Norðri - 01.08.1854, Side 8
skotií) 2 til ilaiÆs, enn nátu afe eins öiirumi sem tar 9 áln.
lángnr, enn hinn sökk, og hefur ekki enn náist.
Hvalrekar: áSaurbæog Fagranesiá Lánganesströnd-
um, og Fagradal f VopnaflrÍl, á }>orpum f SteingrímsflrÍi,
og líka á Arnesi f Tijekyllisvfk f Strandasýsiu. — Fiski-
afli er sagiur hvervetna mikili fyrir Noriiurlandi, þar hon-
um verÍnr sætt, enfl minni eystra. Qákallsafli var'i', hjá
þeim er bezt hlutuþu, flrá 5 til 8 tunnur lýsis. Eittafþilju-
skipum kaupmanns Thaaes hlutaii 300 tunnur lifrar í sum-
ar, hin tvö skip hans miklu minna.
Hinn 8. þ. m. brann aí> mestu bsrinn á Hjaltastöíium
í Skagaflrifci, ásamt flestu er þar var inni, enn allt fólkÆ
komst af.
Utlendar frjettir.
Me?> skipinu Socrates, sem er eign þeirra Orum og
Wúlffs, og stækkaí) hefur veri?) og byggt aþ miklu et)a nýju,
og nú er 83 lesta stórt, vanda^ mjög a% smfíii og skraut-
iegt, kom híngaþ a¥) Hrísey 23. þ. m.; frjettist aí) væru
gótar horfur á uppskeru, þó var korn enn þá 6y2 og 9
rd. Lítií) frjettizt af strí%inu millum Rússa og Tyrkja,
annaþ enn þa& e» atar hefur heyrzt og gjör skal vería frá
sagt f næsta mánuU. Uppreist var mikil á Spáni. Kólera
er söglb bæí i á Rússlandi, og einkum í suíiurhluta Fránkaríkis.
V u «5 I V X í n s; a v.
Fjármark mitt, nýiega nppteknö, er hvatrifa?) hægra og
tvírifaí) í stúf vinstra. Svo heyra mjer og til ásauíiirmeí)
tvírifaþ í stúf hægra, en hvatrifaí) viustra, og mef) brennimarki:
Sr. B. H. Auk þessa eigum vií) Einar Erlindsson, sam-
býlismaíur minn, nokkrar sauíikiudur í sameiníng meí)
ýmsnm mörkum, en allar meí brennimarki: E. E.
Laufási 20. dag júnfmánaíiar 1854.
Björn Halldórsson.
Fjármark mitt er hvatrifaí) á bácum eyrumþar meí)
er jeg eigandi þeirra kinda, ef flnnast kunna, meí) bita
framan hægra og aptan vinstra undir hvatrifunum, og eig-
inlega er mitt þíuglýsta erfía og eiguar mark, en hefl
seinna Iagt niílur bitana. Og vildi jeg aí) marklýsíng þessi
gæti kniiiif: i veg fyrir, ah boíinar væru upp kindur í næstu
hjeruþum, sem koma fyrir meb þessum mörkum.
Ytra Krossanesi 17. d. júlfmán. 1854.
Jón Snorrason.
Maíiur nokkur hefur bebiíi aí> geta þess, a% hann 21.
þ. m. á lei?) frá Skipalóni inn a?) Aknreyri, hafl mist úr vasa
sínum 9 spesíur heilar, er vafílar hafl veriíi innan íbrjef.
Væri nú svo a¥) peníugar þossir hefbu fundizt eþa fyndust,
þá er flnnandi þeirra beíiiu ab gjöra svo vel, aí) afhenda
þá ritstjóra „Norí)ra“ sem veitir þeim vi¥töku, kvittarfyrir
og borgar fundarlaunin.
í 150. blaþi ,.þ>jó¥)ólfs“ gégist prentari herra E. þóríi-
arson vera fús til a¥> sjá um, a¥> menn fái hjá sjer keypta
bók, sem allir þurfi a¥) eiga? nefnil. hússpostillu meist-
ara Jóns sál. Yídalíns fyrir 14 mörk, fái haun 500
kaupendur. Og líka segir herra Egill Jónsson bókbindari í
152. bl. „J>jóþ.“ aíi hann gjöri bókina fala fyrir 2 rd. í mat-
erfu, en innbundna 2 rd. 72 sk., og er líklegt a¥) hún
hvort heldur óbundin eba bundin ekki verfti seld vi% öliu
minna ver¥)i. Yæri nú svo, a¥> mörgum af innbúum Norí)-
nr - og Austur - umdæmisins ljeki hugur á a¥) kaupa bók
þessa, þá er vonanda a¥> þeir heldur vildu fá hana fyrir
sama verí) frá prentsmiíijunni á Akureyri, heldur enn ab
sunnan. Annars er nú verií) aí) íslenzka biskups sál. Dr.
01. IVallfns hússpostillu, sem álitin er einhver hin
ágætasta og bezta predikunarbók, sem Jafnvel nokkru sinui
hafl komi% á prenti, þa¥) er því öll líkindi til, a¥ hún muni
eins veríia f afhaldí á. Islandi. Svo er ætlast til, aí) bók
þessi veríli a¥) vori 1835 búin a¥) fullu undir prentun.
Bókin er á 48 örkum í stóru 8 bla%a broti, og þar a¥> auki
me¥) andlitsmynd og æflsögu höfundarins, og heftir kostab
öll erlendis 3 rd. í hefti.
Hjá undirrituíum fást þessar bæltur til sölu:
Biflía í materíu............... . .
Nýja Testament í sama ......
Arna Helgasonar prjedikanir. . . , .
R*?)ur sjera T. Sæmundssonar ....
Reykníngsbók J. Gubmundssonar . , .
Mynsters hugleibfngar f œateríu . , .
Svb. Hallgrímssonar hugvekjur innb. . ,
Sálmabók í materíu
Passfu sálmar í sama
Hallgrímskver - — .................
Stafrófskver - —
Biflfu sögur - —
Nýtt bænakver - —
Ungsmannsgaman I. — IL hefti , . .
Æflntýri í kápu
Snorra edda meb ritgjörbum ....
Grettis saga meb grágás............
Örvarodds drápa.........
Gestur vestflrbíngur 2. ár . . . . .
Sama bók 4. ár 7 ....... .
Fjölnir 9 ár ..........' .
Njóla í spjöldum .....................
Sama bók í kápu , .......
Missiraskipta offur innb. ......
Sögur úr þúsund og einni nótt....
Snót í kápu
Mjallhvít . . 4 „ . , . 4 . , .
Um-jar¥)epli.............. . , , .
Myndabækur I. — H. hvort á . , , ,
Bernótusarrímur í kápu ......
Allar þær bækur sem eru í materíu,
í bandi á næstkomandi vetrl, en verbhæbin fer eptir bandinu.
Kaupángi 24. dag ágústmán. 1854.
E. Olafsson. J. Jönsson.
Borgflrbíngur.
rd.
4
92
72
32
48
12
32
20
16
32
«4
80
48
24
24
32
28
24
32
72
04
24
8
20
84
gcta líka fengist
ek.
48
64
80
80
Ritstjóri: B. Jónsson.
Prentab í prentsmibjunni á Akureyri, af Helga Helgasyni,