Norðri - 31.10.1854, Page 4

Norðri - 31.10.1854, Page 4
80 pjastra er hanu hafti, eins og Kristín, aíi nokkru solsaft undir sig af tekjuin ríkisius, sem Tar í 50 mili. skuld og þar aíi anki mikih ógoldiíi af launum embættismanna. Ab- bas átti son er Tar borin til ríkis en þá ( utanferö. Said Pascha herstjórnar ráílgjafl var því kjörinn í staí) Abbas, sem ætlaíii aís ráíistafa nokkru af eignum formanns síns upp í ríkisskuldirnar og fyrir þaíl ógoldÆ var af embætt- laununum. Kólera æi!irí herliíii Kóssa; einnig hefur hún veriþ skaiþ f berlihi Breta og Krakka, t. a. m. er sagt, aí) einJ úngis í Varna hafl dáií) úr henni 2,500 manns, ogáÁland- eyjunum, banaíii hún 60 hermanna á dag. Hún kvaí) vera stæíari á gnfu - enn segl-skipum. Eldsbrunar: I New Orieans 4. ágúst í sumar liafþi oi'bi'b mikill eidsbruui, sem olla?) hafþi tjóni upp á 1 millíón Dollars. Einnig eru sagíúr miklir brunar í San Franciscó, Sacramentó og Colúmbíu. í Varna brunnu og í sumar yflr 300 húsa, og er haldií) ab Kússar muni hafa heimuglega veriíi ollandi þessu. Innlendar frjettir. Veþuráttan hefur veri% þenna síbari hluta mána%arins iík því aíi undanförnu, óstillt og hvassviþrasöm og stund- um mch snjókomu. Hinn Barberiun, sem getiíi er at> framan aíi unninn hafl veri% og sokkit) hjer á pollinum, var slæddur upp af Möilers sonum 21. þ. m., og var spiki% miki& til skellt af honum annars vegar. Kaupskipií) „William" sigldi hje&an heimiei&is 26. þ. m. Fiskiafli er mikill hjer innfjar&ar, þá ný sýld er til beitu. M a n n a 1 á t. Hínga% hefur spurst, a& kona sjera Björns þorláksson- ar á Höskuldsstö&nm í Húnavatnssýslu, madame Katrín . .. t'ædd Havsteen, sje nýiega dáin á barnsæng. þaí) hefur og frjetzt ao Eggert Jónsson á Grímstúngum í Vatnsdal, fyrr- um hreppstjóri og bóndi á Skálholtsvík í Strandasýslu og líka í kirkjuhvammi á Vatnsnesi, hafl í fyrstn hrí&unum í haust 26. sept. ? orí)i& úti npp á fjalli et)a hei&i millnm Vatnsdals og Ví&idals, á lei& þeirri, sem kallaí) er a?) fara fyrir Gafl. Hann var kominu á 83. ár, or&lag&nr, me&al leikmanna, fyrir gáfur sínar og atgjörfi; líka var hann sag?>- ur valmenni. — 13. þ. m. dó bóndi þórarinn þorláksson á Veigastö&um á Svalbar&sströnd, hjer um 58 ára a?) aldri, vanda&ur í stjett sinni, hjálpsamur eptir ýtrustu efnum, öllum er eitthvaþ þurftu til hans a& sækja. Og aptur 29. s. m. dó sjálfseignarbóndi Jón þórarinsson á Sigluvík á Svalbar&s- strönd — sonursjera þórarins sál. Jónssonar fyrrum á TJÖrn í Svarfa&ardal — si&prý&is og rá&vendnisma&ur. A u 8 1 f s í n sf a p. I sumar, næstli&inn 28. dag júlímána&ar, var jeg á leiíl inn Akureyri, og haf&i -me&al annara hrossa í fcr% minni dökkrau&an foia 3. vetra, góþgengann, vana&ann, ójárnaí)- ann og rakaí) af honum fax og tagi, meh mark: sýit hægra o'g sneytt aptan vinstra. þegar jeg kom vestur yflr Eyjafjar&ará, var folinn, sem jeg ljet elta, á eptir, en þá iieim í kaupsta&inn kom, horflnn mjer. Jeg mælist því til, aíi skyldi foli þessi vera í högum, vöktun e&a vörzlnm einhvers, a& sá hinn sami vildi gjöra svo vel og færa mjer hann e&a senda til mín, hi& fyrsta ske& getur, mót sanngjarnri borgun fyrir hagagaungn, hir&- íngu hans og skil. Sandvík í Bár&ardal, 1. dag októberm. 1854. Davífc Jónsson. I sau&arjett herra kaupmanns J. G. Havsteens hjer í bænum, fannst nú í fjártökunni, hvíthornótt kind vetur- gömul, sem engiim leiddi sig eiganda a&, meí) marki: etýft hægra, sneytt framan vinstra og bita aptan, brennimerkt á vinstra horui: S. S. og mót sást fyrir helm- fugi af þri&ja stafnum, eins og líka hef&i átt aí) vera S. Sá, sem sannar sig a& vera eiganda tje&rar kindar, vildi vitja andvir&is hennar hjá mjer. Akureyri 2. dag októberm. 1854. B. Jónsson. Mig undirskrifa&ann vantar af heimtum meí mínu fjár- marki, sem er: sílt, biti aptan vinstra, 15 lðmb og 2 kindnr veturgamlar er var rekií) á Eigilsdal í Skagaflr&i. Jeg bií) a& kannast ver&i vi% þetta mark á kindum, því þa& er míu eigu. þar a& auk hefl jeg fengi? lamb meh mínu marki nor&an úr Hörgárdal, en lambiþ á jeg ekki, því þaí er au&kennilegt. þar bi% jeg alla þá hreppstjóra er kaupa N’orlra a% komast eptir í sfnum hrepp hver eigandisje þeBSU lambi og láta mig vita. Hofsta&aseli f Skagafjar&arsýslu 21. dag októberm. 1854. Páll þdríiarson. 27. dag f. m„ fannst í bú% verzlunarfulltrúa Heig* Jóussonar á Akureyri, eyrnagull e&a svo kalla%ir lokkar, hverjlr geymdir eru hjá Ritstjóra bla&s þessa, og afhendast eiganda mót sanngjörnum fundarlauuum. Uppáfyndíngar og uppgötvanir Frettablaí) eitt í Ameríku, nefnt „Courier’, segir frá þvf, a& þar sje upp fundinn hvalaskutuli, me& hverjum hvaluriun drepur sig sjálfur þannig, a% því meir hann strengir á tráss- nnni, því meir gengnr skutullinn inu í hvalinn. Annaí) verk- færi segulmagnaþ er og upp fundift, sem hristir hvalinn til dau&s. þar hefur og verib fengi?) einkaleyfl fyrir því, a& búa til ís e&a klaka þanuig, a% vatn í flösknm, sem eru teníngs- fet á stærí), er látiþ frjósa vi% 80 gra&a hita. Og reikn- ast svo til, a% jafuvægi ver&iá þann hátt gjört af ísi, sem kolin vega mikií), er brúkuíi eru vií) þetta til eldsneytís. Enn fremur er sagt frá 7 nýjum verksmi&jum, sem allar splnni, og 20 sem vefa, og 7 sem a% sauina. Ameríkönsk stúlka ein hefur geta% hlaupiþ þíngmauna- lei% vegar á einni klukkustundu, og vann hún sjer »ie<) vs&hlaupi þessu í þaí) skipti 500 puud sterlíng, sem «r hjer um 4,417 rd. Ritstjóri: /í. Jóiisson. Prentah í prentsmi&juuni á Akureyri, af Helgi Belgasyni.

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.