Norðri - 01.08.1854, Qupperneq 7

Norðri - 01.08.1854, Qupperneq 7
63 minna enn því, a?) ríkiskuldir vorar, sem eru 7,200 mill. pund sterl., gætu meíi andvirfei þessu verií) tvisar sinnum borgaíiar. I Lundúnum eru 180,000 drykkjurútar, og í borg þessari cr ár hvert eytt brennivíni fyrir 3 millíúnir pund sterl., eba hjer um bil 27 mill. dala. A 13 árum voru 249,000 krdla og 183,921 kona, til samans 432,921 manna, eba til jafnafear 33,300 á ári hverju, fyrir drykkjuskap og áspektir, varpab í díílissur. I borginni Manchester, hvar eru 250,000 innbúa, er árlega drukkiS fyrir 9 millíúnir dala. í Edínaborg á Skotlandi, hvar innbúar eru 190,000, eru 1,000 brennivínsbúbir, og eru þar af 160 í einu stræti eba götu, en ab eins 200 braubsölu- hús. A mebal hinna 27,000 manna, sem lifa á beiníngum og vergángi, eru 20,000 þeirra orím- ir þab fyrir ofdrykkju. I Glasgow, hvar eru 210,000 manna, nemur framfæri sveitlægra þurfa- manna á ári hverju 100,000 punda sterl. Tíu þúsund manna, segir Allíson, ab drckki sig þar fulla á hverju laugardagslcveldi, sem sjeu síban allan sunnudaginn og mánudaginn eins á sig komnir, og sein geti fyrst á þrifeju- etia mibviku- dag tekib aptur til vinnu sinnar. I Glasgow, er árlega eytt af áfengum drykkjum, sem svarar 1,200,000 punda sterl., og 20,000 konur láta rita sig þar í skækjutölu, einúngis fyrir ofdrykkju. Eptir skýrslum biskupsins í Lundúnum, höfbu af 1,271 vitíirríngi, er sitja á spítölum fyrir vit- stolamenn fastir í borginni 649 orbií) þab út úr ofdrykkju. þ>ab telst svo til, ab f hlutar af þeim sem fátækir eru, sjeu orírnir þab fyrir ofdrykkju. Af þeim 500 úbátamönnum, sem gista /nega í Bathurst dííiissum, hafa menn tek- ib eptir, ab 400 þeirra eru þángab komnir, sem offur ofdrykkjunnar. I stuttu máli ab segja, leibir af ofdrykkjunni og því úttalega liátta- lagi sem henni er samfara, vitskerbíng, hugar- víngl, samvizkusturlun, örbyrgb, fyrirlitníng, klæk- ir, smán, frelsistjún, og ef til vill, úfarsæld ann- ars heims. Maine-Iögin í Norb.ur-Ameríku. Jiab er tekib til þess, ab nálega engar lög- gjafar-uppástúngur hafi í hinum norblægu Ame- ríku fríveldum gefib tilefni til eins margbrotinna og ákafra umræbna, sem hin ábur nefndu Maine- lög. Jiab var fyrst stúngib upp á þeiin í fylki þessu, og þar fyrst gjörb ab Iö|'um, og síban í mörgum öbrum fríveldum lögleidd, og þá seinast frjettist, voru þau rædd á öllum opinberum fund- um í Nýju Júrvík. Lög þessi banna ekki ab eins, tilbúnfng og sölu allra áfengra drykkja, (öl og Porter undanskilib) heldur og, ab hafa þab und- ir liöndum. Hvar þvílíkar byrgbir hittast, ab því frá teknu sem álítst naubsynlegt á Lifsölubúbum, eru þær gjörbar upptækar og únýttar. Sjerhver sá er verbur uþpvís ab því, ab selja áfenga drykki, á ab sæta í fyrsta og annab sinn’ miklum fjár- útlátum, en verbi þab optar, þá ab varpast í dífi- issu. Abflutníngar þess konar vöru, álítast meb- al illverkismála. J>ab er og lögbannab, ab gefa eba veita nokkrum áfengt vín eba drykk. þetta eru abal atribi laga þessara, þú þau í ýmsum fylkjum sjeu ab öbru leyti minna eba meira frá- brugbin, sem þá er meb tilliti til vcldanna inn- byrbis ýmislega ásigkomulags. I Bermont hefur löggjöf þessi öblast þá vibbút, ab sjerhver sá er finnst ab vera drukkinn, er þegar settur í varb- hald, þángab til ölæbib eba værbin er runnin af honum, og þá er hann skyldabur til ab greina frá því, hvar liann hafi keypt hinn áfenga drykk eba vín; er þá seljandi tekinn höndum og sett- ur jafnskjútt í sama varbhaldib, svo lengi sem hæfa þykir. Kappræburnar um löggildíngu hinna Mainsku laga, eru sagbar ab sjeu mjög miklar í Nýju Júrvík, og ab því leyti meiri, sem borg þessi er hin fjölmennasta og aubugasta í öllum Sambandsrfkjunum. I borginni Albany hefur og verib haldib mjög fjölmennt þíng um lög þessi, * og þau rædd þar meb hinu mesta kappi í áheyrn grúa manna. Auk þessa hafbi og fjöldi af merk- iskonum tekib sig saman um, ab fylgja máli þessu hib ýtrasta þær kynnu, og sendu því í nafni sínu nefnd manna til þíngsins, setn skyldi þar halda uppi svörum fyrir hönd þeirra, og mebal annars tjá vandkvæbi þau og úfarir, er margar af dætrum Evu, þannig mættu um víba veröld, bíba af sonum Adams. Innlendar frjettir. Hinn 22. J>. m. kom amtmabur vor J. P. Havstein heim aptur úr skobunarferb sinni um Múlasýslur. Yeburáttan hefur fremur verib óþerrasöm yflr mánub þenna, og víba erfltt ab verja hey fyrir skemmdum, eink- um á útsveitum. 15. þ. m. komu hjer nokkrir Barberar inn á Poll, af hverjum þeir Pjetur og Kristján Möllers synir fengu lagt og

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.