu allir þa? naufcsynja mál. j>á stakk einn maíbur upp á, a?> þeir sem vildu sty?ja til þess og dálítiíi væri efnaþir, gæfu svo sem eina sau?)kind á hausti, og fannst mönuum þaí) framlag engan geta munaí) miklu. Skyldi árlega kaupa skuldabrjef fyrir þaíh sem gæflst, ogsafua þanuig, þánga?) tíl álitlegur sjóíiur væri fenginn. Svo var framkvæmdarmönuum varafundarins fali?> á hendur a?) fá menn til þvflíkra samlaga. (Framhaldiíi sftar). I. B. Owen frá Boston, skírSi fyrir skörnmu sífean, í ræ&u sinni um sparna&arsjöbu m. fl., cr hann hjelt í Lundúnaborg, frá eptirfylgjandi dæm- um um ofdrykkju og kríngumstæfeur þær, er væru henni samfara, og í sambandi vib ýms úbúta- verk er framin væru á Englandi. J>ab er landar vorir hafa sóab fyrir áfenga drykki síban um næstlibin aldamót, ncmur ci

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.