Norðri - 16.11.1854, Side 1

Norðri - 16.11.1854, Side 1
S 0 R » R I. 19.54. 16. Hfóve«iiber. *1. (Að s e n t). Ekki er nemahálf sögð sagan Jegareinn segirfrá. J»aö lítur svo út, scm það sje gamalt vöggumein Jijófcúlfs, me& livert hann liafi dregist sífean hann var getinn og fæddur f gröfum hinna framli&nu, hvab hanner gjarn á, a& nífea og smána hina æbstu valdamenn landsins, útheigla embættisgjörS- um þeirra, og kasta svo afe lokum á þær sleggju- dómum sínum, optast án þess aö liafa útvogaö sjer nægan kunnugleika og þekkíngu á þeim at- vikum, kríngumstæ&um og tildrögum, sem athafn- ir og ráfestafanir þeirra, í þaÖ og þaÖ sinn, liafa veriö byggÖar á; aÖ þaö ekki sje þú aÖaltilgángur hans meö þessari aÖferfe, aö ætla aÖ laga þaö, sem aÖ lians áliti kynni vera áfátt, úfullkomiö, cÖa <5- lögmætt í breytni þessara manna, sjest bezt á því, hvaö sáryrt, spottfull, smánarleg, úsönn oghrakleg þau ummæli optast nær eru, sem liann brúkar og beitir í flestum þess konar ritgjöríum sínum, og hvernig hann yfir höfuÖ kostar kapps um, aö laga þær svo aö orÖfæri og meiníngu, aÖ einföld alþýÖa skuli leiöast til aÖ sleppa allri tilbærilegri virÖíngu, skyldugri lilýöni, nauÖsýnlegu trausti og súmasam- legri velvilÖ og ástsemi á yfirvöldum sínum, því aÖ eins hjá hinum einfaldasta eöur grunnhyggnasta hluta alþýÖunnar, getur þaÖ má ske skeÖ, aÖ þjúö- úlfur eöa ábyrgöarmaÖur hans, nái tilgángi sínum, en trauölega hjá hinum hyggnari mönnum, sem sjálfir vilja jafnan hafa einhverja reynd og vissu fyrir sjer, áöur enn þeir fari aÖ trúa úhlutvandra manna uppljústruÖum úhrúÖri um yfirvöld sín. þaÖ heföi veriö ætlandi, aÖ þjúöúlfur Ijeti sjer nægja, aÖ senda þessar köldu kveöjur sínar, þeim einum sem næstir honurn búa, svo sem stiptamt- manninum, biskupinura, háyfirdúmaranum, prúfes- súrnum o. s. frv., þú ekki væri hann aö seilast svo lángt til lokunnar sem híngaÖ í NorÖurland, en og svo amtmaöur vor hjer í NorÖur - og Austur- umdæminu — hver bæÖi í þeirri stöÖu, og sem sýslu- maÖur, hefur kynnt sig aÖ stökum embættis dugnaöi og rjettvísi, hver sem í hlut hefur átt — er einn af hinum mörgu, sem ekki hafa miklu láni nje lofi aö fagna hjá þjúðúlfi eÖa ábyrgÖarmanni hans, hver tekið hefur sjer fyrir hendur í ágúst blaði sínu J\s. 160 og 161, aÖ endurþylja inntak sögu þeirrar, sem umboösmaður þíngeyraklausturs hefur skýrt frá litlu áður á bls. 253; fyrir utan þaö sem saga þessi mun ekki aö öllu leyti rjett hermd, þá hafa þeir herrar, lögfræðíngurinn og umboðsmaöurinn, dregiÖ fullkomin dul á þær orsakir og tildrögur, sem knúðu amtmanninn til aÖ segja hinum síðar nefnda upp hinni umboðslegu ráðsmennsku, en af því bæði amtmaðurinn sagði mjer sjálfur strax í sumar, þegar hann var á heimleiðinni að’ vestan, frá orða viðskiptum sínum og Olsens, og þeim merkilegustu atriöum málefnisins, og jeg þess utan var nokkuð kunnugur á amts - Contúrinu um það leyti Björn gamli Olsen sleppti þíngeyraklausturs um- boöi, en sonur hans túk við því aptur, þámanjeg glögglega til nokkurra þeirra brjefa umboðsmanns- ins, amtmannsins og renntukammersins, sem full- komlega mundu geta leitt í ljús og sannaö, að aö- ferð amtmanns Havsteins sje aldeilis ekki eins í- sjárverð eöa úrjettlát, eins og þjúðúlfur dylgjar um, og að hinn ýngri Olsen muni hafa stígið feti fram lengra, enn trúum og liollum konúngs um- boðsmanni heföi vel súmt, hvort vitandi eða úvit- andi læt jeg úsagt, en varla mun það rjett hermt, að amtmaöurinn hafi viðurkennt að Olsen væri eða hafi verið lonœ fidei 2>ossessor aö öllum hinum á minnstu ítökum, og þegar nú enn framar er litiö til þess, aö Björnsál. faðir M. Olsens, náöi undir sig, og í eign sína, sjálfum klausturgarðinum þíng- eyrum, sem allir Norölendíngar þekkja hvers virði hjer um bil muni vera, og þessu höfuðbúli fylgdu þú til uppgildingar hjáleigu garmarnir Hnausar og BjarnastaÖir, allt til samans fyrir 900 rd., hverjir þú greiddir af Olsen gamla, á þeirri tíö, sem Bankú seðlarnir fjellu í verði um parta, uröu kon- úngssjúönum aö 150 rd., eður sem svarar einum

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.